Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. maí 2014 10:26 Aðstandendur Blendin hlutu verðlaun í tveimur flokkum Visir/Daniel Í gær voru tilkynntir sigurvegar í íslensku forkosningunum til Nordic Startup Awards í ár. Undanfarna daga hafa staðið yfir kosningar á netinu þar sem kosið er milli framúrskarandi aðila í nýsköpun á Norðurlöndunum og munu þeir sem hluskarpastir verða í hverju landi fyrir sig keppa til úrslita um Norrænu nýsköpunarverðlaunin. Úrslitakvöld Nordic Startup Awards fer fram á fimmtudaginn næstkomandi í Osló. Alls var kosið í sex flokkum: verðlaunin fyrir besta íslenska nýliðann féllu í skaut aðstandenda Blendin smáforritsins, besti þjónustuaðilinn var Klak Innovit og Bala Kamallakharan hlaut verðlaun sem sá blaðamaður sem best hefur fjallað um íslenska nýsköpun. Kristján Ingi Mikaleson hjá Blendin fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi forritun, stofnandi ársins var Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla og fjárfestar ársins voru þau hjá NSA Ventures. Hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum flokki og aðra sem tilnefndir voru.Best newcomerBlendinÆvi Solid Clouds Radiant Games GracipeBest service providerÍslenski SjávarklasinnKlak Innovit Startup Reykjavik Startup Energy ReykjavíkBest Startup JournalistMagnús Halldórson Haukur GuðjónssonBala KamallakharanÞorsteinn Kristófer ÁsgrímssonDeveloper HeroKristján Ingi MikaelsonFounder of the YearRakel SölvadóttirThor FridrikssonGunnar Hólmsteinn Georg LúðvíkssonInvestor of the YearStartup Reykjavík Arion Banki Eyrir Invest Startup Energy ReykjavikNSA VenturesNánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Nordic Startup Awards Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Í gær voru tilkynntir sigurvegar í íslensku forkosningunum til Nordic Startup Awards í ár. Undanfarna daga hafa staðið yfir kosningar á netinu þar sem kosið er milli framúrskarandi aðila í nýsköpun á Norðurlöndunum og munu þeir sem hluskarpastir verða í hverju landi fyrir sig keppa til úrslita um Norrænu nýsköpunarverðlaunin. Úrslitakvöld Nordic Startup Awards fer fram á fimmtudaginn næstkomandi í Osló. Alls var kosið í sex flokkum: verðlaunin fyrir besta íslenska nýliðann féllu í skaut aðstandenda Blendin smáforritsins, besti þjónustuaðilinn var Klak Innovit og Bala Kamallakharan hlaut verðlaun sem sá blaðamaður sem best hefur fjallað um íslenska nýsköpun. Kristján Ingi Mikaleson hjá Blendin fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi forritun, stofnandi ársins var Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla og fjárfestar ársins voru þau hjá NSA Ventures. Hér að neðan má sjá sigurvegarana í hverjum flokki og aðra sem tilnefndir voru.Best newcomerBlendinÆvi Solid Clouds Radiant Games GracipeBest service providerÍslenski SjávarklasinnKlak Innovit Startup Reykjavik Startup Energy ReykjavíkBest Startup JournalistMagnús Halldórson Haukur GuðjónssonBala KamallakharanÞorsteinn Kristófer ÁsgrímssonDeveloper HeroKristján Ingi MikaelsonFounder of the YearRakel SölvadóttirThor FridrikssonGunnar Hólmsteinn Georg LúðvíkssonInvestor of the YearStartup Reykjavík Arion Banki Eyrir Invest Startup Energy ReykjavikNSA VenturesNánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Nordic Startup Awards
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira