Sport

Eradze til ÍBV

Roland Eradze leikmaður Vals og landsliðsmarkaður í handknattleik, gekk í dag frá munnlegu samkomulagi við ÍBV og mun leika með liðinu á næstu leiktíð í handboltanum hér heima. Þýska liðið Tusem Essen var að undirbúa tilboð í Eradze sem átti að berast í dag en Roland, sem er Georgíumaður með íslenskt ríkisfang, ákvað að ganga til liðs við ÍBV.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×