Sport

Narfi lá fyrir Birninum

Íshokkífélagið Narfi frá Hrísey tapaði öðrum leik sínum gegn Birninum frá Reykjavík á Íslandsmótinu í íshokkí sem fram fór um helgina 8 - 6. Fyrsti leikur liðanna fór 9 - 7 Birninum í vil og höfðu Narfar mikinn hug á að koma í veg fyrir tap aftur en allt kom fyrir ekki. Enn virðist vanta töluvert upp á að leikmenn Narfa nái því formi sem til þarf til að taka þátt í þessum líkamlega erfiða leik en sem kunnugt er er liðið að mestu skipað leikmönnum sem höfðu lagt skautana á hilluna áður en Íslandsmótið hófst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×