Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. maí 2014 10:26 Aðstandendur Blendin hlutu verðlaun í tveimur flokkum Visir/Daniel Í gær voru tilkynntir sigurvegar í íslensku forkosningunum til Nordic Startup Awards í ár. Undanfarna daga hafa staðið yfir kosningar á netinu þar sem kosið er milli framúrskarandi aðila í nýsköpun á Norðurlöndunum og munu þeir sem hluskarpastir verða í hverju landi fyrir sig keppa til úrslita um Norrænu nýsköpunarverðlaunin. Úrslitakvöld Nordic Startup Awards fer fram á fimmtudaginn næstkomandi í Osló. Alls var kosið í sex flokkum: verðlaunin fyrir besta íslenska nýliðann féllu í skaut aðstandenda Blendin smáforritsins, besti þjónustuaðilinn var Klak Innovit og Bala Kamallakharan hlaut verðlaun sem sá blaðamaður sem best hefur fjallað um íslenska nýsköpun. Kristján Ingi Mikaleson hjá Blendin fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi forritun, stofnandi ársins var Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla og fjárfestar ársins voru þau hjá NSA Ventures. Hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum flokki og aðra sem tilnefndir voru.Best newcomerBlendinÆvi Solid Clouds Radiant Games GracipeBest service providerÍslenski SjávarklasinnKlak Innovit Startup Reykjavik Startup Energy ReykjavíkBest Startup JournalistMagnús Halldórson Haukur GuðjónssonBala KamallakharanÞorsteinn Kristófer ÁsgrímssonDeveloper HeroKristján Ingi MikaelsonFounder of the YearRakel SölvadóttirThor FridrikssonGunnar Hólmsteinn Georg LúðvíkssonInvestor of the YearStartup Reykjavík Arion Banki Eyrir Invest Startup Energy ReykjavikNSA VenturesNánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Nordic Startup Awards Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Í gær voru tilkynntir sigurvegar í íslensku forkosningunum til Nordic Startup Awards í ár. Undanfarna daga hafa staðið yfir kosningar á netinu þar sem kosið er milli framúrskarandi aðila í nýsköpun á Norðurlöndunum og munu þeir sem hluskarpastir verða í hverju landi fyrir sig keppa til úrslita um Norrænu nýsköpunarverðlaunin. Úrslitakvöld Nordic Startup Awards fer fram á fimmtudaginn næstkomandi í Osló. Alls var kosið í sex flokkum: verðlaunin fyrir besta íslenska nýliðann féllu í skaut aðstandenda Blendin smáforritsins, besti þjónustuaðilinn var Klak Innovit og Bala Kamallakharan hlaut verðlaun sem sá blaðamaður sem best hefur fjallað um íslenska nýsköpun. Kristján Ingi Mikaleson hjá Blendin fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi forritun, stofnandi ársins var Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla og fjárfestar ársins voru þau hjá NSA Ventures. Hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum flokki og aðra sem tilnefndir voru.Best newcomerBlendinÆvi Solid Clouds Radiant Games GracipeBest service providerÍslenski SjávarklasinnKlak Innovit Startup Reykjavik Startup Energy ReykjavíkBest Startup JournalistMagnús Halldórson Haukur GuðjónssonBala KamallakharanÞorsteinn Kristófer ÁsgrímssonDeveloper HeroKristján Ingi MikaelsonFounder of the YearRakel SölvadóttirThor FridrikssonGunnar Hólmsteinn Georg LúðvíkssonInvestor of the YearStartup Reykjavík Arion Banki Eyrir Invest Startup Energy ReykjavikNSA VenturesNánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Nordic Startup Awards
Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira