Sport

Ísland vann Sviss í U20

Íslenska landsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði Svisslendinga 30-21 á opna Norðurlandamótinu í morgun. Íslenska liðið vann þrjá leiki í mótinu en tapaði tveimur. Stúlknalandsliðið vann nú í morgun Letta, 32-25. Líkt og piltarnir þá unnu stúlkurnar þrjá leiki en töpuðu tveimur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×