Sport

Kanadamenn mæta Finnum í úrslitum

Kanadamenn mæta Finnum í úrslitum heimsbikarkeppninnar í íshokkí. Kanadamenn sigruðu Tékka 4-3 í framlengdum leik í gærkvöldi. Úrslitaleikurinn verður í Toronto á þriðjudag. Vincent Lecavalier, leikmaður kanadíska liðsins, sést hér skora sigurmarkið án þess að markvörður Tékka, Tomas Vokoun, komi vörnum við. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×