Viðskipti Jesús álíka vinsæll og Júdas Þegar fjórar vikur eru liðnar af þeim sjö sem páskabjórinn verður seldur í verslunum ÁTVR, hefur salan á honum aukist um 28 prósent miðað við á sama tíma og í fyrra. Viðskipti innlent 4.4.2014 07:00 Forstjóri Mozilla segir af sér Segir af sér vegna gagnrýni á skoðanir hans á samkynhneigð. Viðskipti erlent 3.4.2014 21:20 Microsoft kynnir Cortana Snjallsímaskipulagsforrit sem keppir við Siri. Viðskipti erlent 3.4.2014 20:52 „Verðum að treysta á greið og hindrunarlaus viðskipti“ „Stöðugleiki mun aldrei nást án þess að stjórnvöld hafi hann sem grundvöll,“ sagði Björgólfur Jóhannson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í ræðu sem hann hélt á aðalfundi samtakanna í dag. Viðskipti innlent 3.4.2014 18:42 GreenQloud opnar í gagnaveri í Bandaríkjunum Fyrirtækið vekur athygli fyrir að vera umhverfisvænt. Viðskipti innlent 3.4.2014 15:58 Höftin eru að ganga frá íslensku efnahagslífi Stóru íslensku iðnfyrirtækin Össur, Marel og CCP eru á barmi þess að flytja höfuðstöðvar sínar frá Íslandi. Landið á skilorði. Ekki verður búið við ástand hafta öllu lengur. Viðskipti innlent 3.4.2014 13:33 Fyrsti dagur Aurum-málsins: Lárus Welding segir hvatir embættis sérstaks saksóknara sér ráðgátu Verjendur gagnrýndu sérstakan saksóknara fyrir að halda að sér gögnum. Sérstakur spurði Lárus ítarlega út í ferli við lánveitingu og áhættu fyrir Glitni. Viðskipti innlent 3.4.2014 13:01 Líkur á lækkun stýrivaxta í maí Meiri líkur eru á lækkun stýrivaxta í maí samkvæmt Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Viðskipti innlent 3.4.2014 11:54 Opnar á fjórfjöldun á kaupaukum starfsmanna fjármálafyrirtækja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mælir fyrir hækkun kaupauka starfsmanna. Bónusar þeirra geti orðið heil árslaun. Viðskipti innlent 3.4.2014 11:41 Nýtt app frá Já.is Já.is appið er komið í loftið. Þetta er í fyrsta skipti sem upplýsingar af Já.is eru gefnar út á app-formi. Viðskipti innlent 3.4.2014 11:16 Þróaði hugbúnað sem safnar inneign Sprotafyrirtækið GoMobile kynnti fyrr í vikunni nýtt snjallforrit sem safnar endurgreiðslum 95 fyrirtækja. Viðskipti innlent 3.4.2014 09:55 Tap MP banka 477 milljónir MP banki tapaði 477 milljónum króna á síðasta ári en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 3.4.2014 09:02 Aðalmeðferð í Aurum málinu í dag Stefnt á að Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri beri vitni í dag. Jón Ásgeir Jóhannesson beri vitni á morgun. Viðskipti innlent 3.4.2014 08:41 Sjöföld umframeftirspurn í útboði Sjóvá Mikil umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í útboði Sjóvá. Um 7.800 áskriftir að andvirði 35,7 milljarðar króna bárust. Viðskipti innlent 2.4.2014 17:43 Jónas Þór kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga fjármála- og efnahagsráðherra um kjör aðalmanna og varamanna í stjórn Landsvirkjunar. Viðskipti innlent 2.4.2014 16:25 Ný útlán Íslandsbanka á árinu námu 100 milljörðum króna Aðalfundur Íslandsbanka var haldinn í dag og flutti Friðrik Sophusson, stjórnarformaður, skýrslu stjórnar og Birna Einarsdóttir, bankastjóri, fór yfir uppgjör bankans. Viðskipti innlent 2.4.2014 15:27 Actavis kaupir Silom Medical í Taílandi Með kaupum á Silom Medical í Taílandi fyrir sem svarar rúmum ellefu milljörðum króna er Actavis komið á lista yfir fimm stærstu framleiðendur samheitalyfja þar í landi. Viðskipti erlent 2.4.2014 14:20 VR gagnrýnir hækkun stjórnarlauna í Arion VR hefur sent stjórnarmönnun og eigendum Arion banka bréf þar sem nýlegri ákvörðun stjórnarinnar um 7% hækkun stjórnarlauna er mótmælt en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. Viðskipti innlent 2.4.2014 11:38 Vilja nýta þekkingu Íslendinga á jarðhita Iðnaðarráðherra kynnti reynslu Íslendinga af nýtingu jarðvarma á Asóreyjum í Portúgal. Viðskipti innlent 2.4.2014 10:14 Íslenskar auglýsingar í kennsluefni í Bandaríkjunum Að kenna karlmönnum að þukla á sjálfum sér dæmi um vel heppnaða auglýsingaherferð. Viðskipti innlent 2.4.2014 08:30 Eftir endurreisn þarf uppbyggingu Framtakssjóður Íslands skilaði metafkomu árið 2013 og hefur alls greitt eigendum sínum, aðallega lífeyrissjóðum og Landsbankanum, 27,5 milljarða í arð frá stofnun árið 2009. Viðskipti innlent 2.4.2014 08:00 Veitingastaðnum í Turninum lokað Eik fasteignafélag á í viðræðum um að leigja út hluta húsnæðisins undir skrifstofur. Veitingastaðnum Turninn nítjánda var lokað í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:15 Erum enn bara hálfdrættingar Umfang kauphallarviðskipta er hér enn lítið í samanburði við nágrannaþjóðirnar. Þetta kom fram í máli Höskuldar H. Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, við upphaf Kauphallardaga í bankanum í gær. Þeir eru haldnir í fjórða sinn og lýkur í dag. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:00 Dýrt að vera með óþol eða ofnæmi Tollar eru lagðir á mjólkurlausan ís þrátt fyrir að slíkur ís sé ekki framleiddur á Íslandi. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:00 Kínverskur auðjöfur vill kaupa House of Fraser Tilboð auðjöfurs í House of Fraser kann að raska áætlunum um skráningu. Sanpower Group vill kaupa á sem svarar 84,4 milljarða króna. Stjórnarformaðurinn vill selja. LBI hf. og Glitnir eiga 49%. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:00 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. Viðskipti innlent 1.4.2014 21:15 OKCupid hvetur notendur til að sniðganga Mozilla Nýr forstjóri veldur usla á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 1.4.2014 19:30 Rannsókn á íslenska eldsneytismarkaðnum miðar vel Samkeppniseftirlitið hóf rannsóknina fyrir tæpu ári síðan, gagnaöflun stendur enn yfir. Viðskipti innlent 1.4.2014 16:39 Game of Thrones bjór Kynna nýja gerð við upphaf hverrar þáttaraðar. Viðskipti erlent 1.4.2014 14:55 Afgangur af viðskiptajöfnuði í fimm ár Algjör viðsnúningur frá árunum fyrir hrun samkvæmt Greiningardeild Arion banka. Viðskipti innlent 1.4.2014 14:13 « ‹ ›
Jesús álíka vinsæll og Júdas Þegar fjórar vikur eru liðnar af þeim sjö sem páskabjórinn verður seldur í verslunum ÁTVR, hefur salan á honum aukist um 28 prósent miðað við á sama tíma og í fyrra. Viðskipti innlent 4.4.2014 07:00
Forstjóri Mozilla segir af sér Segir af sér vegna gagnrýni á skoðanir hans á samkynhneigð. Viðskipti erlent 3.4.2014 21:20
Microsoft kynnir Cortana Snjallsímaskipulagsforrit sem keppir við Siri. Viðskipti erlent 3.4.2014 20:52
„Verðum að treysta á greið og hindrunarlaus viðskipti“ „Stöðugleiki mun aldrei nást án þess að stjórnvöld hafi hann sem grundvöll,“ sagði Björgólfur Jóhannson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í ræðu sem hann hélt á aðalfundi samtakanna í dag. Viðskipti innlent 3.4.2014 18:42
GreenQloud opnar í gagnaveri í Bandaríkjunum Fyrirtækið vekur athygli fyrir að vera umhverfisvænt. Viðskipti innlent 3.4.2014 15:58
Höftin eru að ganga frá íslensku efnahagslífi Stóru íslensku iðnfyrirtækin Össur, Marel og CCP eru á barmi þess að flytja höfuðstöðvar sínar frá Íslandi. Landið á skilorði. Ekki verður búið við ástand hafta öllu lengur. Viðskipti innlent 3.4.2014 13:33
Fyrsti dagur Aurum-málsins: Lárus Welding segir hvatir embættis sérstaks saksóknara sér ráðgátu Verjendur gagnrýndu sérstakan saksóknara fyrir að halda að sér gögnum. Sérstakur spurði Lárus ítarlega út í ferli við lánveitingu og áhættu fyrir Glitni. Viðskipti innlent 3.4.2014 13:01
Líkur á lækkun stýrivaxta í maí Meiri líkur eru á lækkun stýrivaxta í maí samkvæmt Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Viðskipti innlent 3.4.2014 11:54
Opnar á fjórfjöldun á kaupaukum starfsmanna fjármálafyrirtækja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mælir fyrir hækkun kaupauka starfsmanna. Bónusar þeirra geti orðið heil árslaun. Viðskipti innlent 3.4.2014 11:41
Nýtt app frá Já.is Já.is appið er komið í loftið. Þetta er í fyrsta skipti sem upplýsingar af Já.is eru gefnar út á app-formi. Viðskipti innlent 3.4.2014 11:16
Þróaði hugbúnað sem safnar inneign Sprotafyrirtækið GoMobile kynnti fyrr í vikunni nýtt snjallforrit sem safnar endurgreiðslum 95 fyrirtækja. Viðskipti innlent 3.4.2014 09:55
Tap MP banka 477 milljónir MP banki tapaði 477 milljónum króna á síðasta ári en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 3.4.2014 09:02
Aðalmeðferð í Aurum málinu í dag Stefnt á að Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri beri vitni í dag. Jón Ásgeir Jóhannesson beri vitni á morgun. Viðskipti innlent 3.4.2014 08:41
Sjöföld umframeftirspurn í útboði Sjóvá Mikil umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í útboði Sjóvá. Um 7.800 áskriftir að andvirði 35,7 milljarðar króna bárust. Viðskipti innlent 2.4.2014 17:43
Jónas Þór kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga fjármála- og efnahagsráðherra um kjör aðalmanna og varamanna í stjórn Landsvirkjunar. Viðskipti innlent 2.4.2014 16:25
Ný útlán Íslandsbanka á árinu námu 100 milljörðum króna Aðalfundur Íslandsbanka var haldinn í dag og flutti Friðrik Sophusson, stjórnarformaður, skýrslu stjórnar og Birna Einarsdóttir, bankastjóri, fór yfir uppgjör bankans. Viðskipti innlent 2.4.2014 15:27
Actavis kaupir Silom Medical í Taílandi Með kaupum á Silom Medical í Taílandi fyrir sem svarar rúmum ellefu milljörðum króna er Actavis komið á lista yfir fimm stærstu framleiðendur samheitalyfja þar í landi. Viðskipti erlent 2.4.2014 14:20
VR gagnrýnir hækkun stjórnarlauna í Arion VR hefur sent stjórnarmönnun og eigendum Arion banka bréf þar sem nýlegri ákvörðun stjórnarinnar um 7% hækkun stjórnarlauna er mótmælt en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. Viðskipti innlent 2.4.2014 11:38
Vilja nýta þekkingu Íslendinga á jarðhita Iðnaðarráðherra kynnti reynslu Íslendinga af nýtingu jarðvarma á Asóreyjum í Portúgal. Viðskipti innlent 2.4.2014 10:14
Íslenskar auglýsingar í kennsluefni í Bandaríkjunum Að kenna karlmönnum að þukla á sjálfum sér dæmi um vel heppnaða auglýsingaherferð. Viðskipti innlent 2.4.2014 08:30
Eftir endurreisn þarf uppbyggingu Framtakssjóður Íslands skilaði metafkomu árið 2013 og hefur alls greitt eigendum sínum, aðallega lífeyrissjóðum og Landsbankanum, 27,5 milljarða í arð frá stofnun árið 2009. Viðskipti innlent 2.4.2014 08:00
Veitingastaðnum í Turninum lokað Eik fasteignafélag á í viðræðum um að leigja út hluta húsnæðisins undir skrifstofur. Veitingastaðnum Turninn nítjánda var lokað í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:15
Erum enn bara hálfdrættingar Umfang kauphallarviðskipta er hér enn lítið í samanburði við nágrannaþjóðirnar. Þetta kom fram í máli Höskuldar H. Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, við upphaf Kauphallardaga í bankanum í gær. Þeir eru haldnir í fjórða sinn og lýkur í dag. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:00
Dýrt að vera með óþol eða ofnæmi Tollar eru lagðir á mjólkurlausan ís þrátt fyrir að slíkur ís sé ekki framleiddur á Íslandi. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:00
Kínverskur auðjöfur vill kaupa House of Fraser Tilboð auðjöfurs í House of Fraser kann að raska áætlunum um skráningu. Sanpower Group vill kaupa á sem svarar 84,4 milljarða króna. Stjórnarformaðurinn vill selja. LBI hf. og Glitnir eiga 49%. Viðskipti innlent 2.4.2014 07:00
Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. Viðskipti innlent 1.4.2014 21:15
OKCupid hvetur notendur til að sniðganga Mozilla Nýr forstjóri veldur usla á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 1.4.2014 19:30
Rannsókn á íslenska eldsneytismarkaðnum miðar vel Samkeppniseftirlitið hóf rannsóknina fyrir tæpu ári síðan, gagnaöflun stendur enn yfir. Viðskipti innlent 1.4.2014 16:39
Afgangur af viðskiptajöfnuði í fimm ár Algjör viðsnúningur frá árunum fyrir hrun samkvæmt Greiningardeild Arion banka. Viðskipti innlent 1.4.2014 14:13