Erlent

Blaðamönnum sleppt?

Tveir franskir blaðamenn, sem verið hafa í haldi mannræningja í Írak, losna líklega bráðum. Á Íslamskri heimasíðu segir að mannræningjarnir hafi ákveðið að láta blaðamennina lausa að ákveðnum skilyrðum uppfylltum, en ekki var nánar tilgreint hver þau væru. Þar sem mennirnir séu einungis að fjalla um stríðið í stuttan tíma sé ekki rétt að halda þeim lengur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×