Sport

Kristín Rós með besta tímann

Kristín Rós Hákonardóttir náði besta tímanum í undanrásum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Kristín synti á einni mínútu, 39,26 sekúndum. Í öðru sæti varð bandarísk stúlka. Kristín Rós syndir í úrslitasundinu síðdegis.Kristín Rós sést hér með Bjarka Birgissyni sundkappa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×