Baráttan á Old Trafford 8. október 2004 00:01 Enska landsliðið endurheimtir tvær af sínum stærstu stjörnum þegar liðið tekur á Wales í undankeppni HM 2006 í dag. Wayne Rooney er búinn að ná sér af meiðslum og Rio Ferdinand hefur lokið sínu átta mánaða leikbanni og er því einnig klár í slaginn. Ferdinand hefur ekki spilað í landsliðinu í rúmt ár en Rooney lék síðast með liðinu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Portúgal í sumar. Sven-Goran Eriksson hefur látið það frá sér að hann ætli að setja Ferdinand strax inn í liðið og við hlið Sol Campbell sem er einnig að koma aftur úr meiðslum og því er ekkert pláss í liðinu fyrir þá John Terry og Ledley King sem spilað hafa síðustu leiki. Eriksson hefur líka gefið þau skilaboð að enska liðið verði með þriggja manna sókn í leiknum og Rooney spili þar fyrir aftan þá Michael Owen og Jermain Defoe. Enska liðið hefur verið ganrýnt að undanförnu þrátt fyrir að byrjunin sé ekkert slæm í þeim tveimur útileikjum sem lokið er, 2-2 jafntefli gegn Austurríki og 2-1 sigur á Pólverjum. Liðið er samt í öðru sæti riðilsins á eftir Austurríki á markatölu. Leikstaðurinn, Old Trafford, er merkilegur fyrir margar sakir ekki síst þar sem fjórir leikmenn munu spila þar á vanalega heimavelli sínum því Manchester United á þrjá leikmenn í enska liðinu, Ferdinand, Rooney og svo Gary Neville og hjá Wales mun Ryan Giggs spila sögulegan leik því hann hefur aldrei leikið í útiliði á Old Trafford enda verið hjá United allan sinn feril. Það eru fleiri dramatískar tengingar í Leikhús draumanna hjá liðunum, David Beckham er mættur aftur á Old Trafford sem og þjálfari Wales, Mark Hughes sem spilaði í ár hjá United. Hughes skoraði einnig sigurmark Wales í síðasta landsleik þjóðanna sem var í Wreham fyrir tíu árum en það er aðeins einn af 14 sigurleikjum Wales í 97 landsleikjum þjóðanna. England hefur unnið 62 af leikjunum. Wales hefur ekki komist í úrslitakeppni stórmóts síðan á HM 1958 og liðið hefur ekki byrjað vel með tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Aserbaídjan og Norður-Írlandi. Hughes hefur tekið við Blackburn og er því væntanlega að stjórna sínum síðasta landsleik og gæti því endað á sigri í baráttunni svonefndri um Bretland. Íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sjá meira
Enska landsliðið endurheimtir tvær af sínum stærstu stjörnum þegar liðið tekur á Wales í undankeppni HM 2006 í dag. Wayne Rooney er búinn að ná sér af meiðslum og Rio Ferdinand hefur lokið sínu átta mánaða leikbanni og er því einnig klár í slaginn. Ferdinand hefur ekki spilað í landsliðinu í rúmt ár en Rooney lék síðast með liðinu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Portúgal í sumar. Sven-Goran Eriksson hefur látið það frá sér að hann ætli að setja Ferdinand strax inn í liðið og við hlið Sol Campbell sem er einnig að koma aftur úr meiðslum og því er ekkert pláss í liðinu fyrir þá John Terry og Ledley King sem spilað hafa síðustu leiki. Eriksson hefur líka gefið þau skilaboð að enska liðið verði með þriggja manna sókn í leiknum og Rooney spili þar fyrir aftan þá Michael Owen og Jermain Defoe. Enska liðið hefur verið ganrýnt að undanförnu þrátt fyrir að byrjunin sé ekkert slæm í þeim tveimur útileikjum sem lokið er, 2-2 jafntefli gegn Austurríki og 2-1 sigur á Pólverjum. Liðið er samt í öðru sæti riðilsins á eftir Austurríki á markatölu. Leikstaðurinn, Old Trafford, er merkilegur fyrir margar sakir ekki síst þar sem fjórir leikmenn munu spila þar á vanalega heimavelli sínum því Manchester United á þrjá leikmenn í enska liðinu, Ferdinand, Rooney og svo Gary Neville og hjá Wales mun Ryan Giggs spila sögulegan leik því hann hefur aldrei leikið í útiliði á Old Trafford enda verið hjá United allan sinn feril. Það eru fleiri dramatískar tengingar í Leikhús draumanna hjá liðunum, David Beckham er mættur aftur á Old Trafford sem og þjálfari Wales, Mark Hughes sem spilaði í ár hjá United. Hughes skoraði einnig sigurmark Wales í síðasta landsleik þjóðanna sem var í Wreham fyrir tíu árum en það er aðeins einn af 14 sigurleikjum Wales í 97 landsleikjum þjóðanna. England hefur unnið 62 af leikjunum. Wales hefur ekki komist í úrslitakeppni stórmóts síðan á HM 1958 og liðið hefur ekki byrjað vel með tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Aserbaídjan og Norður-Írlandi. Hughes hefur tekið við Blackburn og er því væntanlega að stjórna sínum síðasta landsleik og gæti því endað á sigri í baráttunni svonefndri um Bretland.
Íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sjá meira