Viðskipti Verðsamráðsmálið: „Við erum að blæða báðir tveir“ "Frá og með bara sko morgundeginum. Þá mun ég ýta öllu upp. Öllu. Alveg sama hvað það er og það verður. Ég mun handstýra allri tilboðsgerð núna í heilan mánuð til að, af því sko....“ Viðskipti innlent 19.5.2014 12:06 Árni ráðinn forstöðumaður Markaðsviðskipta Landsbankans Árni Maríasson hefur verið ráðinn forstöðumaður Markaðsviðskipta Landsbankans. Hann tekur við starfinu af Helga Þór Arasyni sem nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri Landsbréfa, dótturfélags bankans. Viðskipti innlent 19.5.2014 11:41 Leiðréttingar húsnæðislána reiknaðar út allar í einu Opnað var fyrir umsóknir um höfuðstólslækkun húsnæðislána í gær en ekki er hægt að sjá hversu mikil niðurfærsla hvers láns verður. Ekki verður opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar fyrr en í lok maí. Viðskipti innlent 19.5.2014 11:30 Bílasalar sælir og sjá mikla aukningu í sölu nýrra bíla Bílasala jókst um 51,5 prósent á fyrri helmingi maímánaðar. Viðskipti innlent 19.5.2014 11:27 Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Alls var kosið í sex flokkum milli þeirra sem talið er að hafi skarað fram úr í nýsköpun á árinu. Viðskipti innlent 19.5.2014 10:26 Sigmundur Davíð kallar eftir raunhæfum tillögum að nauðasamningum Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina ekki hafa fengið nauðasamningsdrög fyrir slitabú Kaupþings og Glitnis en það sé nauðsynlegt svo hægt sé að meta heildstætt undanþágur frá höftum. Formaður slitastjórnar Glitnis furðar sig á þessu því frumvarp til nauðasamnings hafi verið sent fyrir einu og hálfu ári síðan. Viðskipti innlent 18.5.2014 21:54 Fleiri á sólarströnd en í fyrra Það er útlit fyrir að miklu fleiri Íslendingar ætli að verja hluta af sumarfríinu á suðrænum slóðum í ár en í fyrra. Viðskipti innlent 18.5.2014 09:47 Fjármögnun raforkusæstrengs komin á fullan skrið Fjármögnun sæstrengs milli Íslands og Bretlands er komin á fullan skrið og er leidd af breskum fjárfestum og fyrrverandi orkumálaráðherra Bretlands. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun segir að beðið sé eftir samkomulagi stjórnvalda þessara landa. Viðskipti innlent 17.5.2014 21:11 Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. Viðskipti erlent 17.5.2014 20:15 280 milljarða sekt fyrir að aðstoða Bandaríkjamenn að stinga pening í skattaskjól Búist er við að franski bankinn BNP Paribas og svissneski bankinn Credit Suissi viðurkenni lögbrot vegna fjármálamisferlis á næstu drögum. Viðskipti erlent 17.5.2014 15:18 Apple og Google falla frá málsóknum Ætla sér að vinna sameiginlega að einkaleyfis umbótum. Viðskipti erlent 17.5.2014 10:54 Hagnaður Samkaupa dróst saman á milli ára Rekstur Samkaupa hf. skilaði 296 milljóna króna hagnaði árið 2013 samanborið við 340 milljóna hagnað árið áður. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00 Hagar græddu milljarði meira en á fyrra reikningsári Fjárfestar tóku ársuppgjöri Haga vel í fyrstu viðskiptum eftir birtingu þess í gær. Bréf félagsins hækkuðu um rúm tvö prósent í viðskiputum framan af degi. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00 Stekkur eignast meirihlutann Stekkur fjárfestingarfélag hefur eignast meirihluta í Securitas og framtakssjóðurinn Edda slhf. hefur keypt 40 prósenta hlut, að því er fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00 Segir landbúnaðarstefnu ESB bæta hag flestra Doktor í stjórnmálahagfræði segir við andstöðu við landbúnaðarkerfi ESB að búast frá þeim sem vanist hafi opinberri meðgjöf. Aukið vöruúrval og lægra verð matvæla skipti þó marga miklu. ESB setji 363 ma. evra í landbúnað til ársins 2020. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00 Hagnaður Haga nam tæpum fjórum milljörðum króna Vörusala rekstrarársins nam 76.158 milljónum króna. Viðskipti innlent 16.5.2014 22:59 VÍS kaupir fyrir 130 milljónir í Högum Markaðsverðmæti hlutarins sagt nema um 297 milljörðum króna. Viðskipti innlent 16.5.2014 22:37 Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Þú ræður því ekki hvað er sagt um þig á internetinu en með nægum peningum getur þú haft áhrif á hvað birtist um þig á leitarvélum. Viðskipti erlent 16.5.2014 21:15 Aurum málið: Býst við sýknu allra sakborninganna Málflutningi er lokið í Aurum málinu og telur Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sérstakan saksóknara ekki hafa tekist að sanna sekt sakborninganna fjögurra. Viðskipti innlent 16.5.2014 19:36 Hagnaður Samkaupa rúmar 296 milljónir Velta Samkaupa og dótturfélagsins Búrs, var tæplega 23,5 milljarðar á árinu 2013 og jókst um tæp 3,6% frá fyrra ári. Hagnaður félagsins eftir skatta var rúmar 296 milljónir. Þetta kom fram á aðalfundi Samkaupa sem var haldinn 19. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 16.5.2014 14:50 Vörustjóri sendur í leyfi Stjórn Húsasmiðjunnar hefur kynnt sér efni ákæra á sex núverandi starfsmenn Húsasmiðjunnar ehf. vegna meintra samkeppnislagabrota. Viðskipti innlent 16.5.2014 13:35 Viðgerð á jarðstreng tók fjóra mánuði Viðgerð á jarðstreng á Þeistareykjum, sem bilaði í janúar 2014, lauk ekki fyrr en í síðustu viku. Ástæðurnar voru meðal annars þykk snjólög og frosthörkur. Viðskipti innlent 16.5.2014 12:30 Steinþór: „Við vonumst til að endurfjármagna bankann“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Viðskipti innlent 16.5.2014 11:06 Truenorth og Magnús Scheving heiðruð af forseta Truenorth hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Viðskipti innlent 16.5.2014 09:00 Saksóknari krefst sex ára dóms yfir Lárusi „Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson aðspurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri Glitnis. Viðskipti innlent 16.5.2014 07:00 Hefur næstum náð sér að fullu Íbúðamarkaður hefur næstum náð sér að fullu frá hruni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu sem Reykjavík Economics vann fyrir Íslandsbanka. Viðskipti innlent 16.5.2014 00:01 Hagnaður Landsbankans dregst saman Landsbankinn hagnaðist um 4,3 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra var afkoman jákvæð um tæpa 8 milljarða. Viðskipti innlent 15.5.2014 18:29 Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk. Viðskipti innlent 15.5.2014 16:30 Íslandsbanki þjónustar Árborg til 2018 Viðskipti innlent 15.5.2014 15:49 Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Snjallsímafíkill er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Viðskipti erlent 15.5.2014 15:22 « ‹ ›
Verðsamráðsmálið: „Við erum að blæða báðir tveir“ "Frá og með bara sko morgundeginum. Þá mun ég ýta öllu upp. Öllu. Alveg sama hvað það er og það verður. Ég mun handstýra allri tilboðsgerð núna í heilan mánuð til að, af því sko....“ Viðskipti innlent 19.5.2014 12:06
Árni ráðinn forstöðumaður Markaðsviðskipta Landsbankans Árni Maríasson hefur verið ráðinn forstöðumaður Markaðsviðskipta Landsbankans. Hann tekur við starfinu af Helga Þór Arasyni sem nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri Landsbréfa, dótturfélags bankans. Viðskipti innlent 19.5.2014 11:41
Leiðréttingar húsnæðislána reiknaðar út allar í einu Opnað var fyrir umsóknir um höfuðstólslækkun húsnæðislána í gær en ekki er hægt að sjá hversu mikil niðurfærsla hvers láns verður. Ekki verður opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar fyrr en í lok maí. Viðskipti innlent 19.5.2014 11:30
Bílasalar sælir og sjá mikla aukningu í sölu nýrra bíla Bílasala jókst um 51,5 prósent á fyrri helmingi maímánaðar. Viðskipti innlent 19.5.2014 11:27
Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Alls var kosið í sex flokkum milli þeirra sem talið er að hafi skarað fram úr í nýsköpun á árinu. Viðskipti innlent 19.5.2014 10:26
Sigmundur Davíð kallar eftir raunhæfum tillögum að nauðasamningum Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina ekki hafa fengið nauðasamningsdrög fyrir slitabú Kaupþings og Glitnis en það sé nauðsynlegt svo hægt sé að meta heildstætt undanþágur frá höftum. Formaður slitastjórnar Glitnis furðar sig á þessu því frumvarp til nauðasamnings hafi verið sent fyrir einu og hálfu ári síðan. Viðskipti innlent 18.5.2014 21:54
Fleiri á sólarströnd en í fyrra Það er útlit fyrir að miklu fleiri Íslendingar ætli að verja hluta af sumarfríinu á suðrænum slóðum í ár en í fyrra. Viðskipti innlent 18.5.2014 09:47
Fjármögnun raforkusæstrengs komin á fullan skrið Fjármögnun sæstrengs milli Íslands og Bretlands er komin á fullan skrið og er leidd af breskum fjárfestum og fyrrverandi orkumálaráðherra Bretlands. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun segir að beðið sé eftir samkomulagi stjórnvalda þessara landa. Viðskipti innlent 17.5.2014 21:11
Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. Viðskipti erlent 17.5.2014 20:15
280 milljarða sekt fyrir að aðstoða Bandaríkjamenn að stinga pening í skattaskjól Búist er við að franski bankinn BNP Paribas og svissneski bankinn Credit Suissi viðurkenni lögbrot vegna fjármálamisferlis á næstu drögum. Viðskipti erlent 17.5.2014 15:18
Apple og Google falla frá málsóknum Ætla sér að vinna sameiginlega að einkaleyfis umbótum. Viðskipti erlent 17.5.2014 10:54
Hagnaður Samkaupa dróst saman á milli ára Rekstur Samkaupa hf. skilaði 296 milljóna króna hagnaði árið 2013 samanborið við 340 milljóna hagnað árið áður. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00
Hagar græddu milljarði meira en á fyrra reikningsári Fjárfestar tóku ársuppgjöri Haga vel í fyrstu viðskiptum eftir birtingu þess í gær. Bréf félagsins hækkuðu um rúm tvö prósent í viðskiputum framan af degi. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00
Stekkur eignast meirihlutann Stekkur fjárfestingarfélag hefur eignast meirihluta í Securitas og framtakssjóðurinn Edda slhf. hefur keypt 40 prósenta hlut, að því er fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00
Segir landbúnaðarstefnu ESB bæta hag flestra Doktor í stjórnmálahagfræði segir við andstöðu við landbúnaðarkerfi ESB að búast frá þeim sem vanist hafi opinberri meðgjöf. Aukið vöruúrval og lægra verð matvæla skipti þó marga miklu. ESB setji 363 ma. evra í landbúnað til ársins 2020. Viðskipti innlent 17.5.2014 07:00
Hagnaður Haga nam tæpum fjórum milljörðum króna Vörusala rekstrarársins nam 76.158 milljónum króna. Viðskipti innlent 16.5.2014 22:59
VÍS kaupir fyrir 130 milljónir í Högum Markaðsverðmæti hlutarins sagt nema um 297 milljörðum króna. Viðskipti innlent 16.5.2014 22:37
Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Þú ræður því ekki hvað er sagt um þig á internetinu en með nægum peningum getur þú haft áhrif á hvað birtist um þig á leitarvélum. Viðskipti erlent 16.5.2014 21:15
Aurum málið: Býst við sýknu allra sakborninganna Málflutningi er lokið í Aurum málinu og telur Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sérstakan saksóknara ekki hafa tekist að sanna sekt sakborninganna fjögurra. Viðskipti innlent 16.5.2014 19:36
Hagnaður Samkaupa rúmar 296 milljónir Velta Samkaupa og dótturfélagsins Búrs, var tæplega 23,5 milljarðar á árinu 2013 og jókst um tæp 3,6% frá fyrra ári. Hagnaður félagsins eftir skatta var rúmar 296 milljónir. Þetta kom fram á aðalfundi Samkaupa sem var haldinn 19. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 16.5.2014 14:50
Vörustjóri sendur í leyfi Stjórn Húsasmiðjunnar hefur kynnt sér efni ákæra á sex núverandi starfsmenn Húsasmiðjunnar ehf. vegna meintra samkeppnislagabrota. Viðskipti innlent 16.5.2014 13:35
Viðgerð á jarðstreng tók fjóra mánuði Viðgerð á jarðstreng á Þeistareykjum, sem bilaði í janúar 2014, lauk ekki fyrr en í síðustu viku. Ástæðurnar voru meðal annars þykk snjólög og frosthörkur. Viðskipti innlent 16.5.2014 12:30
Steinþór: „Við vonumst til að endurfjármagna bankann“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Viðskipti innlent 16.5.2014 11:06
Truenorth og Magnús Scheving heiðruð af forseta Truenorth hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Viðskipti innlent 16.5.2014 09:00
Saksóknari krefst sex ára dóms yfir Lárusi „Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson aðspurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri Glitnis. Viðskipti innlent 16.5.2014 07:00
Hefur næstum náð sér að fullu Íbúðamarkaður hefur næstum náð sér að fullu frá hruni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu sem Reykjavík Economics vann fyrir Íslandsbanka. Viðskipti innlent 16.5.2014 00:01
Hagnaður Landsbankans dregst saman Landsbankinn hagnaðist um 4,3 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra var afkoman jákvæð um tæpa 8 milljarða. Viðskipti innlent 15.5.2014 18:29
Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk. Viðskipti innlent 15.5.2014 16:30
Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Snjallsímafíkill er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Viðskipti erlent 15.5.2014 15:22