Innlent

Erlendum ferðamönnum fjölgar

Rúmlega sex hundruð erlendir ferðamenn dvöldu hér um jólin á sex hótelum og nokkrum gisitheimilum, sem er sjötíu prósenta aukning frá síðustu jólum. Þá er búist við að minnsta kosti 2,600 ferðamönnum um áramótin, sem er 40 prósenta fjölgun fá síðustu áramótum. Til viðbótar dvelja margir erlendir ferðamenn hér á milli jóla og nýárs. Stærstu hóparnir eru frá Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×