Frá degi til dags 29. júní 2004 00:01 Ekki sama hver er Allt útlit er nú fyrir að farsælar málalyktir séu fyrir dyrum í framhaldsskólamálinu og að börn sem nú voru að útskrifast úr grunnskóla fái inni í framhaldsskólum landsins í haust. Einkennilegar þóttu samt þær deilur sem örlaði á milli flokkssystkinanna, menntamálaráðherra og formanns fjárlaganefndar. Þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, lofaði fyrst aukafjárveitingu til að leysa vandann brást Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar hinn versti við og taldi að allar upplýsingar hefðu legið fyrir í lok síðasta árs og ætti því ekki að þurfa að koma til aukafjárveitingar. Vaknar því sú spurning hvort mistök hafi verið gerð og fjöldi nemenda í haust gróflega vanreiknaður, eða hvort vigt Þorgerðar Katrínar, sem sumir hafa talað um sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins, sé bara ekki meiri en svo að hún ráði við að kría út aukafjárveitingar ein og óstudd. Í frétt Morgunblaðsins í gær kom svo fram að núna væri Einar Oddur reiðubúinn að styðja tillögu um aukafjárveitingu, eftir að Geir Haarde, fjármálaráðherra, hefur lagt blessun sína yfir málið. Kjörfylgi forsætisráðherra Mikið hefur verið rætt um úrslit forsetakosninganna og menn ekki á eitt sáttir um hvernig beri að meta stuðning þjóðarinnar við forsetann. Til eru þeir sem viljað hafa gera lítið úr stuðningi við Ólaf Ragnar og gera því skóna að þeir sem ekki mættu á kjörstað hafi með því verið að halda eftir stuðningi við hann. Svo er þó ekki um alla. Til dæmis spurði eldri sjálfstæðiskona í framhaldi af þessum vangaveltum hvers hún og hennar félagar ættu þá að gjalda þegar fyrirséð væri að Halldór Ásgrímsson kæmist í valdamesta embætti landsins í haust, með lágmarksfylgi á bak við sig, allt í skjóli Sjálfstæðisflokksins. Sagðist hún lítið gefa fyrir vangaveltur um fylgi forsetans þegar þetta væri haft í huga. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ekki sama hver er Allt útlit er nú fyrir að farsælar málalyktir séu fyrir dyrum í framhaldsskólamálinu og að börn sem nú voru að útskrifast úr grunnskóla fái inni í framhaldsskólum landsins í haust. Einkennilegar þóttu samt þær deilur sem örlaði á milli flokkssystkinanna, menntamálaráðherra og formanns fjárlaganefndar. Þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, lofaði fyrst aukafjárveitingu til að leysa vandann brást Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar hinn versti við og taldi að allar upplýsingar hefðu legið fyrir í lok síðasta árs og ætti því ekki að þurfa að koma til aukafjárveitingar. Vaknar því sú spurning hvort mistök hafi verið gerð og fjöldi nemenda í haust gróflega vanreiknaður, eða hvort vigt Þorgerðar Katrínar, sem sumir hafa talað um sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins, sé bara ekki meiri en svo að hún ráði við að kría út aukafjárveitingar ein og óstudd. Í frétt Morgunblaðsins í gær kom svo fram að núna væri Einar Oddur reiðubúinn að styðja tillögu um aukafjárveitingu, eftir að Geir Haarde, fjármálaráðherra, hefur lagt blessun sína yfir málið. Kjörfylgi forsætisráðherra Mikið hefur verið rætt um úrslit forsetakosninganna og menn ekki á eitt sáttir um hvernig beri að meta stuðning þjóðarinnar við forsetann. Til eru þeir sem viljað hafa gera lítið úr stuðningi við Ólaf Ragnar og gera því skóna að þeir sem ekki mættu á kjörstað hafi með því verið að halda eftir stuðningi við hann. Svo er þó ekki um alla. Til dæmis spurði eldri sjálfstæðiskona í framhaldi af þessum vangaveltum hvers hún og hennar félagar ættu þá að gjalda þegar fyrirséð væri að Halldór Ásgrímsson kæmist í valdamesta embætti landsins í haust, með lágmarksfylgi á bak við sig, allt í skjóli Sjálfstæðisflokksins. Sagðist hún lítið gefa fyrir vangaveltur um fylgi forsetans þegar þetta væri haft í huga.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar