Viðskipti Selja Símann í Danmörku Telia Danmark, dótturfélag TeliaSonera, hefur keypt Síminn Danmark, dótturfélag Símans í Danmörku. Viðskipti innlent 1.4.2014 13:25 Nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands Marta Guðrún Blöndal mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn, umsagnagerð, skýrsluskrifum og fleiri verkefnum tengdum málefnastarfi ráðsin Viðskipti innlent 1.4.2014 11:35 Sárafáir fóru á Grásleppu Sárafáir grásleppubátar eru byrjaðir veiðar, eftir því sem fréttastofan kemst næst, þótt vertíðin hefði mátt hefjast út af Norðausturlandi fyrir tíu dögum. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:37 Norwegian flýgur á milli Bergen og Keflavíkur Norska flugfélagið Norwegian hóf í gær áætlunarflug á milli Bergen og Keflavíkur og er þar með komið í samkeppni við Icelandair á þessari flugleið. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:33 Virkja má jarðhitann í 60 ár Orkustofnun veitti fyrir helgi Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir 100 megavatta Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:00 Rafbókasala mun dragast saman Rafbókasala mun falla í Bretlandi, segir Tim Waterstone, stofnandi keðjubókabúðarinnar Waterstone. Viðskipti erlent 1.4.2014 07:00 Icelandair sektað um 10 milljónir Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað Icelandair Group um 10 milljónir króna vegna brots á ákvæði laga um verðbréfaviðskipti. Dráttur varð á birtingu ákvörðunar um flugvélakaup frá Boeing. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. Viðskipti innlent 31.3.2014 21:00 Krár opnar lengur í Englandi vegna HM David Cameron lagðist á árar með kráreigendum eftir afsvar hins opinbera. Viðskipti erlent 31.3.2014 16:51 Stjórn Advania uppfyllir ákvæði laga um kynjahlutföll Stjórn Advania hf. var endurkjörin á aðalfundi félagsins 27. mars 2014. Viðskipti innlent 31.3.2014 15:19 3800 flugum aflýst 5400 flugmenn Lufthansa á leiðinni í verkfall Viðskipti erlent 31.3.2014 15:12 Álagning á dísilolíu hækkað um 157 prósent frá 2005 Álagning á bensíni hækkaði um 116 prósent á hvern lítra frá 2005. Álagningin hækkað langt umfram þróun verðlags að sögn framkvæmdastjóra FÍB Viðskipti innlent 31.3.2014 14:38 Landsbankinn mun ekki gjaldfella lán Rúv Landsbankinn ætlar sér ekki að nýta heimild á yfirstandandi rekstrarári bankans til þess að gjaldfella lán RÚV ohf fari bókfært eiginfjárhlutfall undir átta prósent. Viðskipti innlent 31.3.2014 11:47 Húðvörur Sif Cosmetics verðlaunaðar í Belgíu Húðvörur íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Sif Cosmetics, BioEffect, hlutu nýverið verðlaun sem bestu snyrtivörur í flokki nýrra vara í Belgíu. Viðskipti innlent 31.3.2014 10:46 11,2 milljarða króna afgangur á vöruskiptum við útlönd fyrstu tvo mánuði ársins Í febrúarmánuði voru fluttar út vörur fyrir 41,3 milljarða króna og inn fyrir 37,3 milljarða en þetta kemur fram í frétt hjá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 31.3.2014 10:22 240 milljónir fyrir að hætta hjá Hampiðjunni Stjórn Hampiðjunnar hefur gert starfslokasamning við forstjóra fyrirtækisins til síðustu þrettán ára, Jón Guðmann Pétursson. Viðskipti innlent 31.3.2014 09:59 Svipmynd Markaðarins: Rödd minni fyrirtækja í stjórn SVÞ Guðrún Jóhannesdóttir opnaði verslunina Kokku á Laugavegi árið 2001 og síðan hafa bæst við tvær verslanir og heildsala. Hún vann áður við atvinnumiðlun hjá vinnumálastofnun þýska ríkisins og er heimakær matgæðingur. Viðskipti innlent 31.3.2014 09:41 Icelandair gagnrýnir fréttaflutning um laka bókunarstöðu Forsvarsmenn Icelandair Group hf. segja rekstur félagsins ekki verri en reiknað var með í áætlunum þess. Fréttaflutningur um laka bókunarstöðu á sumum flugleiðum Icelandair hefur að sögn þeirra skapað umræðu um að svo sé. Viðskipti innlent 31.3.2014 09:24 Orkustofnun veitir Landsvirkjun nýtt rannsóknarleyfi í Gjástykki Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun rannsóknarleyfi á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í Gjástykki í Þingeyjarsýslum vegna mögulegrar orkuvinnslu. Viðskipti innlent 31.3.2014 08:15 Skuldaleiðréttingar kosta ríkisskattstjóra nærri 300 milljónir Áætlað er að kostnaður ríkisskattstjóra vegna umsjónar með lækkun skulda verðtryggðra fasteignalána verði 285 milljónir króna. Viðskipti innlent 29.3.2014 15:17 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. Viðskipti innlent 29.3.2014 13:25 Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. Viðskipti innlent 29.3.2014 10:21 Hagnaður 365 fór úr 305 milljónum króna í 757 milljónir 365 miðlar högnuðust um 757 milljónir króna á síðasta rekstrarári. Eigið fé fyrirtækisins var rúmir 3,3 milljarðar í lok árs 2013. Póstmiðstöðin, sem dreifir Fréttablaðinu, var seld á árinu. Öll starfsemi 365 miðla er nú í Skaftahlíð 24 í Reykjavík. Viðskipti innlent 29.3.2014 07:00 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. Viðskipti innlent 29.3.2014 07:00 Facebook vill nota dróna til koma interneti til jarðbúa Fyrirtæki og stofnanir innan tæknigeirans vinna að því að gera öllum íbúum heimsins mögulegt að tengjast internetinu. Viðskipti erlent 29.3.2014 00:01 Ekkert greitt fyrir símtöl og SMS Ný þjónusta Vodafone og Símans gerir notendum kleyft að greiða eingöngu fyrir gagnamagn. Viðskipti innlent 28.3.2014 22:54 Gagnrýnir samráðsleysi við ESA vegna "mýkri gjaldeyrishafta" Íslensk stjórnvöld höfðu ekki samráð við ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, um mótun varúðarreglna í gjaldeyrismálum sem taka eiga við eftir afnám gjaldeyrishafta. Formaður stærsta stjórnarandstöðuflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir stefnuleysi í málinu. Viðskipti innlent 28.3.2014 18:45 Úr Landvernd í stjórn RARIK Þrír fyrrverandi þingmenn voru skipaðir í stjórn ásamt formanni Landverndar. Hagnaður RARIK samstæðunnar á árinu 2013 var 1.947 milljónir króna Viðskipti innlent 28.3.2014 16:27 Hafa búið til samfélag tippleikja Þrír íslenskir frumkvöðlar eru á leið til London að kynna verkefnið sitt betXit á ráðstefnunni Seed Forum sem er vettvangur fyrir frumkvöðla til að kynna verkefni sín fyrir fjárfestum. Viðskipti innlent 28.3.2014 15:19 „Mig hryllir við Facebook" Markus "Notch" Persson aflýsir Oculus Rift-útgáfu Minecraft. Viðskipti erlent 28.3.2014 13:52 « ‹ ›
Selja Símann í Danmörku Telia Danmark, dótturfélag TeliaSonera, hefur keypt Síminn Danmark, dótturfélag Símans í Danmörku. Viðskipti innlent 1.4.2014 13:25
Nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands Marta Guðrún Blöndal mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn, umsagnagerð, skýrsluskrifum og fleiri verkefnum tengdum málefnastarfi ráðsin Viðskipti innlent 1.4.2014 11:35
Sárafáir fóru á Grásleppu Sárafáir grásleppubátar eru byrjaðir veiðar, eftir því sem fréttastofan kemst næst, þótt vertíðin hefði mátt hefjast út af Norðausturlandi fyrir tíu dögum. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:37
Norwegian flýgur á milli Bergen og Keflavíkur Norska flugfélagið Norwegian hóf í gær áætlunarflug á milli Bergen og Keflavíkur og er þar með komið í samkeppni við Icelandair á þessari flugleið. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:33
Virkja má jarðhitann í 60 ár Orkustofnun veitti fyrir helgi Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir 100 megavatta Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:00
Rafbókasala mun dragast saman Rafbókasala mun falla í Bretlandi, segir Tim Waterstone, stofnandi keðjubókabúðarinnar Waterstone. Viðskipti erlent 1.4.2014 07:00
Icelandair sektað um 10 milljónir Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað Icelandair Group um 10 milljónir króna vegna brots á ákvæði laga um verðbréfaviðskipti. Dráttur varð á birtingu ákvörðunar um flugvélakaup frá Boeing. Viðskipti innlent 1.4.2014 07:00
Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. Viðskipti innlent 31.3.2014 21:00
Krár opnar lengur í Englandi vegna HM David Cameron lagðist á árar með kráreigendum eftir afsvar hins opinbera. Viðskipti erlent 31.3.2014 16:51
Stjórn Advania uppfyllir ákvæði laga um kynjahlutföll Stjórn Advania hf. var endurkjörin á aðalfundi félagsins 27. mars 2014. Viðskipti innlent 31.3.2014 15:19
Álagning á dísilolíu hækkað um 157 prósent frá 2005 Álagning á bensíni hækkaði um 116 prósent á hvern lítra frá 2005. Álagningin hækkað langt umfram þróun verðlags að sögn framkvæmdastjóra FÍB Viðskipti innlent 31.3.2014 14:38
Landsbankinn mun ekki gjaldfella lán Rúv Landsbankinn ætlar sér ekki að nýta heimild á yfirstandandi rekstrarári bankans til þess að gjaldfella lán RÚV ohf fari bókfært eiginfjárhlutfall undir átta prósent. Viðskipti innlent 31.3.2014 11:47
Húðvörur Sif Cosmetics verðlaunaðar í Belgíu Húðvörur íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Sif Cosmetics, BioEffect, hlutu nýverið verðlaun sem bestu snyrtivörur í flokki nýrra vara í Belgíu. Viðskipti innlent 31.3.2014 10:46
11,2 milljarða króna afgangur á vöruskiptum við útlönd fyrstu tvo mánuði ársins Í febrúarmánuði voru fluttar út vörur fyrir 41,3 milljarða króna og inn fyrir 37,3 milljarða en þetta kemur fram í frétt hjá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 31.3.2014 10:22
240 milljónir fyrir að hætta hjá Hampiðjunni Stjórn Hampiðjunnar hefur gert starfslokasamning við forstjóra fyrirtækisins til síðustu þrettán ára, Jón Guðmann Pétursson. Viðskipti innlent 31.3.2014 09:59
Svipmynd Markaðarins: Rödd minni fyrirtækja í stjórn SVÞ Guðrún Jóhannesdóttir opnaði verslunina Kokku á Laugavegi árið 2001 og síðan hafa bæst við tvær verslanir og heildsala. Hún vann áður við atvinnumiðlun hjá vinnumálastofnun þýska ríkisins og er heimakær matgæðingur. Viðskipti innlent 31.3.2014 09:41
Icelandair gagnrýnir fréttaflutning um laka bókunarstöðu Forsvarsmenn Icelandair Group hf. segja rekstur félagsins ekki verri en reiknað var með í áætlunum þess. Fréttaflutningur um laka bókunarstöðu á sumum flugleiðum Icelandair hefur að sögn þeirra skapað umræðu um að svo sé. Viðskipti innlent 31.3.2014 09:24
Orkustofnun veitir Landsvirkjun nýtt rannsóknarleyfi í Gjástykki Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun rannsóknarleyfi á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í Gjástykki í Þingeyjarsýslum vegna mögulegrar orkuvinnslu. Viðskipti innlent 31.3.2014 08:15
Skuldaleiðréttingar kosta ríkisskattstjóra nærri 300 milljónir Áætlað er að kostnaður ríkisskattstjóra vegna umsjónar með lækkun skulda verðtryggðra fasteignalána verði 285 milljónir króna. Viðskipti innlent 29.3.2014 15:17
Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. Viðskipti innlent 29.3.2014 13:25
Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. Viðskipti innlent 29.3.2014 10:21
Hagnaður 365 fór úr 305 milljónum króna í 757 milljónir 365 miðlar högnuðust um 757 milljónir króna á síðasta rekstrarári. Eigið fé fyrirtækisins var rúmir 3,3 milljarðar í lok árs 2013. Póstmiðstöðin, sem dreifir Fréttablaðinu, var seld á árinu. Öll starfsemi 365 miðla er nú í Skaftahlíð 24 í Reykjavík. Viðskipti innlent 29.3.2014 07:00
Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. Viðskipti innlent 29.3.2014 07:00
Facebook vill nota dróna til koma interneti til jarðbúa Fyrirtæki og stofnanir innan tæknigeirans vinna að því að gera öllum íbúum heimsins mögulegt að tengjast internetinu. Viðskipti erlent 29.3.2014 00:01
Ekkert greitt fyrir símtöl og SMS Ný þjónusta Vodafone og Símans gerir notendum kleyft að greiða eingöngu fyrir gagnamagn. Viðskipti innlent 28.3.2014 22:54
Gagnrýnir samráðsleysi við ESA vegna "mýkri gjaldeyrishafta" Íslensk stjórnvöld höfðu ekki samráð við ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, um mótun varúðarreglna í gjaldeyrismálum sem taka eiga við eftir afnám gjaldeyrishafta. Formaður stærsta stjórnarandstöðuflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir stefnuleysi í málinu. Viðskipti innlent 28.3.2014 18:45
Úr Landvernd í stjórn RARIK Þrír fyrrverandi þingmenn voru skipaðir í stjórn ásamt formanni Landverndar. Hagnaður RARIK samstæðunnar á árinu 2013 var 1.947 milljónir króna Viðskipti innlent 28.3.2014 16:27
Hafa búið til samfélag tippleikja Þrír íslenskir frumkvöðlar eru á leið til London að kynna verkefnið sitt betXit á ráðstefnunni Seed Forum sem er vettvangur fyrir frumkvöðla til að kynna verkefni sín fyrir fjárfestum. Viðskipti innlent 28.3.2014 15:19
„Mig hryllir við Facebook" Markus "Notch" Persson aflýsir Oculus Rift-útgáfu Minecraft. Viðskipti erlent 28.3.2014 13:52