Sport

Heimir og Laufey best

Heimir Guðjónsson, FH, og Laufey Ólafsdóttir, Val, voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins í knattspyrnu á lokahófi KSÍ sem fór fram á Broadway í gærkvöldi. Emil Hallfreðsson, FH, og Margrét Lára Viðarsdóttir, ÍBV, voru valin efnilegust. Dómari ársins var valinn Garðar Örn Hinriksson, Þrótti. Lið ársins í karlaflokki (4-4-2):Markvörður Bjarni Þórður Halldórsson (Fylkir) Varnarmenn Freyr Bjarnason (FH) - Tommy Nielsen (FH) - Sverrir Garðarson (FH) - Gunnlaugur Jónsson (ÍA) Miðjumenn Atli Sveinn Þórarinsson (KA) - Bjarnólfur Lárusson (ÍBV) - Heimir Guðjónsson (FH) - Emil Hallfreðsson (FH) Sóknarmenn Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV) - Grétar Hjartarson (Grindavík) Lið ársins í kvennaflokki (4-4-2):Markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir (Val) Varnarmenn Íris Andrésdóttir (Val) - Pála Marie Einarsdóttir (Val) - Málfríður Erna Sigurðardóttir (Val) - Guðrún Sóley Gunnarsdóttir (KR) Miðjumenn Karen Burke (ÍBV) - Laufey Ólafsdóttir (Val) - Hólmfríður Magnúsdóttir (KR) - Edda Garðasdóttir (KR) Sóknarmenn  Margrét Lára Viðarsdóttir (ÍBV) - Nína Ósk Kristinsdóttir (Val)



Fleiri fréttir

Sjá meira


×