Liðin skoðuð: KA (8. sæti) 21. júní 2004 00:01 Þegar þriðjungur er búinn af Landsbankadeild karla í knattspyrnu er full ástæða til þess að skoða nánar frammistöðu liðanna til þessa á mótinu. Á Vísi í dag má finna úttekt á hverju liði fyrir sig og kemur nýtt lið inn á hálftíma fresti. KA-menn eru í 8. sæti deildarinnar. Atli Sveinn Þórarinsson var upphaflega fenginn frá Svíþjóð til að þétta varnarleikinn hjá KA-mönnum. Hann er hins vegar maður marghamur því auk þess sem hann hefur verið sterkur í vörninni þá er hann markahæsti maður liðsins og má vart sjá markið án þess að skora. KA-menn voru heppnir með markvörð því hinn ungverski Matus er firnasterkur. Það verður seint sagt að það sé mikill glæsibragur á KA-liðinu en þeir eru erfiðir viðureignar og gefast aldrei upp. Þeirra vandamál hefur verið bitlaus sókn og bíða menn eftir því að Jóhann Þórhallsson vakni til lífsins. Tölfræðin samanburður(KA-Mótherjar):Skot 50-68 (-18) Skot á mark 28-39 (-11) Mörk 5-6 (-1) Horn 22-38 (-16) Aukaspyrnur fengnar 95-115 (-20) Gul spjöld 10-13 (-3) Rauð spjöld 1-1 (-) Rangstöður 16-10 (+6) Markaskorarar liðsins: Atli Sveinn Þórarinsson 4 Hreinn Hringsson 1 Stoðsendingar liðsins: Jóhann Þórhallsson 1 Dean Martin 1 Hreinn Hringsson 1 Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson 1 Markvörður liðsins: Sandor Matus Varin skot 31 Mörk á sig 6 Hlutfallsmarkvarsla 84% Leikir haldið hreinu 2 Besta frammistaða leikmanna liðsins í einkunnagjöf DV: Ronni Hartvig 4,20 Haukur Sigurbergsson 4,00 Sandor Matus 4,00 Atli Sveinn Þórarinsson 3,50 Dean Martin 3,50 Jóhann Þórhallsson 3,50 Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson 3,50 Pálmi Rafn Pálmason 3,25 Sigurður Skúli Eyjólfsson 3,00 Steinn Viðar Gunnarsson 2,83 Örn Kató Hauksson 2,83 Elmar Dan Sigþórsson 2,80 Hreinn Hringsson 2,50 Steingrímur Örn Eiðsson 2,50 Kristján Elí Örnólfsson 2,40 Óli Þór Birgisson 2,20 Sjá einnig Víking Sjá einnig Fram Pepsi Max-deild karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Þegar þriðjungur er búinn af Landsbankadeild karla í knattspyrnu er full ástæða til þess að skoða nánar frammistöðu liðanna til þessa á mótinu. Á Vísi í dag má finna úttekt á hverju liði fyrir sig og kemur nýtt lið inn á hálftíma fresti. KA-menn eru í 8. sæti deildarinnar. Atli Sveinn Þórarinsson var upphaflega fenginn frá Svíþjóð til að þétta varnarleikinn hjá KA-mönnum. Hann er hins vegar maður marghamur því auk þess sem hann hefur verið sterkur í vörninni þá er hann markahæsti maður liðsins og má vart sjá markið án þess að skora. KA-menn voru heppnir með markvörð því hinn ungverski Matus er firnasterkur. Það verður seint sagt að það sé mikill glæsibragur á KA-liðinu en þeir eru erfiðir viðureignar og gefast aldrei upp. Þeirra vandamál hefur verið bitlaus sókn og bíða menn eftir því að Jóhann Þórhallsson vakni til lífsins. Tölfræðin samanburður(KA-Mótherjar):Skot 50-68 (-18) Skot á mark 28-39 (-11) Mörk 5-6 (-1) Horn 22-38 (-16) Aukaspyrnur fengnar 95-115 (-20) Gul spjöld 10-13 (-3) Rauð spjöld 1-1 (-) Rangstöður 16-10 (+6) Markaskorarar liðsins: Atli Sveinn Þórarinsson 4 Hreinn Hringsson 1 Stoðsendingar liðsins: Jóhann Þórhallsson 1 Dean Martin 1 Hreinn Hringsson 1 Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson 1 Markvörður liðsins: Sandor Matus Varin skot 31 Mörk á sig 6 Hlutfallsmarkvarsla 84% Leikir haldið hreinu 2 Besta frammistaða leikmanna liðsins í einkunnagjöf DV: Ronni Hartvig 4,20 Haukur Sigurbergsson 4,00 Sandor Matus 4,00 Atli Sveinn Þórarinsson 3,50 Dean Martin 3,50 Jóhann Þórhallsson 3,50 Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson 3,50 Pálmi Rafn Pálmason 3,25 Sigurður Skúli Eyjólfsson 3,00 Steinn Viðar Gunnarsson 2,83 Örn Kató Hauksson 2,83 Elmar Dan Sigþórsson 2,80 Hreinn Hringsson 2,50 Steingrímur Örn Eiðsson 2,50 Kristján Elí Örnólfsson 2,40 Óli Þór Birgisson 2,20 Sjá einnig Víking Sjá einnig Fram
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira