Sport

Heritage-mótinu lýkur í dag

Heritage-mótinu í evrópsku mótaröðinni lýkur í dag á Woburn-vellinum í Englandi. Norðurlandabúar raða sér í efstu sætin. Svíinn Henrik Stenson er með eins höggs forystu á þrettán undir. Landi hans, Patrick Sjöland, er annar á tólf undir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×