Sport

Krístin Rós setur heimsmet

Kristín Rós Hákonardóttir setti nú rétt áðan heimsmet þegar hún sigraði í hundrað metra baksundi í sínum fötlunarflokki á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu. Þetta eru önnur verðlaun hennar á mótinu en hún vann silfurverðlaun í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×