Sport

Williams vann opna kínverska

Tenniskonan Serena Williams vann í gær opna kínverska meistaramótið með sigri gegn hinni rússnesku Svetlönu Kuznetsovu í hörkuspenanndi viðureign, 4-6, 7-5 og 6-4. Þarna mættust tvær fremstu tenniskonur heimsins í dag, Williams er efst á heimslistanum og Kuznetsova önnur en hin síðarnefnda vann einnig opna bandaríska meistaramótið fyrr á árinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×