Óvænt í Liechtenstein 9. október 2004 00:01 Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM í dag víðsvegar um Evrópu. Hæst bar góð frammistaða Svía og Englendinga en bæði lið leiða sína riðla. Óvæntustu úrslit dagsins voru óneitanlega þau að smáríkið Liechtenstein náði jafntefli gegn stórliði Portúgals, með menn eins og Deco og Ronaldo innanborðs, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Úrslit dagsins í Evrópu: Riðill 1Finnland - Armenía 3-1 Kuqi 9,88, Eremenko 28 - Shahgeldyan 32 Tékkland - Rúmenía 1-0 Koller 36 (víti) Riðill 2Tyrkland - Kazakhstan 4-0 Karadeniz 17, Nihat 50, Tekke 90,90 Úkraína - Grikkland 1-1 Shevchenko 48 - Tsiartas 81 Riðill 3Liechtenstein - Portúgal 2-2 Burgmeier 48, Becker 76 - Pauleta 27, Hasler 39 (sjálfsmark) Slóvakía - Lettland 4-1 Nemeth 47, Reiter 50, Karhan 55,87 - Verpakovskis 3 Lúxemburg - Rússland 0-4 Sychev 56,69,86, Arshavin 62 Riðill 4Kýpur - Færeyjar 2-2 Konstantinou 14 (víti), Okkas 82 - Jorgensen 22, Rógvi Jakobsen 43 Riðill 5Hvíta-Rússland - Moldovía 4-0 Omelianchuk 44, Kutuzov 65, Bulyga 76, Romaschenko 90 Skotland - Noregur 0-1 Iversen 55 (víti) Riðill 6Azerbaídsan - Norður-Írland 0-0England - Wales 2-0 Lampard 4, Beckham 76 Riðill 8Svíþjóð - Ungverjaland 3-0 Ljungberg 26, Larsson 50, Svensson 67 Ísland - Malta 0-0 Íslenski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM í dag víðsvegar um Evrópu. Hæst bar góð frammistaða Svía og Englendinga en bæði lið leiða sína riðla. Óvæntustu úrslit dagsins voru óneitanlega þau að smáríkið Liechtenstein náði jafntefli gegn stórliði Portúgals, með menn eins og Deco og Ronaldo innanborðs, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Úrslit dagsins í Evrópu: Riðill 1Finnland - Armenía 3-1 Kuqi 9,88, Eremenko 28 - Shahgeldyan 32 Tékkland - Rúmenía 1-0 Koller 36 (víti) Riðill 2Tyrkland - Kazakhstan 4-0 Karadeniz 17, Nihat 50, Tekke 90,90 Úkraína - Grikkland 1-1 Shevchenko 48 - Tsiartas 81 Riðill 3Liechtenstein - Portúgal 2-2 Burgmeier 48, Becker 76 - Pauleta 27, Hasler 39 (sjálfsmark) Slóvakía - Lettland 4-1 Nemeth 47, Reiter 50, Karhan 55,87 - Verpakovskis 3 Lúxemburg - Rússland 0-4 Sychev 56,69,86, Arshavin 62 Riðill 4Kýpur - Færeyjar 2-2 Konstantinou 14 (víti), Okkas 82 - Jorgensen 22, Rógvi Jakobsen 43 Riðill 5Hvíta-Rússland - Moldovía 4-0 Omelianchuk 44, Kutuzov 65, Bulyga 76, Romaschenko 90 Skotland - Noregur 0-1 Iversen 55 (víti) Riðill 6Azerbaídsan - Norður-Írland 0-0England - Wales 2-0 Lampard 4, Beckham 76 Riðill 8Svíþjóð - Ungverjaland 3-0 Ljungberg 26, Larsson 50, Svensson 67 Ísland - Malta 0-0
Íslenski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira