Sport

Jafntefli við norsku stúlkurnar

Á Norðurlandamóti í knattspyrnu stúlkna, 17 ár og yngri, sem haldið er í Danmörku, gerðu Ísland og Noregur jafntefli 2:2. Gréta Mjöll Samúelsdóttir og Sandra Sif Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×