Sport

Knattspyrnumaður fallinn á prófi

Knattspyrnumaður í ensku úrvalsdeildinni er fallinn á lyfjaprófi.Þetta segir breska blaðið Mail on Sunday í dag. Ekki er hægt að birta nafn mannsins vegna lagalegra ástæðna. Enska knattspyrnusambandið vill ekki tjá sig um málið. Talsmenn knattspyrnusambandsins sögðu eftir Rio Ferdinand málið að þeir myndu herða reglur um lyfjapróf og auka tíðni prófanna um 20 prósent.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×