Hvaða friðarferli? 3. nóvember 2004 00:01 Palestína - Þorvaldur Örn Árnason Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. er villandi. Spurt var: "Mun brottflutningur landnema frá Gaza og Vesturbakkanum flýta fyrir friðarferlinu?" Friðarferlið svonefnda er úr sögunni. Það dó daginn sem Sharon tók við völdum. Hann lofaði í kosningabaráttunni að semja ekki frið við Palestínumenn og hefur staðið við það. Sá friður sem hann vill koma á einhliða verður aldrei friður - að sigra Palestínumenn í hernaði og loka þá inni í ólífvænlegum gettóum með aðskilnaðarmúr. Alþjóðadómstóllinn í Haag dæmdi múrinn ólöglegan og fyrirskipaði að hann skuli rifinn. Ísraelsmenn ætla (með stuðningi Bandaríkjanna) að hundsa dóminn líkt og aðrar samþykktir S.þ. í hálfa öld. Réttsýnu fólki svíður. Af spurningu Fréttablaðsins mætti ætla að allir íslraelskir landræningjar hverfi frá Gaza og Vesturbakkanum, en því fer fjarri. Aðeins lítið brot af ólöglegum landnemabyggðum á palestínsku landi verða rýmdar og í staðinn á að innlima í Ísrael mun meira af landi Palestínumanna á Vesturbakkanum. Höfundur er í stjórn Félagsins Ísland-Palestína., Líffræðingur og kennari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Palestína - Þorvaldur Örn Árnason Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. er villandi. Spurt var: "Mun brottflutningur landnema frá Gaza og Vesturbakkanum flýta fyrir friðarferlinu?" Friðarferlið svonefnda er úr sögunni. Það dó daginn sem Sharon tók við völdum. Hann lofaði í kosningabaráttunni að semja ekki frið við Palestínumenn og hefur staðið við það. Sá friður sem hann vill koma á einhliða verður aldrei friður - að sigra Palestínumenn í hernaði og loka þá inni í ólífvænlegum gettóum með aðskilnaðarmúr. Alþjóðadómstóllinn í Haag dæmdi múrinn ólöglegan og fyrirskipaði að hann skuli rifinn. Ísraelsmenn ætla (með stuðningi Bandaríkjanna) að hundsa dóminn líkt og aðrar samþykktir S.þ. í hálfa öld. Réttsýnu fólki svíður. Af spurningu Fréttablaðsins mætti ætla að allir íslraelskir landræningjar hverfi frá Gaza og Vesturbakkanum, en því fer fjarri. Aðeins lítið brot af ólöglegum landnemabyggðum á palestínsku landi verða rýmdar og í staðinn á að innlima í Ísrael mun meira af landi Palestínumanna á Vesturbakkanum. Höfundur er í stjórn Félagsins Ísland-Palestína., Líffræðingur og kennari
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar