Viðskipti

Höfum gengið lengra en nágrannalöndin

Kauphöllin kynnir tíu tímasettar leiðir til að auka virkni og gagnsemi verðbréfamarkaðar hér á landi. Lagt er til að auka svigrúm fyrirtækja til skráningar og útgáfu verðbréfa til samræmis við það sem gerist í nágrannalöndunum.

Viðskipti innlent

Eðlileg ávöxtunarkrafa gagnvart „Íslandi hf.“?

Á morgunverðarfundi Arion banka á dögunum kom fram að skuldsetning atvinnufyrirtækja hefur dregist hratt saman og eiginfjárhlutfallið nálgast 40 prósent og hefur ekki verið hærra í áratug. Að mati Arion banka er langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja nú með það rúma fjárhagsstöðu að hann gæti vandalaust ráðist í fjárfestingar.

Viðskipti innlent

Hringdu lokar á Deildu

Í tilkynningu frá fjarskiptafyrirtækinu Hringdu kemur fram að fyrirtækið mun verða að beiðni Sýslumannsins og loka á svokallaðar niðurhalssíður frá með deginum í dag.

Viðskipti innlent

Hjakkað í sama farinu

Mótmæli á Austurvelli, fréttir af sekt eða sakleysi Kaupþingsmanna, furðulegar yfirlýsingar seðlabankastjóra, flugvallarmálið og umræður um forsendubrest og leiðréttingu á skuldamálum heimilanna. Hér er ekki verið að lýsa seinni hluta október 2008, heldur fyrstu dögum nóvembermánaðar árið 2014.

Viðskipti innlent

Markaðurinn í dag: Kallað á fastgengi og lægri vexti

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins býst við frekari lækkun stýrivaxta. Forseti ASÍ segir lækkunina í síðustu viku ekki skipta sköpum. Hann telur óraunhæft að höftin verði afnumin á næstu árum og því sé rétt að taka upp fastgengisstefnu og lækka vextina umtalsvert. Lesið meira um málið í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun.

Viðskipti innlent

Samstíga skref þarf úr vandanum

Samstöðu þarf um leiðir út úr efnahags- og trúverðugleikavanda þjóðarinnar. Afnám hafta er það viðfangsefni hagstjórnarinnar sem líklegast er til að halda fyrir þeim vöku sem áhyggjur hafa af framhaldinu. Hagfræðingar ræddu á fundi Viðskiptaráðs Íslands f

Viðskipti innlent