Sport

Arsenal líklegastir

Samkvæmt William Hill veðbankanum í Bretlandi er Arsenal liða líklegast til að sigra Evrópukeppni meistaraliða í ár. Í öðru sæti á lista veðbankans, sem birtur var í dag er spænska stórliðið Real Madrid, en hið dýra lið Chelsea er svo í þriðja sæti. Efstu sæti listans eru annars sem hér segir. 1. (5-1) Arsenal 2. (6-1) Real Madrid 3. (7-1) Chelsea 4-5. (8-1) AC Milan og Manchester United 6. (9-1) Barcelona 7. (12-1) Juventus 8. (14-1) Valencia 9-10. (20-1) Inter Milan og Roma 11. (22-1) Bayern Munich 12-13. (28-1) Deportivo Coruna og Porto 14. (33-1) Liverpool 15. (40-1) Monaco (50-1) Olympique Lyon



Fleiri fréttir

Sjá meira


×