Eriksson tekjuhæsti þjálfarinn 1. júlí 2004 00:01 Góð laun og góður árangur fara ekki alltaf saman. Þetta kom berlega í ljós á EM í Portúgal þegar borin voru saman laun landsliðsþjálfara liðanna. Eins og flestir bjuggust við borga stærstu knattspyrnusamböndin hæstu launin. Það var enska dagblaðið The Guardian sem stóð fyrir þessu og samkvæmt því er Sven-Göran Eriksson, landsliðaþjálfari Englendinga, tekjuhæstur með um það bil 11 milljónir króna á viku. Miðað við frammistöðu Englendinga undir stjórn Erikssons er hann ekki verðugur þessara launa, sérstaklega þegar árangur tækjulægsta þjálfarans á EM er skoðaður í samanburði við árangur Erikssons. Sá tekjulægsti er enginn annar en þjálfari Tékka, Karel Brückner, með rétt um tíu milljónir króna á ári og óhætt að segja að þeim peningum sé vel varið. Luis Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala, er með eitthvað um þrjár milljónir króna á viku, en á væntanlega í vændum væna bónusgreiðslu vegna frábærs árangurs á EM. Rudi Völler, sem er nýhættur þjálfun þýska landsliðsins, var með fimm milljónir króna á viku. Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Góð laun og góður árangur fara ekki alltaf saman. Þetta kom berlega í ljós á EM í Portúgal þegar borin voru saman laun landsliðsþjálfara liðanna. Eins og flestir bjuggust við borga stærstu knattspyrnusamböndin hæstu launin. Það var enska dagblaðið The Guardian sem stóð fyrir þessu og samkvæmt því er Sven-Göran Eriksson, landsliðaþjálfari Englendinga, tekjuhæstur með um það bil 11 milljónir króna á viku. Miðað við frammistöðu Englendinga undir stjórn Erikssons er hann ekki verðugur þessara launa, sérstaklega þegar árangur tækjulægsta þjálfarans á EM er skoðaður í samanburði við árangur Erikssons. Sá tekjulægsti er enginn annar en þjálfari Tékka, Karel Brückner, með rétt um tíu milljónir króna á ári og óhætt að segja að þeim peningum sé vel varið. Luis Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala, er með eitthvað um þrjár milljónir króna á viku, en á væntanlega í vændum væna bónusgreiðslu vegna frábærs árangurs á EM. Rudi Völler, sem er nýhættur þjálfun þýska landsliðsins, var með fimm milljónir króna á viku.
Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira