Viðskipti Ráðningar og auglýst störf: Ekki algjört frost í ráðningum Fyrirtæki eru í óvissu og umsóknir um atvinnuleysisbætur hrannast upp hjá Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 15:00 Vilja flytja eldislax á markað með tómum farþegaþotum Norsk laxeldisfyrirtæki kanna hvort unnt sé að nota tómar farþegaþotur til að koma ferskum laxi á markað með flugi. Viðskipti erlent 18.3.2020 13:45 Nýir eigendur Cintamani óttast ekki áhrif kórónuveirunnar Einar Karl Birgisson, athafnamaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Cintamani, leiðir hóp fjárfesta sem keyptu Cintamani í síðustu viku, með öllu tilheyrandi. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:27 Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:03 Sex þúsund færðust í hlutastörf með mótframlagi í hruninu Eftir bankahrun nýttist úrræði um mótframlag í stað skerts starfshlutfalls um sex þúsund manns segir Karl Sigurðsson sérfræðingur á Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 13:00 Kristinn frá Alcoa til Orku náttúrunnar Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Viðskipti innlent 18.3.2020 12:12 Seðlabankinn losar um 60 milljarða í viðskiptabönkunum Seðlabankinn dældi 60 milljörðum inn í bankakerfið í dag með afnámi sveiflujöfnunarauka viðskiptabankanna. Skilaboðin til þeirra um halda áfram útlánum til fyrirtækja og heimila eru skýr og að bankarnir greiði eigendum sínum engan arð á þessu ári. Viðskipti innlent 18.3.2020 12:05 Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Sumir halda ró sinni, sumir brotna saman, aðrir frjósa segir Sigríður Þorgeirsdóttir ráðgjafi og einn eigandi Attentus meðal annars í umfjöllun um uppsagnir starfsmanna. Atvinnulíf 18.3.2020 12:00 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. Viðskipti innlent 18.3.2020 11:11 Undirrituðu kaupsamning í síðustu viku og opna aftur á næstu dögum Íslandsbanki hefur lokið söluferli á vörumerkinu Cintamani ásamt vörulager og léni félagsins. Viðskipti innlent 18.3.2020 09:24 Bein útsending: Önnur stýrivaxtalækkunin á einni viku Hvers vegna voru stýrivextir lækkaðir í morgun - aftur? Það verður til umræðu hér. Viðskipti innlent 18.3.2020 09:16 Stýrivextir lækka um 0,5 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Viðskipti innlent 18.3.2020 08:01 Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 18.3.2020 08:00 Center-hótel loka fimm af sjö hótelum Nú herðir að starfsemi hótela og gistihúsa á landinu. Viðskipti innlent 18.3.2020 06:53 Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi DV 24 milljónir króna Dæmt var í máli þrotabús DV gegn Frjálsri fjölmiðlun í dag og er Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi blaðsins 24 milljónir króna, auk dráttarvaxta Viðskipti innlent 17.3.2020 23:31 Vilja beinar greiðslur til Bandaríkjamanna vegna faraldursins Hluti af risavöxnum neyðaraðgerðapakka Bandaríkjastjórnar vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti verið beinar peningagreiðslur til almennings. Pakkinn er sagður geta orðið sá stærsti frá því í kreppunni miklu. Viðskipti erlent 17.3.2020 23:12 Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20 Seðlabankinn boðar tíðindi í fyrramálið Sex dagar eru liðnir síðan Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um hálft prósentustig en þeir eru í dag 2,25% og hafa aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:18 Krónan sunkað um tíu prósent frá áramótum Jón Bjarki Bentsson segir að þetta verði erfitt ár en það eru jákvæðir þættir sem vert er að horfa til. Viðskipti innlent 17.3.2020 15:52 Ný rannsókn: 40% segja skammdegið hafa mikil áhrif á líðan Það glöddust margir yfir þeirri frétt að lóan væri komin enda segja 40% fólks að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Atvinnulíf 17.3.2020 15:00 Laura Ashley á leið í þrot Breska húsgagna- og heimilisvörukeðjan Laura Ashley virðist ætla að verða fyrsta stóra smásölukeðja Bretlands sem fer í þrot á tímum útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 17.3.2020 12:18 Þjóðnýta flugfélagið Alitalia Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Viðskipti erlent 17.3.2020 11:33 Atvinnuleysi í janúar jafnmikið og rétt eftir hrun Staðan á vinnumarkaði minnir töluvert á ástandið hér á landi á árinu 2008 þegar fjármálakerfið hrundi til grunna með víðtækum afleiðingum fyrir fyrirtæki og launafólk, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. Viðskipti innlent 17.3.2020 11:30 Bankastjórar segja ástandið nú vera mjög ólíkt því sem var í hruninu Viðskipti innlent 17.3.2020 09:52 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. Atvinnulíf 17.3.2020 09:00 Leiðrétta misskilning sem spratt upp vegna merkinga á spritti Sprittbrúsar sem nú eru seldir í verslunum hér á landi hafa vakið athygli fyrir umbúðir sem taldar eru geta valdið misskilningi um að um drykk sé að ræða. Framleiðendur sprittsins hafa ráðist í breytingar til að eyða slíkum misskilningi. Viðskipti innlent 16.3.2020 21:33 Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. Viðskipti innlent 16.3.2020 20:28 World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. Viðskipti innlent 16.3.2020 15:15 Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs, aftur Öll viðskipti á bandarískum mörkuðum voru stöðvuð sjálfkrafa í fimmtán mínútur, skömmu eftir að markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 16.3.2020 13:50 Ekki auka á stressið að óþörfu Við erum nógu stressuð fyrir og óþarfi að auka á streituna með því að falla í þessar þrjár algengu gryfjur. Atvinnulíf 16.3.2020 13:00 « ‹ ›
Ráðningar og auglýst störf: Ekki algjört frost í ráðningum Fyrirtæki eru í óvissu og umsóknir um atvinnuleysisbætur hrannast upp hjá Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 15:00
Vilja flytja eldislax á markað með tómum farþegaþotum Norsk laxeldisfyrirtæki kanna hvort unnt sé að nota tómar farþegaþotur til að koma ferskum laxi á markað með flugi. Viðskipti erlent 18.3.2020 13:45
Nýir eigendur Cintamani óttast ekki áhrif kórónuveirunnar Einar Karl Birgisson, athafnamaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Cintamani, leiðir hóp fjárfesta sem keyptu Cintamani í síðustu viku, með öllu tilheyrandi. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:27
Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:03
Sex þúsund færðust í hlutastörf með mótframlagi í hruninu Eftir bankahrun nýttist úrræði um mótframlag í stað skerts starfshlutfalls um sex þúsund manns segir Karl Sigurðsson sérfræðingur á Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 13:00
Kristinn frá Alcoa til Orku náttúrunnar Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Viðskipti innlent 18.3.2020 12:12
Seðlabankinn losar um 60 milljarða í viðskiptabönkunum Seðlabankinn dældi 60 milljörðum inn í bankakerfið í dag með afnámi sveiflujöfnunarauka viðskiptabankanna. Skilaboðin til þeirra um halda áfram útlánum til fyrirtækja og heimila eru skýr og að bankarnir greiði eigendum sínum engan arð á þessu ári. Viðskipti innlent 18.3.2020 12:05
Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Sumir halda ró sinni, sumir brotna saman, aðrir frjósa segir Sigríður Þorgeirsdóttir ráðgjafi og einn eigandi Attentus meðal annars í umfjöllun um uppsagnir starfsmanna. Atvinnulíf 18.3.2020 12:00
Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. Viðskipti innlent 18.3.2020 11:11
Undirrituðu kaupsamning í síðustu viku og opna aftur á næstu dögum Íslandsbanki hefur lokið söluferli á vörumerkinu Cintamani ásamt vörulager og léni félagsins. Viðskipti innlent 18.3.2020 09:24
Bein útsending: Önnur stýrivaxtalækkunin á einni viku Hvers vegna voru stýrivextir lækkaðir í morgun - aftur? Það verður til umræðu hér. Viðskipti innlent 18.3.2020 09:16
Stýrivextir lækka um 0,5 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Viðskipti innlent 18.3.2020 08:01
Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 18.3.2020 08:00
Center-hótel loka fimm af sjö hótelum Nú herðir að starfsemi hótela og gistihúsa á landinu. Viðskipti innlent 18.3.2020 06:53
Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi DV 24 milljónir króna Dæmt var í máli þrotabús DV gegn Frjálsri fjölmiðlun í dag og er Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi blaðsins 24 milljónir króna, auk dráttarvaxta Viðskipti innlent 17.3.2020 23:31
Vilja beinar greiðslur til Bandaríkjamanna vegna faraldursins Hluti af risavöxnum neyðaraðgerðapakka Bandaríkjastjórnar vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti verið beinar peningagreiðslur til almennings. Pakkinn er sagður geta orðið sá stærsti frá því í kreppunni miklu. Viðskipti erlent 17.3.2020 23:12
Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20
Seðlabankinn boðar tíðindi í fyrramálið Sex dagar eru liðnir síðan Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um hálft prósentustig en þeir eru í dag 2,25% og hafa aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:18
Krónan sunkað um tíu prósent frá áramótum Jón Bjarki Bentsson segir að þetta verði erfitt ár en það eru jákvæðir þættir sem vert er að horfa til. Viðskipti innlent 17.3.2020 15:52
Ný rannsókn: 40% segja skammdegið hafa mikil áhrif á líðan Það glöddust margir yfir þeirri frétt að lóan væri komin enda segja 40% fólks að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Atvinnulíf 17.3.2020 15:00
Laura Ashley á leið í þrot Breska húsgagna- og heimilisvörukeðjan Laura Ashley virðist ætla að verða fyrsta stóra smásölukeðja Bretlands sem fer í þrot á tímum útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 17.3.2020 12:18
Þjóðnýta flugfélagið Alitalia Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Viðskipti erlent 17.3.2020 11:33
Atvinnuleysi í janúar jafnmikið og rétt eftir hrun Staðan á vinnumarkaði minnir töluvert á ástandið hér á landi á árinu 2008 þegar fjármálakerfið hrundi til grunna með víðtækum afleiðingum fyrir fyrirtæki og launafólk, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. Viðskipti innlent 17.3.2020 11:30
Bankastjórar segja ástandið nú vera mjög ólíkt því sem var í hruninu Viðskipti innlent 17.3.2020 09:52
Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. Atvinnulíf 17.3.2020 09:00
Leiðrétta misskilning sem spratt upp vegna merkinga á spritti Sprittbrúsar sem nú eru seldir í verslunum hér á landi hafa vakið athygli fyrir umbúðir sem taldar eru geta valdið misskilningi um að um drykk sé að ræða. Framleiðendur sprittsins hafa ráðist í breytingar til að eyða slíkum misskilningi. Viðskipti innlent 16.3.2020 21:33
Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. Viðskipti innlent 16.3.2020 20:28
World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. Viðskipti innlent 16.3.2020 15:15
Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs, aftur Öll viðskipti á bandarískum mörkuðum voru stöðvuð sjálfkrafa í fimmtán mínútur, skömmu eftir að markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 16.3.2020 13:50
Ekki auka á stressið að óþörfu Við erum nógu stressuð fyrir og óþarfi að auka á streituna með því að falla í þessar þrjár algengu gryfjur. Atvinnulíf 16.3.2020 13:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent