Erlent

Minnst 8 látnir í Kerbala

Að minnsta kosti átta létust og á fjórða tug eru sárir eftir sprengingu í borginni Kerbala í Írak. Meðal hinna særðu er aðstoðarmaður al-Sistanis, æðsta manns Shíta í Írak. Ekki er vitað hvað býra að baki árásinni, en líklegt þykir að hún tengist kosningabaráttunni í Írak, sem hófst fyrir alvöru í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×