Viðskipti

Fjármögnun raforkusæstrengs komin á fullan skrið

Fjármögnun sæstrengs milli Íslands og Bretlands er komin á fullan skrið og er leidd af breskum fjárfestum og fyrrverandi orkumálaráðherra Bretlands. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun segir að beðið sé eftir samkomulagi stjórnvalda þessara landa.

Viðskipti innlent

Segir landbúnaðarstefnu ESB bæta hag flestra

Doktor í stjórnmálahagfræði segir við andstöðu við landbúnaðarkerfi ESB að búast frá þeim sem vanist hafi opinberri meðgjöf. Aukið vöruúrval og lægra verð matvæla skipti þó marga miklu. ESB setji 363 ma. evra í landbúnað til ársins 2020.

Viðskipti innlent

Hagnaður Samkaupa rúmar 296 milljónir

Velta Samkaupa og dótturfélagsins Búrs, var tæplega 23,5 milljarðar á árinu 2013 og jókst um tæp 3,6% frá fyrra ári. Hagnaður félagsins eftir skatta var rúmar 296 milljónir. Þetta kom fram á aðalfundi Samkaupa sem var haldinn 19. mars síðastliðinn.

Viðskipti innlent