Viðskipti Einn stærsti dagur ársins í Ríkinu Í fyrra komu 35.000 viðskiptavinir í verslanir ÁTVR þegar sala á jólabjórnum hófst. Til samanburðar komu 27.000 viðskiptavinir í búðirnar seinasta föstudag. Viðskipti innlent 14.11.2014 12:40 Magnús Geir fór yfir fjárhagsstöðu RÚV með starfsmönnum Boðað var til starfsmannafundar meðan starfsmanna RÚV í Efstaleitinu í morgun. Viðskipti innlent 14.11.2014 10:37 Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. Viðskipti innlent 14.11.2014 10:22 Spáð er 2,7 prósent hagvexti Hagstofa Íslands hefur í dag gefið út þjóðhagsspá á vetri í ritröð sinni, Hagtíðindum. Spáin nær til áranna 2014-2018. Viðskipti innlent 14.11.2014 09:54 Twitter í ruslflokk Standards & Poors hafa skráð skuldabréf fyrirtækisins í ruslflokk. Viðskipti erlent 14.11.2014 09:53 Heimildir til fjárfestingar verði rýmkaðar Landssamtök lífeyrissjóða mæla með að frumvarp efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um rýmri fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða verði samþykkt. Viðskipti innlent 14.11.2014 07:00 Tillögur í skýrslu Kauphallarinnar Viðskipti innlent 14.11.2014 07:00 Höfum gengið lengra en nágrannalöndin Kauphöllin kynnir tíu tímasettar leiðir til að auka virkni og gagnsemi verðbréfamarkaðar hér á landi. Lagt er til að auka svigrúm fyrirtækja til skráningar og útgáfu verðbréfa til samræmis við það sem gerist í nágrannalöndunum. Viðskipti innlent 14.11.2014 07:00 Tökum þátt því við höfum trú á Jan Mayen-svæðinu Olíumálaráðherra Noregs, sem sagður er ætla að búa til íslenskt olíuævintýri, segir að rannsóknir á Jan Mayen-svæðinu verði mun erfiðari en á olíusvæðum Noregs. Viðskipti innlent 13.11.2014 20:15 Mikið tap hjá bílaumboðunum í fyrra Tap bílaumboðsins BL eftir skatta nam 469 milljónum íslenskra króna í fyrra. Þetta sýnir ársreikningur félagsins. Viðskipti innlent 13.11.2014 15:51 Fjöldi „læka“ gerir okkur háð Facebook „Tilkynningar eru orðnar eins og amfetamín,“ segir viðmælandi manns sem rannsakar áhrifin sem Facebook hefur á fólk. Viðskipti erlent 13.11.2014 12:05 Hófleg hækkun hlutabréfa á næsta ári Hækkun bréfa á íslenskum hlutabréfamarkaði verður hófleg að meðaltali á næsta ári, að mati ráðgjafafyrirtækisins IFS greiningar. Viðskipti innlent 13.11.2014 12:00 Stím-málið: Telja að vitni hafi samið við ákæruvaldið Kröfu Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, þess efnis að fá aðgang að gögnum sérstaks saksóknara og vitna í Stím-málinu svokallaða var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 13.11.2014 11:54 Hyundai-Kia kaupir eigin hlutabréf til að friðþægja reiða fjárfesta Mikil lækkun varð á hlutabréfum í Hyundai og Kia við kaup á rándýru landi undir nýjar höfuðstöðvar. Viðskipti erlent 12.11.2014 17:00 Símafélagið veitir Landsbankanum internetþjónustu Landsbankinn og Símafélagið hafa gengið frá samkomulagi um að Símafélagið veiti Landsbankanum internetþjónustu fyrir alla starfsemi bankans. Viðskipti innlent 12.11.2014 15:10 Jólagjöfin í ár verður nytjalist Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 4,2% frá síðasta ári en þetta kemur fram í skýrslu sem rannsóknarsetrið birtir. Viðskipti innlent 12.11.2014 14:15 Eðlileg ávöxtunarkrafa gagnvart „Íslandi hf.“? Á morgunverðarfundi Arion banka á dögunum kom fram að skuldsetning atvinnufyrirtækja hefur dregist hratt saman og eiginfjárhlutfallið nálgast 40 prósent og hefur ekki verið hærra í áratug. Að mati Arion banka er langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja nú með það rúma fjárhagsstöðu að hann gæti vandalaust ráðist í fjárfestingar. Viðskipti innlent 12.11.2014 13:00 Hringdu lokar á Deildu Í tilkynningu frá fjarskiptafyrirtækinu Hringdu kemur fram að fyrirtækið mun verða að beiðni Sýslumannsins og loka á svokallaðar niðurhalssíður frá með deginum í dag. Viðskipti innlent 12.11.2014 09:02 Hjakkað í sama farinu Mótmæli á Austurvelli, fréttir af sekt eða sakleysi Kaupþingsmanna, furðulegar yfirlýsingar seðlabankastjóra, flugvallarmálið og umræður um forsendubrest og leiðréttingu á skuldamálum heimilanna. Hér er ekki verið að lýsa seinni hluta október 2008, heldur fyrstu dögum nóvembermánaðar árið 2014. Viðskipti innlent 12.11.2014 09:00 Markaðurinn í dag: Kallað á fastgengi og lægri vexti Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins býst við frekari lækkun stýrivaxta. Forseti ASÍ segir lækkunina í síðustu viku ekki skipta sköpum. Hann telur óraunhæft að höftin verði afnumin á næstu árum og því sé rétt að taka upp fastgengisstefnu og lækka vextina umtalsvert. Lesið meira um málið í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. Viðskipti innlent 12.11.2014 08:00 Samstíga skref þarf úr vandanum Samstöðu þarf um leiðir út úr efnahags- og trúverðugleikavanda þjóðarinnar. Afnám hafta er það viðfangsefni hagstjórnarinnar sem líklegast er til að halda fyrir þeim vöku sem áhyggjur hafa af framhaldinu. Hagfræðingar ræddu á fundi Viðskiptaráðs Íslands f Viðskipti innlent 12.11.2014 07:00 Nálægðin getur verið erfið Vikublaðið Bæjarins besta á Ísafirði verður þrjátíu ára á föstudaginn næstkomandi. Frá upphafi hefur ekki fallið út vika í útgáfu. Viðskipti innlent 12.11.2014 07:00 Auka hlutafé Jör með hópfjármögnun Hlutafé Jör hefur verið aukið með hópfjármögnun sem á að tryggja áframhaldandi rekstur fyrirtækisins. Fjárfestar fá inneign í versluninni og lítinn hlut í Jör. Stækkaði miklu hraðar en áætlað var. Viðskipti innlent 12.11.2014 07:00 Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. Viðskipti innlent 11.11.2014 23:00 „Enginn einn sem stendur uppi ríkur eftir góða síldarvertíð“ Fáskrúðsfirðingar eiga eitt öflugasta útgerðarfélag landsins en með gjörólíku eignarhaldi en hjá flestum öðrum. Viðskipti innlent 11.11.2014 20:15 Gera ráð fyrir því að komast undir 150% skuldahlutfall árið 2017 Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Viðskipti innlent 11.11.2014 16:31 Tengsl skóla og atvinnulífs efld Alhliða menntun og tækniþekking mikilvæg verkfæri Viðskipti innlent 11.11.2014 16:17 Bjórinnflytjandi fékk 28 milljóna króna sekt Þarf að sitja inni í tíu mánuði nái hann ekki að greiða sektina innan fjögurra vikna. Viðskipti innlent 11.11.2014 16:07 Franska arfleifðin færir Fáskrúðsfirði ferðamenn Endurreisn franska spítalans á Fáskrúðsfirði og safnið um frönsku sjómennina hafa hleypt lífi í ferðaþjónustu í bænum og er nú byrjað að stækka hótelið í spítalanum. Viðskipti innlent 10.11.2014 19:45 Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. Viðskipti innlent 10.11.2014 15:00 « ‹ ›
Einn stærsti dagur ársins í Ríkinu Í fyrra komu 35.000 viðskiptavinir í verslanir ÁTVR þegar sala á jólabjórnum hófst. Til samanburðar komu 27.000 viðskiptavinir í búðirnar seinasta föstudag. Viðskipti innlent 14.11.2014 12:40
Magnús Geir fór yfir fjárhagsstöðu RÚV með starfsmönnum Boðað var til starfsmannafundar meðan starfsmanna RÚV í Efstaleitinu í morgun. Viðskipti innlent 14.11.2014 10:37
Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. Viðskipti innlent 14.11.2014 10:22
Spáð er 2,7 prósent hagvexti Hagstofa Íslands hefur í dag gefið út þjóðhagsspá á vetri í ritröð sinni, Hagtíðindum. Spáin nær til áranna 2014-2018. Viðskipti innlent 14.11.2014 09:54
Twitter í ruslflokk Standards & Poors hafa skráð skuldabréf fyrirtækisins í ruslflokk. Viðskipti erlent 14.11.2014 09:53
Heimildir til fjárfestingar verði rýmkaðar Landssamtök lífeyrissjóða mæla með að frumvarp efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um rýmri fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða verði samþykkt. Viðskipti innlent 14.11.2014 07:00
Höfum gengið lengra en nágrannalöndin Kauphöllin kynnir tíu tímasettar leiðir til að auka virkni og gagnsemi verðbréfamarkaðar hér á landi. Lagt er til að auka svigrúm fyrirtækja til skráningar og útgáfu verðbréfa til samræmis við það sem gerist í nágrannalöndunum. Viðskipti innlent 14.11.2014 07:00
Tökum þátt því við höfum trú á Jan Mayen-svæðinu Olíumálaráðherra Noregs, sem sagður er ætla að búa til íslenskt olíuævintýri, segir að rannsóknir á Jan Mayen-svæðinu verði mun erfiðari en á olíusvæðum Noregs. Viðskipti innlent 13.11.2014 20:15
Mikið tap hjá bílaumboðunum í fyrra Tap bílaumboðsins BL eftir skatta nam 469 milljónum íslenskra króna í fyrra. Þetta sýnir ársreikningur félagsins. Viðskipti innlent 13.11.2014 15:51
Fjöldi „læka“ gerir okkur háð Facebook „Tilkynningar eru orðnar eins og amfetamín,“ segir viðmælandi manns sem rannsakar áhrifin sem Facebook hefur á fólk. Viðskipti erlent 13.11.2014 12:05
Hófleg hækkun hlutabréfa á næsta ári Hækkun bréfa á íslenskum hlutabréfamarkaði verður hófleg að meðaltali á næsta ári, að mati ráðgjafafyrirtækisins IFS greiningar. Viðskipti innlent 13.11.2014 12:00
Stím-málið: Telja að vitni hafi samið við ákæruvaldið Kröfu Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, þess efnis að fá aðgang að gögnum sérstaks saksóknara og vitna í Stím-málinu svokallaða var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 13.11.2014 11:54
Hyundai-Kia kaupir eigin hlutabréf til að friðþægja reiða fjárfesta Mikil lækkun varð á hlutabréfum í Hyundai og Kia við kaup á rándýru landi undir nýjar höfuðstöðvar. Viðskipti erlent 12.11.2014 17:00
Símafélagið veitir Landsbankanum internetþjónustu Landsbankinn og Símafélagið hafa gengið frá samkomulagi um að Símafélagið veiti Landsbankanum internetþjónustu fyrir alla starfsemi bankans. Viðskipti innlent 12.11.2014 15:10
Jólagjöfin í ár verður nytjalist Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 4,2% frá síðasta ári en þetta kemur fram í skýrslu sem rannsóknarsetrið birtir. Viðskipti innlent 12.11.2014 14:15
Eðlileg ávöxtunarkrafa gagnvart „Íslandi hf.“? Á morgunverðarfundi Arion banka á dögunum kom fram að skuldsetning atvinnufyrirtækja hefur dregist hratt saman og eiginfjárhlutfallið nálgast 40 prósent og hefur ekki verið hærra í áratug. Að mati Arion banka er langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja nú með það rúma fjárhagsstöðu að hann gæti vandalaust ráðist í fjárfestingar. Viðskipti innlent 12.11.2014 13:00
Hringdu lokar á Deildu Í tilkynningu frá fjarskiptafyrirtækinu Hringdu kemur fram að fyrirtækið mun verða að beiðni Sýslumannsins og loka á svokallaðar niðurhalssíður frá með deginum í dag. Viðskipti innlent 12.11.2014 09:02
Hjakkað í sama farinu Mótmæli á Austurvelli, fréttir af sekt eða sakleysi Kaupþingsmanna, furðulegar yfirlýsingar seðlabankastjóra, flugvallarmálið og umræður um forsendubrest og leiðréttingu á skuldamálum heimilanna. Hér er ekki verið að lýsa seinni hluta október 2008, heldur fyrstu dögum nóvembermánaðar árið 2014. Viðskipti innlent 12.11.2014 09:00
Markaðurinn í dag: Kallað á fastgengi og lægri vexti Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins býst við frekari lækkun stýrivaxta. Forseti ASÍ segir lækkunina í síðustu viku ekki skipta sköpum. Hann telur óraunhæft að höftin verði afnumin á næstu árum og því sé rétt að taka upp fastgengisstefnu og lækka vextina umtalsvert. Lesið meira um málið í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. Viðskipti innlent 12.11.2014 08:00
Samstíga skref þarf úr vandanum Samstöðu þarf um leiðir út úr efnahags- og trúverðugleikavanda þjóðarinnar. Afnám hafta er það viðfangsefni hagstjórnarinnar sem líklegast er til að halda fyrir þeim vöku sem áhyggjur hafa af framhaldinu. Hagfræðingar ræddu á fundi Viðskiptaráðs Íslands f Viðskipti innlent 12.11.2014 07:00
Nálægðin getur verið erfið Vikublaðið Bæjarins besta á Ísafirði verður þrjátíu ára á föstudaginn næstkomandi. Frá upphafi hefur ekki fallið út vika í útgáfu. Viðskipti innlent 12.11.2014 07:00
Auka hlutafé Jör með hópfjármögnun Hlutafé Jör hefur verið aukið með hópfjármögnun sem á að tryggja áframhaldandi rekstur fyrirtækisins. Fjárfestar fá inneign í versluninni og lítinn hlut í Jör. Stækkaði miklu hraðar en áætlað var. Viðskipti innlent 12.11.2014 07:00
Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. Viðskipti innlent 11.11.2014 23:00
„Enginn einn sem stendur uppi ríkur eftir góða síldarvertíð“ Fáskrúðsfirðingar eiga eitt öflugasta útgerðarfélag landsins en með gjörólíku eignarhaldi en hjá flestum öðrum. Viðskipti innlent 11.11.2014 20:15
Gera ráð fyrir því að komast undir 150% skuldahlutfall árið 2017 Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Viðskipti innlent 11.11.2014 16:31
Tengsl skóla og atvinnulífs efld Alhliða menntun og tækniþekking mikilvæg verkfæri Viðskipti innlent 11.11.2014 16:17
Bjórinnflytjandi fékk 28 milljóna króna sekt Þarf að sitja inni í tíu mánuði nái hann ekki að greiða sektina innan fjögurra vikna. Viðskipti innlent 11.11.2014 16:07
Franska arfleifðin færir Fáskrúðsfirði ferðamenn Endurreisn franska spítalans á Fáskrúðsfirði og safnið um frönsku sjómennina hafa hleypt lífi í ferðaþjónustu í bænum og er nú byrjað að stækka hótelið í spítalanum. Viðskipti innlent 10.11.2014 19:45
Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. Viðskipti innlent 10.11.2014 15:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent