Sport

Gylfi með tvö í sigurleik

Gylfi Einarsson landsliðsmaður skoraði tvö mörk fyrir Lilleström gegn Sogndal í 4-0 sigri liðsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Gylfi skoraði bæði mörkin með skalla. Hann er búinn að skora ellefu mörk í deildinni á tímabilinu. Lilleström er í 5. sæti með 31 stig. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×