Sport

Dómari dæmdur í bann

Knattspyrnusamband Búlgaríu hefur sett dómarann Lachezar Yonov í bann. Dómarinn hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir staðfestuleysi og ótrausta dómgreind og tók búlgarska knattspyrnusambandið þessa ákvörðun út frá því. Dómarinn verður í banni út tímabilið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×