Frá degi til dags 2. júlí 2004 00:01 Kurr í sagnfræðingum Nokkur kurr hefur verið í sagnfræðingum og söguáhugafólki vegna styrkveitingar Menningarsjóðs til Bókafélagsins Uglu ehf. sem ætlar að endurútgefa bækur Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein frá árinu 1961 og er þetta þriðja útgáfan. Bókin vakti mikinn styr á sínum tíma vegna aðdáunar Kristjáns á Hannesi, sem sögð er jaðra við að vera blætiskennd. Hann reit meðal annars: "[menn] af öllum flokkum heillast af persónu Hannesar Hafsteins, hinum fallega, sterka, ljúfa og drengilega manni..." Það er Jakob F. Ásgeirsson, "hinn orðprúði dálkahöfundur Viðskiptablaðsins," eins og Páll Björnsson sagnfræðingur kemst að orði, sem ritstýrir verkinu. Guðjón Friðriksson ritar um þessar mundir ævisögu ráðherrans og þykir mörgum það nóg því bækur Kristjáns eru óvíða taldar eiga mikið erindi við samtímann. Davíð Oddsson hefur meðal annars sagt blasa við að þær séu "skrifaðar af einlægum aðdáanda" og gjaldi þess. Dempaður ósigur Sitt sýnist hverjum um viðbrögð ráðamanna og fyrirætlanir varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fram á að fara um fjölmiðlalög Davíðs Oddssonar. Rætt er um þátttökuskilyrði sem varnarleik, svona til að dempa ósigurinn. Þeir fyrirfinnast þó líka sem telja að með þátttökuskilyrðum séu menn frekar að horfa fram í tímann og hugsa um þjóðaratkvæðagreiðslur sem, að settu fordæmi, kunni að fylgja í kjölfarið. Vitað mál sé að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi, en verið sé að búa í haginn fyrir seinni tíma átök. Tapaðar orrustur Enn af töpuðum orrustum því fregnir berast af því að Davíð Oddsson ætli að hitta George W. Bush næsta þriðjudag til að ræða "alþjóðamál og samskipti landanna" að því er sagði í tilkynningu forsætisráðuneytisins. Ekki kom fram hvort þær umræður fælu líka í sér atvinnumál á Suðurnesjum, en fyrir dyrum stendur enn frekari samdráttur og endurskipulagning herafla Bandaríkjanna um allan heim. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Kurr í sagnfræðingum Nokkur kurr hefur verið í sagnfræðingum og söguáhugafólki vegna styrkveitingar Menningarsjóðs til Bókafélagsins Uglu ehf. sem ætlar að endurútgefa bækur Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein frá árinu 1961 og er þetta þriðja útgáfan. Bókin vakti mikinn styr á sínum tíma vegna aðdáunar Kristjáns á Hannesi, sem sögð er jaðra við að vera blætiskennd. Hann reit meðal annars: "[menn] af öllum flokkum heillast af persónu Hannesar Hafsteins, hinum fallega, sterka, ljúfa og drengilega manni..." Það er Jakob F. Ásgeirsson, "hinn orðprúði dálkahöfundur Viðskiptablaðsins," eins og Páll Björnsson sagnfræðingur kemst að orði, sem ritstýrir verkinu. Guðjón Friðriksson ritar um þessar mundir ævisögu ráðherrans og þykir mörgum það nóg því bækur Kristjáns eru óvíða taldar eiga mikið erindi við samtímann. Davíð Oddsson hefur meðal annars sagt blasa við að þær séu "skrifaðar af einlægum aðdáanda" og gjaldi þess. Dempaður ósigur Sitt sýnist hverjum um viðbrögð ráðamanna og fyrirætlanir varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fram á að fara um fjölmiðlalög Davíðs Oddssonar. Rætt er um þátttökuskilyrði sem varnarleik, svona til að dempa ósigurinn. Þeir fyrirfinnast þó líka sem telja að með þátttökuskilyrðum séu menn frekar að horfa fram í tímann og hugsa um þjóðaratkvæðagreiðslur sem, að settu fordæmi, kunni að fylgja í kjölfarið. Vitað mál sé að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi, en verið sé að búa í haginn fyrir seinni tíma átök. Tapaðar orrustur Enn af töpuðum orrustum því fregnir berast af því að Davíð Oddsson ætli að hitta George W. Bush næsta þriðjudag til að ræða "alþjóðamál og samskipti landanna" að því er sagði í tilkynningu forsætisráðuneytisins. Ekki kom fram hvort þær umræður fælu líka í sér atvinnumál á Suðurnesjum, en fyrir dyrum stendur enn frekari samdráttur og endurskipulagning herafla Bandaríkjanna um allan heim.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar