Sport

Níundi sigur Schumachers

Michael Schumacher vann níunda sigur sinn á tímabilinu í  franska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Í öðru sæti varð Fernando Alonso á Renault og þriðji varð kollegi Schumachers hjá Ferrari, Rubens Barrichello, en hann tók fram úr Jarno Trulli í síðustu beygju brautarinnar á síðasta hring.     



Fleiri fréttir

Sjá meira


×