Bréf til ritstjóra Fréttablaðsins. 25. október 2004 00:01 Skrif um vændi - Þórhildur Andrea Magnúsdóttir Herra ritstjóri! Ég heiti Þórhildur Andrea Magnúsdóttir og er 14 ára stúlka úr Keflavík, Reykjanesbæ. Ég gat nú ekki annað en sent þér athugasemd eftir að hafa lesið blaðið þitt núna á laugardaginn. Mér finnst þú vera að draga upp algerlega ranga mynd af því ólöglega og að þú sért að ýta undir það að ungar konur byrji að stunda vændi. Í grein sem að birt var í blaði þínu laugardaginn 23. október segir kennari frá því hvernig hún fór út í það að stunda vændi til að "drýgja tekjurnar". Einnig segir hún frá því hversu auðvelt hafi verið að byrja á þessu og jafnvel gaman. Mér finnst sjúkt og virkilega rangt að birta svona grein í blaði sem að er aðgengilegt fyrir flesta landsmenn, þ.á.m. ungar stelpur sem að gætu þess vegna tekið upp á því að stunda kynlíf fyrir peninga þar sem það er svona auðvelt. Fyrir utan það er þessi grein birt algerlega gagngrýnislaust. Henni fylgir ekkert sem bendir til þess að þetta sé rangt eða að svona eigi ekki að líta á hlutina. Ég veit vel að þetta er bara skoðun og reynslusaga þessarar konu en ekki má gleyma að vændi er ólöglegt og rangt í alla staði. Mér finnst þetta álíka sniðugt og fyrir anorexíusjúkling að gefa góð ráð fyrir aðra um hvernig sé best að ljúga í kringum sjúkdóminn eða ná bestum árangri í megrun! Ef að þetta er besti kosturinn fyrir efni í blaðagrein ættir þú kannski að endurskoða aðeins starfsemi blaðsins. Því ég veit að ég mundi alls ekki vilja að barnið mitt væri að lesa um íslenskan kennara sem að færi og svæfi síðan hjá feðrum nemenda sinna á kvöldin ef ég vitna í umrædda grein: "Á morgnanna þegar hún er ekki í verkfalli býður hún börnum góðan dag, kennir þeim af alúð og umhyggju en á kvöldin sinnir hún pöbbunum". Finnst þér ekki vanta svolítið siðferði í þetta? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Sjá meira
Skrif um vændi - Þórhildur Andrea Magnúsdóttir Herra ritstjóri! Ég heiti Þórhildur Andrea Magnúsdóttir og er 14 ára stúlka úr Keflavík, Reykjanesbæ. Ég gat nú ekki annað en sent þér athugasemd eftir að hafa lesið blaðið þitt núna á laugardaginn. Mér finnst þú vera að draga upp algerlega ranga mynd af því ólöglega og að þú sért að ýta undir það að ungar konur byrji að stunda vændi. Í grein sem að birt var í blaði þínu laugardaginn 23. október segir kennari frá því hvernig hún fór út í það að stunda vændi til að "drýgja tekjurnar". Einnig segir hún frá því hversu auðvelt hafi verið að byrja á þessu og jafnvel gaman. Mér finnst sjúkt og virkilega rangt að birta svona grein í blaði sem að er aðgengilegt fyrir flesta landsmenn, þ.á.m. ungar stelpur sem að gætu þess vegna tekið upp á því að stunda kynlíf fyrir peninga þar sem það er svona auðvelt. Fyrir utan það er þessi grein birt algerlega gagngrýnislaust. Henni fylgir ekkert sem bendir til þess að þetta sé rangt eða að svona eigi ekki að líta á hlutina. Ég veit vel að þetta er bara skoðun og reynslusaga þessarar konu en ekki má gleyma að vændi er ólöglegt og rangt í alla staði. Mér finnst þetta álíka sniðugt og fyrir anorexíusjúkling að gefa góð ráð fyrir aðra um hvernig sé best að ljúga í kringum sjúkdóminn eða ná bestum árangri í megrun! Ef að þetta er besti kosturinn fyrir efni í blaðagrein ættir þú kannski að endurskoða aðeins starfsemi blaðsins. Því ég veit að ég mundi alls ekki vilja að barnið mitt væri að lesa um íslenskan kennara sem að færi og svæfi síðan hjá feðrum nemenda sinna á kvöldin ef ég vitna í umrædda grein: "Á morgnanna þegar hún er ekki í verkfalli býður hún börnum góðan dag, kennir þeim af alúð og umhyggju en á kvöldin sinnir hún pöbbunum". Finnst þér ekki vanta svolítið siðferði í þetta?
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar