Viðskipti

600 milljónir til góðgerðarmála

Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku matvöruverslunarinnar Iceland, afhenti á dögunum Alzheimer's ­Research UK, samtökum sem helga sig rannsóknum á Alzheimer, eina milljón punda, sem samsvarar tæplega 190 milljónum íslenskra króna.

Viðskipti innlent

Hundrað prósent niðurfærsla krónueigna dugar ekki

Allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafa verið upp í óbirtri greiðslujafnaðargreiningu Íslands eru neikvæðar fyrir þjóðarbúið samkvæmt heimildum Stöðvar 2. Ein sviðsmyndin gerir ráð fyrir að þrotabú föllnu bankanna afhendi allar krónueignir sínar, þar á meðal eignarhluti í Arion banka og Íslandsbanka, gegn því að taka erlendan gjaldeyri framhjá höftum.

Viðskipti innlent

Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa.

Viðskipti erlent

Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir

Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög.

Viðskipti innlent