Viðskipti Hægt verður að hlaða farsíma á 30 sekúndum árið 2016 Ísraelskir vísindamenn lofa að hægt verði að hlaða farsíma mun hraðar en áður með notkun lífrænna örkristalla. Viðskipti erlent 7.4.2014 16:26 Störfum fjölgaði um 192.000 í Bandaríkjunum í mars Atvinnuleysi er 6,7% en 533.000 störf hafa skapast á árinu. Viðskipti erlent 7.4.2014 15:30 Landsframleiðsla Nígeríu tvöfaldaðist eftir uppfærslu hjá hagstofu landsins Nígería er orðin stærsta hagkerfi Afríku eftir að hafa bætt atvinnugreinum við landsframleiðslu í fyrsta skipti síðan 1990. Viðskipti erlent 7.4.2014 13:07 Íslendingar ættu að geta tekið upp Evru á 2-3 árum Í skýrslu Alþjóðamálastofnunnar er mælt með upptöku Evru. Upptakan gæti gengið hratt fyrir sig. Viðskipti innlent 7.4.2014 11:46 Sementsrisi fæddur Velta sameiginlegs fyrirtækis Holcim og Lafarge er 5.000 milljarðar króna á ári. Viðskipti erlent 7.4.2014 11:25 Kannast ekki við að hafa veitt samþykki fyrir Aurum Holding-láninu Aðalmeðferð í Aurum-málinu hélt áfram í dag. Nú fyrir hádegi hafa verið teknar skýrslur af þáverandi meðlimum áhættunefndar Glitnis en meðal þeirra var Rósant Már Torfason, fyrrverandi fjármálastjóri bankans. Viðskipti innlent 7.4.2014 11:24 Framkvæmdastjóri Landsbréfa segir starfi sínu lausu Hermann Már Þórisson, sem gegnt hefur stöðu staðgengils framkvæmdastjóra Landsbréfa hf. verður framkvæmdastjóri félagsins þar til annað verður ákveðið. Viðskipti innlent 7.4.2014 11:08 600 milljónir til góðgerðarmála Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku matvöruverslunarinnar Iceland, afhenti á dögunum Alzheimer's Research UK, samtökum sem helga sig rannsóknum á Alzheimer, eina milljón punda, sem samsvarar tæplega 190 milljónum íslenskra króna. Viðskipti innlent 7.4.2014 09:33 Stór hluti til þrotabúa íslensku bankanna Kínverski risinn Sanpower Group eignast 89% hlut í House of Fraser, sem metið er á 84,4 milljarða. Viðskipti innlent 7.4.2014 09:21 Virðisaukakattur á matvöru, tónlist og bækur gæti hækkað Fjármálaráðherra vill auka jöfnuð í virðisaukaskattkerfinu og einfalda bæði það og tekjuskattkerfið. Viðskipti innlent 7.4.2014 07:00 10 leiðir til að verða best í heimi Samtök atvinnulífsins vilja að Ísland verði eitt samkeppnishæfasta land heims Viðskipti innlent 7.4.2014 07:00 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. Viðskipti innlent 6.4.2014 20:00 Hundrað prósent niðurfærsla krónueigna dugar ekki Allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafa verið upp í óbirtri greiðslujafnaðargreiningu Íslands eru neikvæðar fyrir þjóðarbúið samkvæmt heimildum Stöðvar 2. Ein sviðsmyndin gerir ráð fyrir að þrotabú föllnu bankanna afhendi allar krónueignir sínar, þar á meðal eignarhluti í Arion banka og Íslandsbanka, gegn því að taka erlendan gjaldeyri framhjá höftum. Viðskipti innlent 6.4.2014 18:29 Evran gæti gengið að ESB dauðu Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni. Viðskipti innlent 5.4.2014 19:30 Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa. Viðskipti erlent 5.4.2014 16:45 Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. Viðskipti innlent 5.4.2014 00:01 Svipmynd Markaðarins: Keppti í blaki í efstu deild í 15 ár Friðbert Traustason, formaður og framkvæmdastjóri SSF, starfaði áður í sláturhúsi á Flateyri, sem sjómaður og kerfisfræðingur hjá Reiknistofu bankanna. Hann segir afahlutverkið mikilvægasta verkefnið þessa dagana. Viðskipti innlent 5.4.2014 00:01 „Dómurinn er mikil vonbrigði“ Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir áhyggjuefni hversu ólíkir dómar falli í afleiðusamningsmálum sem þessum og segir hann niðurstöðuna á þveröfugan veg miðað við þennan dóm. Viðskipti innlent 4.4.2014 21:57 Starfsmaður Glitnis vildi að farið yrði varlega við lánveitingu vegna Aurum Mikið magn af tölvupóstum liggur fyrir í málinu sem bornir voru undir hlutaðeigandi og lýsa oft og tíðum skrautlegum samskiptum milli manna í tengslum við málið. Viðskipti innlent 4.4.2014 19:29 Hreyfing komin á mál lífeyrissjóða vegna launa slitastjórnar Fimm lífeyrissjóðir, sem krefjast þess að Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson í slitastjórn Glitnis endurgreiði slitabúi bankans hátt í hálfan milljarð króna vegna ofgreiddra launa, munu skila greinargerð í málinu í maí næstkomandi. Viðskipti innlent 4.4.2014 18:30 Stapi greiði Glitni 3,6 milljarða Stapi lífeyrissjóður hefur verið dæmdur til að greiða Glitni hf.rúmlega 3,6 milljarða króna vegna ógreiddra afleiðusamninga. Viðskipti innlent 4.4.2014 17:21 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. Viðskipti innlent 4.4.2014 17:14 McDonald's lokar á Krímskaga Öllum veitingastöðum keðjunnar lokað og starfsmönnum boðið að flytja sig annað. Viðskipti erlent 4.4.2014 16:08 Háskóli á Spáni kennir fjárhirðu Um 80% þeirra sem hefja nám klára það og 60% ráða sig sem fjárgæslumenn. Viðskipti erlent 4.4.2014 14:39 44,5% telja lækkunina hafa jákvæð áhrif Meirihluti svarenda í könnun MMR telur að lækkun húsnæðisskulda muni hafa neikvæð eða engin áhrif á efnahagslífið. 44,5 prósent telja að lækkun húsnæðisskulda muni hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Viðskipti innlent 4.4.2014 12:18 Aukin bílasala drifin áfram af sölu til einstaklinga og fyrirtækja Bílgreinin dróst saman frá 1,5% í 0,5% af landframleiðslu, en er á uppleið aftur. Viðskipti innlent 4.4.2014 11:25 Jón Ásgeir: „Greinilegt að það er ekki verið að rannsaka málið til sýknu“ Aðalmeðferð Aurum-málsins heldur áfram í Hérðasdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4.4.2014 10:41 Gistinóttum í febrúar fjölgaði um 13% milli ára Gistinætur á hótelum í febrúar voru 160.400, en það er 13% aukning miðað við febrúar 2013 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 4.4.2014 09:59 Hægir á aukningu íbúðalána Dregið hefur talsvert úr aukningu nýrra íbúðalána bankanna á síðustu mánuðum. Viðskipti innlent 4.4.2014 08:00 Átta verkefni í Helguvík á borðinu Reykjanesbær undirritaði nýverið viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki sem hafa óskað eftir lóð í Helguvík. Tvö vilja framleiða vörur fyrir bílaiðnað og það þriðja vinna kísil. Viðskipti innlent 4.4.2014 07:00 « ‹ ›
Hægt verður að hlaða farsíma á 30 sekúndum árið 2016 Ísraelskir vísindamenn lofa að hægt verði að hlaða farsíma mun hraðar en áður með notkun lífrænna örkristalla. Viðskipti erlent 7.4.2014 16:26
Störfum fjölgaði um 192.000 í Bandaríkjunum í mars Atvinnuleysi er 6,7% en 533.000 störf hafa skapast á árinu. Viðskipti erlent 7.4.2014 15:30
Landsframleiðsla Nígeríu tvöfaldaðist eftir uppfærslu hjá hagstofu landsins Nígería er orðin stærsta hagkerfi Afríku eftir að hafa bætt atvinnugreinum við landsframleiðslu í fyrsta skipti síðan 1990. Viðskipti erlent 7.4.2014 13:07
Íslendingar ættu að geta tekið upp Evru á 2-3 árum Í skýrslu Alþjóðamálastofnunnar er mælt með upptöku Evru. Upptakan gæti gengið hratt fyrir sig. Viðskipti innlent 7.4.2014 11:46
Sementsrisi fæddur Velta sameiginlegs fyrirtækis Holcim og Lafarge er 5.000 milljarðar króna á ári. Viðskipti erlent 7.4.2014 11:25
Kannast ekki við að hafa veitt samþykki fyrir Aurum Holding-láninu Aðalmeðferð í Aurum-málinu hélt áfram í dag. Nú fyrir hádegi hafa verið teknar skýrslur af þáverandi meðlimum áhættunefndar Glitnis en meðal þeirra var Rósant Már Torfason, fyrrverandi fjármálastjóri bankans. Viðskipti innlent 7.4.2014 11:24
Framkvæmdastjóri Landsbréfa segir starfi sínu lausu Hermann Már Þórisson, sem gegnt hefur stöðu staðgengils framkvæmdastjóra Landsbréfa hf. verður framkvæmdastjóri félagsins þar til annað verður ákveðið. Viðskipti innlent 7.4.2014 11:08
600 milljónir til góðgerðarmála Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku matvöruverslunarinnar Iceland, afhenti á dögunum Alzheimer's Research UK, samtökum sem helga sig rannsóknum á Alzheimer, eina milljón punda, sem samsvarar tæplega 190 milljónum íslenskra króna. Viðskipti innlent 7.4.2014 09:33
Stór hluti til þrotabúa íslensku bankanna Kínverski risinn Sanpower Group eignast 89% hlut í House of Fraser, sem metið er á 84,4 milljarða. Viðskipti innlent 7.4.2014 09:21
Virðisaukakattur á matvöru, tónlist og bækur gæti hækkað Fjármálaráðherra vill auka jöfnuð í virðisaukaskattkerfinu og einfalda bæði það og tekjuskattkerfið. Viðskipti innlent 7.4.2014 07:00
10 leiðir til að verða best í heimi Samtök atvinnulífsins vilja að Ísland verði eitt samkeppnishæfasta land heims Viðskipti innlent 7.4.2014 07:00
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. Viðskipti innlent 6.4.2014 20:00
Hundrað prósent niðurfærsla krónueigna dugar ekki Allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafa verið upp í óbirtri greiðslujafnaðargreiningu Íslands eru neikvæðar fyrir þjóðarbúið samkvæmt heimildum Stöðvar 2. Ein sviðsmyndin gerir ráð fyrir að þrotabú föllnu bankanna afhendi allar krónueignir sínar, þar á meðal eignarhluti í Arion banka og Íslandsbanka, gegn því að taka erlendan gjaldeyri framhjá höftum. Viðskipti innlent 6.4.2014 18:29
Evran gæti gengið að ESB dauðu Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni. Viðskipti innlent 5.4.2014 19:30
Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa. Viðskipti erlent 5.4.2014 16:45
Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. Viðskipti innlent 5.4.2014 00:01
Svipmynd Markaðarins: Keppti í blaki í efstu deild í 15 ár Friðbert Traustason, formaður og framkvæmdastjóri SSF, starfaði áður í sláturhúsi á Flateyri, sem sjómaður og kerfisfræðingur hjá Reiknistofu bankanna. Hann segir afahlutverkið mikilvægasta verkefnið þessa dagana. Viðskipti innlent 5.4.2014 00:01
„Dómurinn er mikil vonbrigði“ Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir áhyggjuefni hversu ólíkir dómar falli í afleiðusamningsmálum sem þessum og segir hann niðurstöðuna á þveröfugan veg miðað við þennan dóm. Viðskipti innlent 4.4.2014 21:57
Starfsmaður Glitnis vildi að farið yrði varlega við lánveitingu vegna Aurum Mikið magn af tölvupóstum liggur fyrir í málinu sem bornir voru undir hlutaðeigandi og lýsa oft og tíðum skrautlegum samskiptum milli manna í tengslum við málið. Viðskipti innlent 4.4.2014 19:29
Hreyfing komin á mál lífeyrissjóða vegna launa slitastjórnar Fimm lífeyrissjóðir, sem krefjast þess að Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson í slitastjórn Glitnis endurgreiði slitabúi bankans hátt í hálfan milljarð króna vegna ofgreiddra launa, munu skila greinargerð í málinu í maí næstkomandi. Viðskipti innlent 4.4.2014 18:30
Stapi greiði Glitni 3,6 milljarða Stapi lífeyrissjóður hefur verið dæmdur til að greiða Glitni hf.rúmlega 3,6 milljarða króna vegna ógreiddra afleiðusamninga. Viðskipti innlent 4.4.2014 17:21
Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. Viðskipti innlent 4.4.2014 17:14
McDonald's lokar á Krímskaga Öllum veitingastöðum keðjunnar lokað og starfsmönnum boðið að flytja sig annað. Viðskipti erlent 4.4.2014 16:08
Háskóli á Spáni kennir fjárhirðu Um 80% þeirra sem hefja nám klára það og 60% ráða sig sem fjárgæslumenn. Viðskipti erlent 4.4.2014 14:39
44,5% telja lækkunina hafa jákvæð áhrif Meirihluti svarenda í könnun MMR telur að lækkun húsnæðisskulda muni hafa neikvæð eða engin áhrif á efnahagslífið. 44,5 prósent telja að lækkun húsnæðisskulda muni hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Viðskipti innlent 4.4.2014 12:18
Aukin bílasala drifin áfram af sölu til einstaklinga og fyrirtækja Bílgreinin dróst saman frá 1,5% í 0,5% af landframleiðslu, en er á uppleið aftur. Viðskipti innlent 4.4.2014 11:25
Jón Ásgeir: „Greinilegt að það er ekki verið að rannsaka málið til sýknu“ Aðalmeðferð Aurum-málsins heldur áfram í Hérðasdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4.4.2014 10:41
Gistinóttum í febrúar fjölgaði um 13% milli ára Gistinætur á hótelum í febrúar voru 160.400, en það er 13% aukning miðað við febrúar 2013 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 4.4.2014 09:59
Hægir á aukningu íbúðalána Dregið hefur talsvert úr aukningu nýrra íbúðalána bankanna á síðustu mánuðum. Viðskipti innlent 4.4.2014 08:00
Átta verkefni í Helguvík á borðinu Reykjanesbær undirritaði nýverið viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki sem hafa óskað eftir lóð í Helguvík. Tvö vilja framleiða vörur fyrir bílaiðnað og það þriðja vinna kísil. Viðskipti innlent 4.4.2014 07:00