Sport

Fjórir leikir í dag

Það eru fjórir leikir á dagskrá í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í dag. Klukkan 17 eigast við í Vestmannaeyjum ÍBV og FH, topplið deildarinnar, en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Klukkan 18 tekur Fylkir á móti Fram, ÍA mætir KR á Akrensi og Grindavík fær KA í heimsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×