Sport

Fiore og Corradi til Valencía

Spænsku meistararnir í Valencía eru búnir að kaupa tvo ítalska landsliðsmenn frá Lazío. Þeir Stefano Fiore og Bernardo Corradi kosta einn og hálfan milljarð króna en spænska liðið þarf aðeins að reiða fram 265 milljónir króna þar sem Lazío skuldar Valencía ennþá háar fjárhæðir vegna kaupa á Gaizka Mendieta fyrir þremur árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×