Skoðun Gunnar 03.10.15 Gunnar 3.10.2015 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn grípi tækifærið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 3.10.2015 07:00 Samkenndarhnappurinn Bergur Ebbi skrifar Facebook mun brátt kynna tækninýjung. Eftir að hafa um árabil fengið ábendingar um að læk-hnappurinn sé í sumum tilfellum óviðeigandi ætlar Facebook að bregðast við með viðbótarhnappi. Bakþankar 3.10.2015 07:00 Burt með túrskatt og skömm Viktoría Hermannsdóttir skrifar Yfirleitt fagna ég ákaft því hlutskipti mínu í lífinu að hafa fæðst sem kona. Ég viðurkenni að þetta kvenkyns hlutskipti mitt pirraði mig eilítið í vikunni þegar sagt var frá því á RÚV að íslenskar konur borguðu um 230 þúsund í skatt yfir ævina fyrir dömubindi og túrtappa. Bakþankar 2.10.2015 16:00 Halldór 02.10.15 Halldór 2.10.2015 08:09 Skapti og Skafti Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Það er gott að vera glæpamaður á Íslandi. Sérstaklega ef viðkomandi sérhæfir sig í fjármögnun og skipulagningu á innflutningi á fíkniefnum. Því rannsóknaraðgerðir lögreglu virðast ganga út á það að hafa hendur í hári burðardýra og fíkla en láta skipuleggjendur óáreitta. Skoðun 2.10.2015 07:00 Minning um mannkyn – dánarorsök: hræsni Sif Sigmarsdóttir skrifar Saga um hræsni I Málið hófst á brandara. Því lauk með harmleik. "Tim sat á sófanum og byrjaði að gráta,“ sagði Mary Collins, einn fremsti ónæmisfræðingur Breta. "Síðan fór ég að gráta. Við féllumst í faðma.“ Að segja að Tim Hunt sé ekki skemmtikraftur er, í ljósi nýliðinna atburða, vægt til orða tekið. Fastir pennar 2.10.2015 07:00 Offramleiðsla, förgun og niðurgreiddur útflutningur lambakjöts Þröstur Ólafsson skrifar Einhvern tíma í sumar birti Ríkisútvarpið frétt sem studdist við viðtal við talsmann sauðfjárbænda,þess eðlis að brýn þörf væri á að hækka skilaverð á dilkakjöti til bænda. Ef minni mitt svíkur mig ekki þá var minnst á 12% sem fyrsta árs hækkun, síðan næsta ár o.s.frv. Skoðun 2.10.2015 07:00 Hvers vegna á að verðlauna dýraníð? Árni Snævarr og Linda Pétursdóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segir koma til álita að ríkið styrki eigendur svínabúa í því skyni að uppræta þá illu meðferð á dýrum sem flett var ofan af í sjónvarpsfréttum RÚV á dögunum. Skoðun 2.10.2015 07:00 "Þolanleg áhætta“ í flugi? Friðrik Pálsson og Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Í frétt á visir.is fyrir skömmu er vitnað í fréttabréf frá Degi B. Eggertssyni, undir fyrirsögninni: "Isavia segir óhætt að loka þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar“. Umræðan um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar er alvarlega á villigötum. Þar á meðal er þessi yfirlýsing Dags B. Eggertssonar röng. Isavia segir hvergi að það sé óhætt að loka brautinni. Skoðun 2.10.2015 07:00 Tiltekt fyrir kosningar Óli Kristján Ármannsson skrifar Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokks og sú staða að samkvæmt könnunum vill nú ekki nema rétt rúmur fimmtungur kjósenda leggja lag sitt við hann er líkleg orsök þess titrings sem vart verður úr herbúðum flokksins um þessar mundir. Fastir pennar 2.10.2015 00:01 Snillingar framtíðarinnar? Marta Hrafnsdóttir skrifar Er menntakerfi okkar tilbúið til þess að horfast í augu við þá áskorun sem framtíðin ber í skauti sér? Er námsefnið sniðið að þörfum næstu kynslóðar sem tekur við af okkur? Skoðun 1.10.2015 11:18 Áfallameðvituð þjónusta Það sem fellst í áfallameðvitaðri þjónustu er að hún miðar að því að skapa umhverfi og aðstæður þar sem allir eru öruggir og ekki er ýtt undir áfallaviðbrögð. Skoðun 1.10.2015 11:13 Hagsæld „brauðmolast“ ekki niður Ragnar Þór Jónsson skrifar Grundvallaratriði sem á ávallt við í kapítalísku samfélagi er: Þegar vinnandi fólkið hefur meira á milli handanna þá hafa fyrirtækin fleiri viðskiptavini. Skoðun 1.10.2015 10:11 Landamæravörður Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þrjú albönsk börn á Íslandi fá ekki skólavist. Þau eru hælisleitendur og samkvæmt Útlendingastofnun var "þjónustuúrræðið fullnýtt“. Fastir pennar 1.10.2015 09:30 Halldór 01.10.15 Halldór 1.10.2015 07:50 Hið meinta samviskufrelsi Sigfinnur Þorleifsson og Vigfús Bjarni Albertsson skrifar Það er skilningur okkar og sannfæring byggð á upplýstri samvisku, að kirkjan geti aldrei meinað tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar uppfylli þeir lögformleg skilyrði þess að ganga í hjúskap. Skoðun 1.10.2015 07:00 Heimilin í fyrsta sæti Þorsteinn Sæmundsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Ein helsta áhersla Framsóknar – á þessu kjörtímabili sem öðrum – hefur verið á heimilin í landinu. Í byrjun ársins fórum við að sjá áhrif leiðréttingarinnar á verðtryggðum húsnæðislánum og í vor var samþykkt, samhliða gerð kjarasamninga, að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir til úrbóta á húsnæðismarkaði, bæði fyrir leigjendur og eigendur. Skoðun 1.10.2015 07:00 Kallarnir í klefanum Atli Fannar Bjarkason skrifar Við félagarnir spilum körfubolta í íþróttasal Háskóla Íslands á hverjum laugardegi. Þetta höfum við gert síðustu ár og fyrir tveimur árum tókum við skrefið og skráðum okkur í utandeild Breiðabliks. Þar spila lið sem eru yfirleitt skipuð vinahópum og félögum — allavega náungum sem hafa hvorki getu né tíma til spila í efri deildum. Bakþankar 1.10.2015 07:00 Hefur þú ekkert betra að gera... Hermundur Guðsteinsson skrifar Þegar ég, fyrir röð tilviljana, hóf störf í lögreglunni óraði mig ekki fyrir þeirri starfslýsingu sem mín beið, hvað þá þeim óhugnaði, sorg eða gleði sem starfið gat boðið upp á á degi hverjum, með örstuttu millibili. Skoðun 1.10.2015 07:00 Um skipun dómara Pétur Dam Leifsson skrifar Umsögn dómnefndar um skipun dómara frá 22. september sl., hefur vakið upp umræður í samfélaginu fyrir ýmissa hluta sakir og þann 25. september birtist síðan viðtal á RÚV við innanríkisráðherra af því tilefni. Í viðtalinu við ráðherra kom fram að hún væri hissa á niðurstöðu dómnefndar Skoðun 1.10.2015 07:00 Aftan að kjósendum Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka til mín til að spyrja hvort ég sæi eitthvað athugavert við að hann flytti breytingartillögur í þinginu um orðalag frumvarpsins á stöku stað. Fastir pennar 1.10.2015 07:00 Útilokun Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Ég lít í kringum mig og sé spennta foreldra með bros á vör og allir tilbúnir með myndavélarnar uppi. Þau eru að bíða eftir sýningunni hjá krökkunum sínum sem hafa æft sig í allan vetur. Skoðun 1.10.2015 07:00 Frábær árangur Fellaskóla í lestri Ragnar Þorsteinsson skrifar Í Fellaskóla í Breiðholti eiga sjö af hverjum tíu nemendum annað móðurmál en íslensku. Fjöldi tví- og margtyngdra barna í skólanum endurspeglar íbúasamsetningu í Fellahverfi þar sem fjölmargir eru af erlendum uppruna. Skoðun 1.10.2015 07:00 Halldór 30.09.15 Halldór 30.9.2015 08:37 Áburðarverksmiðjur framtíðarinnar Guðni Rúnar Gíslason skrifar „Já, eru þið bara eitthvað að leika ykkur og svona?,“ segir hinn pabbinn úti á róló þegar talið berst að því að ég starfi við tölvuleikjagerð. Skoðun 30.9.2015 07:00 „Dollarablokkin“ er að hrynja Lars Christensen skrifar Undanfarið hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir hrapað og skjálftinn hefur breiðst út til alþjóðamarkaða. Fastir pennar 30.9.2015 07:00 Lærdómur af hneykslismáli Óli Kristján Ármannsson skrifar Gera má ráð fyrir að enn eigi eftir að vinda upp á sig hneykslið sem tilraunir Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda heims, til að svindla á útblástursprófunum hafa valdið. Fastir pennar 30.9.2015 07:00 Er Ísland án áætlunar? Svandís Svavarsdóttir skrifar Athygli vakti þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir án nokkurra fyrirvara á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna að Ísland ætlaði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030. Þótt lítið hafi farið fyrir frumkvæði af þessu tagi í málaflokknum hjá forsætisráðherranum mátti vona að hér hefðu orðið þáttaskil. Skoðun 30.9.2015 07:00 Kynjajafnrétti og Hæstiréttur Ragnheiður Bragadóttir og Brynhildur G. Flóvenz skrifar Nú í ár hefur þess verið minnst að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi. Jafnframt eru tæp 40 ár síðan fyrst voru sett hér lög um jafnrétti karla og kvenna. Tilgangur laga um það efni hefur ætíð verið sá að konur og karlar nytu fullkomins jafnréttis á öllum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 30.9.2015 07:00 « ‹ ›
Sjálfstæðisflokkurinn grípi tækifærið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 3.10.2015 07:00
Samkenndarhnappurinn Bergur Ebbi skrifar Facebook mun brátt kynna tækninýjung. Eftir að hafa um árabil fengið ábendingar um að læk-hnappurinn sé í sumum tilfellum óviðeigandi ætlar Facebook að bregðast við með viðbótarhnappi. Bakþankar 3.10.2015 07:00
Burt með túrskatt og skömm Viktoría Hermannsdóttir skrifar Yfirleitt fagna ég ákaft því hlutskipti mínu í lífinu að hafa fæðst sem kona. Ég viðurkenni að þetta kvenkyns hlutskipti mitt pirraði mig eilítið í vikunni þegar sagt var frá því á RÚV að íslenskar konur borguðu um 230 þúsund í skatt yfir ævina fyrir dömubindi og túrtappa. Bakþankar 2.10.2015 16:00
Skapti og Skafti Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Það er gott að vera glæpamaður á Íslandi. Sérstaklega ef viðkomandi sérhæfir sig í fjármögnun og skipulagningu á innflutningi á fíkniefnum. Því rannsóknaraðgerðir lögreglu virðast ganga út á það að hafa hendur í hári burðardýra og fíkla en láta skipuleggjendur óáreitta. Skoðun 2.10.2015 07:00
Minning um mannkyn – dánarorsök: hræsni Sif Sigmarsdóttir skrifar Saga um hræsni I Málið hófst á brandara. Því lauk með harmleik. "Tim sat á sófanum og byrjaði að gráta,“ sagði Mary Collins, einn fremsti ónæmisfræðingur Breta. "Síðan fór ég að gráta. Við féllumst í faðma.“ Að segja að Tim Hunt sé ekki skemmtikraftur er, í ljósi nýliðinna atburða, vægt til orða tekið. Fastir pennar 2.10.2015 07:00
Offramleiðsla, förgun og niðurgreiddur útflutningur lambakjöts Þröstur Ólafsson skrifar Einhvern tíma í sumar birti Ríkisútvarpið frétt sem studdist við viðtal við talsmann sauðfjárbænda,þess eðlis að brýn þörf væri á að hækka skilaverð á dilkakjöti til bænda. Ef minni mitt svíkur mig ekki þá var minnst á 12% sem fyrsta árs hækkun, síðan næsta ár o.s.frv. Skoðun 2.10.2015 07:00
Hvers vegna á að verðlauna dýraníð? Árni Snævarr og Linda Pétursdóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segir koma til álita að ríkið styrki eigendur svínabúa í því skyni að uppræta þá illu meðferð á dýrum sem flett var ofan af í sjónvarpsfréttum RÚV á dögunum. Skoðun 2.10.2015 07:00
"Þolanleg áhætta“ í flugi? Friðrik Pálsson og Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Í frétt á visir.is fyrir skömmu er vitnað í fréttabréf frá Degi B. Eggertssyni, undir fyrirsögninni: "Isavia segir óhætt að loka þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar“. Umræðan um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar er alvarlega á villigötum. Þar á meðal er þessi yfirlýsing Dags B. Eggertssonar röng. Isavia segir hvergi að það sé óhætt að loka brautinni. Skoðun 2.10.2015 07:00
Tiltekt fyrir kosningar Óli Kristján Ármannsson skrifar Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokks og sú staða að samkvæmt könnunum vill nú ekki nema rétt rúmur fimmtungur kjósenda leggja lag sitt við hann er líkleg orsök þess titrings sem vart verður úr herbúðum flokksins um þessar mundir. Fastir pennar 2.10.2015 00:01
Snillingar framtíðarinnar? Marta Hrafnsdóttir skrifar Er menntakerfi okkar tilbúið til þess að horfast í augu við þá áskorun sem framtíðin ber í skauti sér? Er námsefnið sniðið að þörfum næstu kynslóðar sem tekur við af okkur? Skoðun 1.10.2015 11:18
Áfallameðvituð þjónusta Það sem fellst í áfallameðvitaðri þjónustu er að hún miðar að því að skapa umhverfi og aðstæður þar sem allir eru öruggir og ekki er ýtt undir áfallaviðbrögð. Skoðun 1.10.2015 11:13
Hagsæld „brauðmolast“ ekki niður Ragnar Þór Jónsson skrifar Grundvallaratriði sem á ávallt við í kapítalísku samfélagi er: Þegar vinnandi fólkið hefur meira á milli handanna þá hafa fyrirtækin fleiri viðskiptavini. Skoðun 1.10.2015 10:11
Landamæravörður Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þrjú albönsk börn á Íslandi fá ekki skólavist. Þau eru hælisleitendur og samkvæmt Útlendingastofnun var "þjónustuúrræðið fullnýtt“. Fastir pennar 1.10.2015 09:30
Hið meinta samviskufrelsi Sigfinnur Þorleifsson og Vigfús Bjarni Albertsson skrifar Það er skilningur okkar og sannfæring byggð á upplýstri samvisku, að kirkjan geti aldrei meinað tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar uppfylli þeir lögformleg skilyrði þess að ganga í hjúskap. Skoðun 1.10.2015 07:00
Heimilin í fyrsta sæti Þorsteinn Sæmundsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Ein helsta áhersla Framsóknar – á þessu kjörtímabili sem öðrum – hefur verið á heimilin í landinu. Í byrjun ársins fórum við að sjá áhrif leiðréttingarinnar á verðtryggðum húsnæðislánum og í vor var samþykkt, samhliða gerð kjarasamninga, að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir til úrbóta á húsnæðismarkaði, bæði fyrir leigjendur og eigendur. Skoðun 1.10.2015 07:00
Kallarnir í klefanum Atli Fannar Bjarkason skrifar Við félagarnir spilum körfubolta í íþróttasal Háskóla Íslands á hverjum laugardegi. Þetta höfum við gert síðustu ár og fyrir tveimur árum tókum við skrefið og skráðum okkur í utandeild Breiðabliks. Þar spila lið sem eru yfirleitt skipuð vinahópum og félögum — allavega náungum sem hafa hvorki getu né tíma til spila í efri deildum. Bakþankar 1.10.2015 07:00
Hefur þú ekkert betra að gera... Hermundur Guðsteinsson skrifar Þegar ég, fyrir röð tilviljana, hóf störf í lögreglunni óraði mig ekki fyrir þeirri starfslýsingu sem mín beið, hvað þá þeim óhugnaði, sorg eða gleði sem starfið gat boðið upp á á degi hverjum, með örstuttu millibili. Skoðun 1.10.2015 07:00
Um skipun dómara Pétur Dam Leifsson skrifar Umsögn dómnefndar um skipun dómara frá 22. september sl., hefur vakið upp umræður í samfélaginu fyrir ýmissa hluta sakir og þann 25. september birtist síðan viðtal á RÚV við innanríkisráðherra af því tilefni. Í viðtalinu við ráðherra kom fram að hún væri hissa á niðurstöðu dómnefndar Skoðun 1.10.2015 07:00
Aftan að kjósendum Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka til mín til að spyrja hvort ég sæi eitthvað athugavert við að hann flytti breytingartillögur í þinginu um orðalag frumvarpsins á stöku stað. Fastir pennar 1.10.2015 07:00
Útilokun Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Ég lít í kringum mig og sé spennta foreldra með bros á vör og allir tilbúnir með myndavélarnar uppi. Þau eru að bíða eftir sýningunni hjá krökkunum sínum sem hafa æft sig í allan vetur. Skoðun 1.10.2015 07:00
Frábær árangur Fellaskóla í lestri Ragnar Þorsteinsson skrifar Í Fellaskóla í Breiðholti eiga sjö af hverjum tíu nemendum annað móðurmál en íslensku. Fjöldi tví- og margtyngdra barna í skólanum endurspeglar íbúasamsetningu í Fellahverfi þar sem fjölmargir eru af erlendum uppruna. Skoðun 1.10.2015 07:00
Áburðarverksmiðjur framtíðarinnar Guðni Rúnar Gíslason skrifar „Já, eru þið bara eitthvað að leika ykkur og svona?,“ segir hinn pabbinn úti á róló þegar talið berst að því að ég starfi við tölvuleikjagerð. Skoðun 30.9.2015 07:00
„Dollarablokkin“ er að hrynja Lars Christensen skrifar Undanfarið hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir hrapað og skjálftinn hefur breiðst út til alþjóðamarkaða. Fastir pennar 30.9.2015 07:00
Lærdómur af hneykslismáli Óli Kristján Ármannsson skrifar Gera má ráð fyrir að enn eigi eftir að vinda upp á sig hneykslið sem tilraunir Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda heims, til að svindla á útblástursprófunum hafa valdið. Fastir pennar 30.9.2015 07:00
Er Ísland án áætlunar? Svandís Svavarsdóttir skrifar Athygli vakti þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir án nokkurra fyrirvara á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna að Ísland ætlaði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030. Þótt lítið hafi farið fyrir frumkvæði af þessu tagi í málaflokknum hjá forsætisráðherranum mátti vona að hér hefðu orðið þáttaskil. Skoðun 30.9.2015 07:00
Kynjajafnrétti og Hæstiréttur Ragnheiður Bragadóttir og Brynhildur G. Flóvenz skrifar Nú í ár hefur þess verið minnst að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi. Jafnframt eru tæp 40 ár síðan fyrst voru sett hér lög um jafnrétti karla og kvenna. Tilgangur laga um það efni hefur ætíð verið sá að konur og karlar nytu fullkomins jafnréttis á öllum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 30.9.2015 07:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun