Klinsmann tekur við Þýskalandi 22. júlí 2004 00:01 Allar líkur eru nú taldar á því að Jurgen Klinsmann taki við þjálfun þýska landsliðsins í knattspyrnu. Viðræður eru vel á veg komnar og samkvæmt þýska knattspyrnusambandinu hefur Klinsmann samþykkt tilboð þeirra og aðeins eigi eftir að skrifa undir. "Það er mikill heiður að fá tækifæri til að hjálpa landsliðinu fyrir HM 2006 í Þýskalandi," sagði í yfirlýsingu frá Klinsmann í gær. Þar með er lokið örvæntangarfullri leit Þjóðverja að eftirmanni Rudis Völlers sem sagði starfi sínu lausu eftir EM í Portúgal. Margir hafa verið nefndir til sögunnar en allir sem þýska knattspyrnusambandið ræddi við höfnuðu starfanum, þar á meðal þeir Otto Rehhagel og Ottmar Hitzfeld. Jurgen Klinsmann vakti nokkra athygli nýverið þegar hann lýsti því yfir að Þjóðverjar ættu að íhuga þann möguleika að ráða erlendan þjálfara en það þótti álíka líklegt og að í helvíti myndi frjósa. Ummælin virðast á hinn bóginn hafa varpað kastljósinu á Klinsmann sem mögulegum arftaka Völlers. Líklegt er talið að Klinsmann muni hafa sér til aðstoðar tvo menn og hafa þeir Oliver Bierhoff, fyrrverandi landsliðsmaður, og Holger Osieck, fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari þýska landsliðsins, verið nefndir helstir til sögunnar. Klinsmann, sem er 39 ára, er með þjálfarapróf en hefur enga reynslu af þjálfun. Hann yrði ekki fyrsti leikmaðurinn sem reynslulaus tæki að sér þjálfun hjá stórri knattspyrnuþjóð. Til að mynda var Michel Platini í þessum sporum þegar hann tók við franska landsliðinu og það sama má segja um Rudi Völler. Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Allar líkur eru nú taldar á því að Jurgen Klinsmann taki við þjálfun þýska landsliðsins í knattspyrnu. Viðræður eru vel á veg komnar og samkvæmt þýska knattspyrnusambandinu hefur Klinsmann samþykkt tilboð þeirra og aðeins eigi eftir að skrifa undir. "Það er mikill heiður að fá tækifæri til að hjálpa landsliðinu fyrir HM 2006 í Þýskalandi," sagði í yfirlýsingu frá Klinsmann í gær. Þar með er lokið örvæntangarfullri leit Þjóðverja að eftirmanni Rudis Völlers sem sagði starfi sínu lausu eftir EM í Portúgal. Margir hafa verið nefndir til sögunnar en allir sem þýska knattspyrnusambandið ræddi við höfnuðu starfanum, þar á meðal þeir Otto Rehhagel og Ottmar Hitzfeld. Jurgen Klinsmann vakti nokkra athygli nýverið þegar hann lýsti því yfir að Þjóðverjar ættu að íhuga þann möguleika að ráða erlendan þjálfara en það þótti álíka líklegt og að í helvíti myndi frjósa. Ummælin virðast á hinn bóginn hafa varpað kastljósinu á Klinsmann sem mögulegum arftaka Völlers. Líklegt er talið að Klinsmann muni hafa sér til aðstoðar tvo menn og hafa þeir Oliver Bierhoff, fyrrverandi landsliðsmaður, og Holger Osieck, fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari þýska landsliðsins, verið nefndir helstir til sögunnar. Klinsmann, sem er 39 ára, er með þjálfarapróf en hefur enga reynslu af þjálfun. Hann yrði ekki fyrsti leikmaðurinn sem reynslulaus tæki að sér þjálfun hjá stórri knattspyrnuþjóð. Til að mynda var Michel Platini í þessum sporum þegar hann tók við franska landsliðinu og það sama má segja um Rudi Völler.
Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira