Demókratar hægrisinnaðir 26. október 2004 00:01 Það sem telst vera til hægri eða vinstri í stjórnmálum í Evrópu er alls ekki það sama og hægri og vinstri í bandarískum stjórnmálum. Þegar stjórnarskrá Bandaríkjanna var samin árið 1778 var ekki gert ráð fyrir stjórnmálaflokkum. Tveggja flokka kerfi festi sig samt fljótlega í sessi og síðustu 150 árin hafa Demókrataflokkurinn og Repúblikanaflokkurinn nánast einokað alla stjórnmálaumræðu vestra. Þetta kerfi kemur í raun veg fyrir að aðrir flokkar komi sínum mönnum að, hvort sem það er í þinginu eða í forsetaembættið, þar sem sá frambjóðandi sem fær meirihluta í hverju héraði eða ríki vinnur, hversu lítill sem sá meirihluti er. 60% Bandaríkjamanna telja sig vera annað hvort demókrata eða repúblikana og meirihluti þeirra sem eftir standa hallast einnig mjög ákveðið í aðra hvora áttina. Hins vegar fer þeim fjölgandi sem kjósa sitt hvað og velja til dæmis repúblikana í forsetaembættið en kjósa á sama tíma þingmann eða ríkisstjóra sem er demókrati. Almennt séð höfða báðir flokkarnir til frekar breiðs hóps kjósenda en þó er mikilvægur munur þar á. 90% bandarískra blökkumanna kjósa Demókrataflokkinn. Íbúar sem eiga rætur að rekja til Suður Ameríku, verkamenn í láglaunastörfum, fráskildir, trúlausir og nýútskrifaðir menntamenn sem búa í miðsvæðis í borgum kjósa frekar Demókrataflokkinn. Á hinn bóginn er frekar líklegt að hvítir, miðaldra, trúaðir karlmenn í vel launaðri stöðu í viðskiptageiranum séu repúblikanar og þeir búa líka oftast í úthverfum stórborga eða í dreifbýli. Hafa verður í huga að þó bandarísk stjórnmál einkennist af hægri/vinstri skiptingu þá er það algjörlega sitt hvað, hvað kallað er hægri eða vinstri í pólitík Evrópu eða Bandaríkjunum. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði segir meginmuninn þann að bandarísk stjórnmál séu miklu meira til hægri. Þannig sé Demókrataflokkurinn til að mynda mun lengra til hægri en flestir hægri flokkar í Evrópu. Demókrataflokkurinn yrði aldrei flokkaður verulega vinstra megin við miðju í Evrópu. Erlent Fréttir Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Það sem telst vera til hægri eða vinstri í stjórnmálum í Evrópu er alls ekki það sama og hægri og vinstri í bandarískum stjórnmálum. Þegar stjórnarskrá Bandaríkjanna var samin árið 1778 var ekki gert ráð fyrir stjórnmálaflokkum. Tveggja flokka kerfi festi sig samt fljótlega í sessi og síðustu 150 árin hafa Demókrataflokkurinn og Repúblikanaflokkurinn nánast einokað alla stjórnmálaumræðu vestra. Þetta kerfi kemur í raun veg fyrir að aðrir flokkar komi sínum mönnum að, hvort sem það er í þinginu eða í forsetaembættið, þar sem sá frambjóðandi sem fær meirihluta í hverju héraði eða ríki vinnur, hversu lítill sem sá meirihluti er. 60% Bandaríkjamanna telja sig vera annað hvort demókrata eða repúblikana og meirihluti þeirra sem eftir standa hallast einnig mjög ákveðið í aðra hvora áttina. Hins vegar fer þeim fjölgandi sem kjósa sitt hvað og velja til dæmis repúblikana í forsetaembættið en kjósa á sama tíma þingmann eða ríkisstjóra sem er demókrati. Almennt séð höfða báðir flokkarnir til frekar breiðs hóps kjósenda en þó er mikilvægur munur þar á. 90% bandarískra blökkumanna kjósa Demókrataflokkinn. Íbúar sem eiga rætur að rekja til Suður Ameríku, verkamenn í láglaunastörfum, fráskildir, trúlausir og nýútskrifaðir menntamenn sem búa í miðsvæðis í borgum kjósa frekar Demókrataflokkinn. Á hinn bóginn er frekar líklegt að hvítir, miðaldra, trúaðir karlmenn í vel launaðri stöðu í viðskiptageiranum séu repúblikanar og þeir búa líka oftast í úthverfum stórborga eða í dreifbýli. Hafa verður í huga að þó bandarísk stjórnmál einkennist af hægri/vinstri skiptingu þá er það algjörlega sitt hvað, hvað kallað er hægri eða vinstri í pólitík Evrópu eða Bandaríkjunum. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði segir meginmuninn þann að bandarísk stjórnmál séu miklu meira til hægri. Þannig sé Demókrataflokkurinn til að mynda mun lengra til hægri en flestir hægri flokkar í Evrópu. Demókrataflokkurinn yrði aldrei flokkaður verulega vinstra megin við miðju í Evrópu.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira