Sport

Ryder-bikarinn - Evrópa leiðir

Lið Evrópu hafði þægilegt forskot á lið Bandaríkjanna í Ryder bikarkeppninni í golfi í gærkvöld. Höfðu Evrópumennirnir þrjá og hálfan vinning gegn hálfum vinningi Bandaríkjamannanna. Þessi góða byrjun Evrópu kom mörgum á óvart, enda mun fleiri sem veðjuðu á stórstjörnur Bandaríkjamanna í keppninni. Ryder keppnin skiptist í þrjár hluta: fjórmenning, fjórleik og einstaklingskeppni og er hún sýnd beint á sjónvarpsstöðinni Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×