Sport

Kappróður í Tungufljóti

Keppt var í "Ofurflúðakappróðri" í Tungufljóti á föstudagskvöldið. Veður var gott en níu keppendur spreyttu sig í fljótinu. Mót þetta er annað í röð fjögurra móta sem gefa stig til Íslandsmeistaratitils. Erlendur Magnússon bar sigur úr bítum en myndir af mótinu má sjá á heimasíðu Kayakklúbbsins this.is/kayak



Fleiri fréttir

Sjá meira


×