Viðskipti Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. Viðskipti erlent 31.7.2014 11:00 Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. Viðskipti erlent 31.7.2014 10:31 Verður leiðrétt strax eftir helgi Fyrir mistök við úrvinnslu skattframtala hjá ríkisskattstjóra var tryggingagjald ranglega sett á hóp einstaklinga. Viðskipti innlent 31.7.2014 07:00 Kjaradeilan kostaði Icelandair 400 milljónir Forstjóri Icelandair vonast til að hægt verði að ná langtímasamningi við flugmenn félagsins svo ekki komi til frekari verkfallsaðgerða. Viðskipti innlent 30.7.2014 20:25 Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. Viðskipti erlent 30.7.2014 17:30 Icelandair skoðar skuldabréfaútgáfu á Íslandi Seðlabanki Íslands hefur veitt félaginu heimild til þess að gefa út skuldabréf fyrir allt að 60 milljón evrur og selja til innlendra fjárfesta fyrir íslenskar krónur. Viðskipti innlent 30.7.2014 16:57 Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. Viðskipti erlent 30.7.2014 16:15 Fullyrðingar Símans um „stærsta farsímanetið“ voru villandi Neytendastofa telur að auglýsingaherferð Símans, „Segjum sögur“, brjóti gegn ákvæðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Viðskipti innlent 30.7.2014 15:16 Internetið fór á hausinn Skiptum úr þrotabúi Internetsins lauk í júlí. Viðskipti innlent 30.7.2014 14:13 Þrír framkvæmdastjórar ráðnir hjá 365 Gunnar Ingvi Þórisson, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún L. Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin í framkvæmdastjórastöður hjá 365. Viðskipti innlent 30.7.2014 14:09 Sigrún ný í stjórn Símafélagsins Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, var í gær kjörin ný inn í stjórn Símafélagsins. Viðskipti innlent 30.7.2014 12:40 Kjósa nýjan stjórnarmann Boðað hefur verið til hluthafafundar í N1 þann 20. ágúst næstkomandi. Ástæðan er sú að rétt áður en aðalfundur N1 hófst fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn dró einn frambjóðenda til aðalstjórnar, Jón Sigurðsson, til baka framboð sitt. Viðskipti innlent 30.7.2014 10:30 Gjaldþrot dregist saman um 21% Alls voru 844 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Viðskipti innlent 30.7.2014 10:23 Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. Viðskipti erlent 30.7.2014 10:22 Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. Viðskipti erlent 30.7.2014 08:05 Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Viðskipti innlent 29.7.2014 21:49 Þensla ekki fyrirstaða skattalækkanna Telur þenslu ekki hafa áhrif á fyrirhugaðar skattalækkanir Viðskipti innlent 29.7.2014 20:00 Auglýsingar Mbl.is brutu gegn lögum Ósannaðar fullyrðingar sagðar ósanngjarnar gagnvart keppinauti og til þess fallnar að hafa áhrif á eftirspurn, vegna auglýsinga á miðlunum, auk þess að fela í sér villandi samanburð. Viðskipti innlent 29.7.2014 18:55 Kortavelta ferðamanna eykst Kortavelta erlendra ferðamanna í júní nam tæpum 14 milljörðum króna og hefur aldrei verið meiri. Viðskipti innlent 29.7.2014 14:43 Norwegian og easyJet áforma ekki flug til Akureyrar Að sögn talsmanna flugfélaganna easyJet, Norwegian, Airberlin og German Wings eru ekki uppi áform um að hefja flug til Akureyrar. Viðskipti innlent 29.7.2014 13:50 Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. Viðskipti erlent 29.7.2014 12:15 Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. Viðskipti erlent 29.7.2014 11:02 Mishá söluþóknun fasteignasala villandi Neytendur geta sparað sér hundruð þúsunda með því að velja fasteignasölu gaumgæfilega. Forstjóri Neytendastofu segir æskilegt að fasteignasölur gefi upp nákvæmar upphæðir fyrir þjónustu. Fáar fasteignasölur bjóða upp á fasta söluþóknun. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:15 Eignastaða heimilanna batnar Álagður fjármagnstekjuskattur einstaklinga hækkaði talsvert á árinu eða um 23,7 prósent frá fyrra ári. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:00 Launabil stjórnenda og annarra breikkar frekar SA segja launahækkanir stjórnenda umfram almenna launaþróun vera áhyggjuefni. Munur á launum þeirra tekjuhæstu og tekjulægstu hefur aukist mikið frá 2006. Í dag munar 574 þúsundum á stjórnendum og öðrum. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:00 Tekjulægstu og tekjuhæstu hafa hækkað mest Laun stjórnenda, skrifstofufólks og verkafólks hafa hækkað mest frá árinu 2006. Stjórnendur hækkuðu mest í launum í fyrra. Hækkun úr takti við stefnu SA. Mögulega leiðrétting vegna launalækkunar hópsins eftir hrun. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:00 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. Viðskipti innlent 28.7.2014 22:06 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. Viðskipti innlent 28.7.2014 20:30 Eignir heimilanna jukust um 3,3% í fyrra en skuldir stóðu nánast í stað Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2014 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2013 og eignum þeirra í lok árs 2013. Viðskipti innlent 28.7.2014 16:16 SA lýsir yfir áhyggjum af launahækkunum stjórnenda Í nýrri samantekt Frjálsrar verslunar kemur fram að laun stjórnenda 200 stærstu fyrirtækja landsins hafi hækkað verulega á milli ára. Viðskipti innlent 28.7.2014 15:39 « ‹ ›
Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. Viðskipti erlent 31.7.2014 11:00
Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. Viðskipti erlent 31.7.2014 10:31
Verður leiðrétt strax eftir helgi Fyrir mistök við úrvinnslu skattframtala hjá ríkisskattstjóra var tryggingagjald ranglega sett á hóp einstaklinga. Viðskipti innlent 31.7.2014 07:00
Kjaradeilan kostaði Icelandair 400 milljónir Forstjóri Icelandair vonast til að hægt verði að ná langtímasamningi við flugmenn félagsins svo ekki komi til frekari verkfallsaðgerða. Viðskipti innlent 30.7.2014 20:25
Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. Viðskipti erlent 30.7.2014 17:30
Icelandair skoðar skuldabréfaútgáfu á Íslandi Seðlabanki Íslands hefur veitt félaginu heimild til þess að gefa út skuldabréf fyrir allt að 60 milljón evrur og selja til innlendra fjárfesta fyrir íslenskar krónur. Viðskipti innlent 30.7.2014 16:57
Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. Viðskipti erlent 30.7.2014 16:15
Fullyrðingar Símans um „stærsta farsímanetið“ voru villandi Neytendastofa telur að auglýsingaherferð Símans, „Segjum sögur“, brjóti gegn ákvæðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Viðskipti innlent 30.7.2014 15:16
Internetið fór á hausinn Skiptum úr þrotabúi Internetsins lauk í júlí. Viðskipti innlent 30.7.2014 14:13
Þrír framkvæmdastjórar ráðnir hjá 365 Gunnar Ingvi Þórisson, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún L. Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin í framkvæmdastjórastöður hjá 365. Viðskipti innlent 30.7.2014 14:09
Sigrún ný í stjórn Símafélagsins Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, var í gær kjörin ný inn í stjórn Símafélagsins. Viðskipti innlent 30.7.2014 12:40
Kjósa nýjan stjórnarmann Boðað hefur verið til hluthafafundar í N1 þann 20. ágúst næstkomandi. Ástæðan er sú að rétt áður en aðalfundur N1 hófst fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn dró einn frambjóðenda til aðalstjórnar, Jón Sigurðsson, til baka framboð sitt. Viðskipti innlent 30.7.2014 10:30
Gjaldþrot dregist saman um 21% Alls voru 844 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Viðskipti innlent 30.7.2014 10:23
Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. Viðskipti erlent 30.7.2014 10:22
Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. Viðskipti erlent 30.7.2014 08:05
Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Viðskipti innlent 29.7.2014 21:49
Þensla ekki fyrirstaða skattalækkanna Telur þenslu ekki hafa áhrif á fyrirhugaðar skattalækkanir Viðskipti innlent 29.7.2014 20:00
Auglýsingar Mbl.is brutu gegn lögum Ósannaðar fullyrðingar sagðar ósanngjarnar gagnvart keppinauti og til þess fallnar að hafa áhrif á eftirspurn, vegna auglýsinga á miðlunum, auk þess að fela í sér villandi samanburð. Viðskipti innlent 29.7.2014 18:55
Kortavelta ferðamanna eykst Kortavelta erlendra ferðamanna í júní nam tæpum 14 milljörðum króna og hefur aldrei verið meiri. Viðskipti innlent 29.7.2014 14:43
Norwegian og easyJet áforma ekki flug til Akureyrar Að sögn talsmanna flugfélaganna easyJet, Norwegian, Airberlin og German Wings eru ekki uppi áform um að hefja flug til Akureyrar. Viðskipti innlent 29.7.2014 13:50
Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. Viðskipti erlent 29.7.2014 12:15
Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. Viðskipti erlent 29.7.2014 11:02
Mishá söluþóknun fasteignasala villandi Neytendur geta sparað sér hundruð þúsunda með því að velja fasteignasölu gaumgæfilega. Forstjóri Neytendastofu segir æskilegt að fasteignasölur gefi upp nákvæmar upphæðir fyrir þjónustu. Fáar fasteignasölur bjóða upp á fasta söluþóknun. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:15
Eignastaða heimilanna batnar Álagður fjármagnstekjuskattur einstaklinga hækkaði talsvert á árinu eða um 23,7 prósent frá fyrra ári. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:00
Launabil stjórnenda og annarra breikkar frekar SA segja launahækkanir stjórnenda umfram almenna launaþróun vera áhyggjuefni. Munur á launum þeirra tekjuhæstu og tekjulægstu hefur aukist mikið frá 2006. Í dag munar 574 þúsundum á stjórnendum og öðrum. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:00
Tekjulægstu og tekjuhæstu hafa hækkað mest Laun stjórnenda, skrifstofufólks og verkafólks hafa hækkað mest frá árinu 2006. Stjórnendur hækkuðu mest í launum í fyrra. Hækkun úr takti við stefnu SA. Mögulega leiðrétting vegna launalækkunar hópsins eftir hrun. Viðskipti innlent 29.7.2014 07:00
Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. Viðskipti innlent 28.7.2014 22:06
Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. Viðskipti innlent 28.7.2014 20:30
Eignir heimilanna jukust um 3,3% í fyrra en skuldir stóðu nánast í stað Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2014 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2013 og eignum þeirra í lok árs 2013. Viðskipti innlent 28.7.2014 16:16
SA lýsir yfir áhyggjum af launahækkunum stjórnenda Í nýrri samantekt Frjálsrar verslunar kemur fram að laun stjórnenda 200 stærstu fyrirtækja landsins hafi hækkað verulega á milli ára. Viðskipti innlent 28.7.2014 15:39
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent