Sport

Keflvíkingar leika til úrslita

Keflvíkingar leika til úrslita á Norðurlandamóti félagsliða í körfuknattleik. Keflvíkingar burstuðu sænska silfurliðið Norrköping Dolphins, 112-87, í gær. Keflvíkingar mæta finnsku meisturunum Kuvot í úrslitaleik klukkan 15 í dag. Kuvot vann alla þrjá leiki sína á mótinu. Keflavík, Norrköping og Bærum voru jöfn með tvö stig en Keflvíkingar voru sterkari í innbyrðisviðureignum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×