Einn stærsti dagur ársins í Ríkinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. nóvember 2014 12:40 Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, og Unnur Tryggvadóttir Flóvenz í Félagi íslenskra bjóráhugakvenna. „Í fyrra komu 35.000 viðskiptavinir í verslanir ÁTVR þegar sala á jólabjórnum hófst. Til samanburðar voru 27.000 viðskiptavinir síðastliðinn föstudag,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Hún segir að fjöldi vörutegunda af jólabjór sé svipaður og í fyrra, eða í kringum 30 talsins. Sala á jólabjór hefur aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. „Þetta er stýrist auðvitað svolítið af því sem að viðskiptavinurinn velur og svo hvaða framboð er af vörunni. Á meðan það er tiltölulega mikið framboð þá má búast við meiri sölu.“ Ef litið er á tölur um sölu jólabjórs fyrir tíu árum síðan seldust rúmlega 200.000 lítrar af jólabjór. „Þarna árið 2004 var lítið framboð af vörunni. Árið 2010 seldust svo tæplega 360.000 lítrar og árið 2011 jókst salan svo mjög mikið þegar seldust um 500.000 lítrar. Framboðið er þá orðið meira, fleiri tegundir og meira magn. Í fyrra fór salan svo í fyrsta skipti yfir 600.000 lítra,“ segir Sigrún. Sala hefst í öllum vínbúðum landsins í dag en ætti samkvæmt reglugerð að hefjast á morgun. Sigrún segir að óskað hafi verið eftir undanþágu frá reglunum svo sala gæti hafist á sama tíma alls staðar. Nokkrar vínbúðir úti á landi eru nefnilega lokaðar á laugardögum.Ekki aðdáandi Tuborg Julebryg „Mér finnst Tuborg Julebryg ekki góður en ég á mér nokkra aðra uppáhaldsjólabjóra,“ segir Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, annar stofnenda Félags íslenskra bjóráhugakvenna. „Jólabjórinn frá Ölvisholti var í uppáhaldi í fyrra og hittifyrra. Hann bragðast eins og piparkökur. Svo kom líka í hittifyrra mjög góður bjór frá danska brugghúsinu Mikkeler sem heitir Hoppy Loving Christmas. Einstök jólabjór og Jólakaldi eru líka mjög góðir,“ segir Unnur aðspurð um sína uppáhaldsjólabjóra. Tengdar fréttir Jólabjórinn er lentur Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag. 17. október 2014 17:01 Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. 14. nóvember 2014 10:22 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
„Í fyrra komu 35.000 viðskiptavinir í verslanir ÁTVR þegar sala á jólabjórnum hófst. Til samanburðar voru 27.000 viðskiptavinir síðastliðinn föstudag,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Hún segir að fjöldi vörutegunda af jólabjór sé svipaður og í fyrra, eða í kringum 30 talsins. Sala á jólabjór hefur aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. „Þetta er stýrist auðvitað svolítið af því sem að viðskiptavinurinn velur og svo hvaða framboð er af vörunni. Á meðan það er tiltölulega mikið framboð þá má búast við meiri sölu.“ Ef litið er á tölur um sölu jólabjórs fyrir tíu árum síðan seldust rúmlega 200.000 lítrar af jólabjór. „Þarna árið 2004 var lítið framboð af vörunni. Árið 2010 seldust svo tæplega 360.000 lítrar og árið 2011 jókst salan svo mjög mikið þegar seldust um 500.000 lítrar. Framboðið er þá orðið meira, fleiri tegundir og meira magn. Í fyrra fór salan svo í fyrsta skipti yfir 600.000 lítra,“ segir Sigrún. Sala hefst í öllum vínbúðum landsins í dag en ætti samkvæmt reglugerð að hefjast á morgun. Sigrún segir að óskað hafi verið eftir undanþágu frá reglunum svo sala gæti hafist á sama tíma alls staðar. Nokkrar vínbúðir úti á landi eru nefnilega lokaðar á laugardögum.Ekki aðdáandi Tuborg Julebryg „Mér finnst Tuborg Julebryg ekki góður en ég á mér nokkra aðra uppáhaldsjólabjóra,“ segir Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, annar stofnenda Félags íslenskra bjóráhugakvenna. „Jólabjórinn frá Ölvisholti var í uppáhaldi í fyrra og hittifyrra. Hann bragðast eins og piparkökur. Svo kom líka í hittifyrra mjög góður bjór frá danska brugghúsinu Mikkeler sem heitir Hoppy Loving Christmas. Einstök jólabjór og Jólakaldi eru líka mjög góðir,“ segir Unnur aðspurð um sína uppáhaldsjólabjóra.
Tengdar fréttir Jólabjórinn er lentur Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag. 17. október 2014 17:01 Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. 14. nóvember 2014 10:22 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Jólabjórinn er lentur Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag. 17. október 2014 17:01
Jólabjórinn kominn í Ríkið Búast má við mikilli örtröð í verslunum ÁTVR í dag þegar jólabjórinn kemur í verslanir. 14. nóvember 2014 10:22