Sport

Kobe til Phoenix Suns?

Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Phoenix Suns ætlaði að bjóða Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers 6 ára samning að andvirði 100 milljónir dollara. Einnig er talað um að Lakers eigi  í viðræðum við Mike Krzyzevski, þjálfara Duke-háskólaliðsins, um að hann taki við starfi aðalþjálfara Lakers. Undir stjórn Krzyzevskis hefur Duke þrisvar sigrað í háskólaboltanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×