Skoðun Hryðjuverk og viðbrögð Árni Páll Árnason skrifar Við urðum öll agndofa við árásirnar í París í liðinni viku. Framundan er tími óvissu í alþjóðamálum og við vitum ekki hvaða áhrif þessir atburðir muni hafa til lengri tíma litið. Það er mikilvægt að muna að þessi ofbeldisverk hafa ekkert með trú eða þjóðerni að gera. Skoðun 21.11.2015 07:00 Ég hata útlendinga Pawel Bartoszek skrifar Ég er í lest. Er með mikinn farangur. Þegar komið er á leiðarenda þarf ég ég að fara tvær ferðir úr lestinni með allt dótið. Mér til skelfingar keyrir lestin af stað um leið og ég hef borið út töskurnar. En veskið, síminn og lyklarnir liggja enn á litlu borði við gluggann! Bakþankar 21.11.2015 07:00 Kamelljón skiptir um lit Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ólafi tókst að vinna sér nýtt bakland og skipta um fylgi. Dæmigert fyrir hið pólitíska kamelljón. Fastir pennar 21.11.2015 07:00 Gunnar 21.11.15 Gunnar 21.11.2015 07:00 Það sem ég vonast eftir á Parísarfundinum Ban Ki-moon skrifar Í þau tæplega níu ár sem ég hef verið aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hef ég ferðast til margra staða víða um heim þar sem afleiðingar loftslagsbreytinga eru þegar farnar að blasa við. Ég hef margoft rætt við leiðtoga ríkja heims, forystumenn í atvinnulífi og almenna borgara um brýna þörf fyrir andspyrnu á heimsvísu. Skoðun 21.11.2015 07:00 Halldór 20.11.15 Halldór 20.11.2015 09:33 Frá sjóræningjaumhverfi til viðskipta Guðrún Björk Bjarnadóttir skrifar Nokkur stærstu rétthafasamtök landsins sem eru fulltrúar tónhöfunda, flytjenda, hljómplötuframleiðenda, kvikmyndagerðarmanna og myndrétthafa, gerðu nýverið samkomulag við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um túlkun dómstóls Skoðun 20.11.2015 07:00 Jafnaldrinn með pípuna Birta Björnsdóttir skrifar Ég hef aldrei haft áhyggjur af aldri, finnst verulega gaman að eldast og kannski sérstaklega vegna þess að mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja hvort ég sé talin systir móður minnar eða dóttir systur minnar. Bakþankar 20.11.2015 07:00 Bjart er yfir betri Landspítala á betri stað Guðjón Sigurbjartsson og Örn Þórðarson skrifar Samtök um Betri spítala á betri stað (BS) lögðu í júní 2015 fram fjárhagslegan samanburð, yfirfarinn af KPMG, sem sýnir að það er um 100 milljörðum króna hagkvæmara að reisa nýjan spítala á besta mögulega stað en að byggja við og endurgera gamla spítalann á Hringbraut. Skoðun 20.11.2015 07:00 Að taka til Óli Kristján Ármannsson skrifar Dálítið skondið er að hlutfall þeirra sem halda vilja í krónuna og hafna henni er mjög nálægt hlutfalli þeirra sem halda vilja ríkissambandi við kirkjuna og ekki. Niðurstöðurnar virðast í fljótu bragði innan skekkjumarka. Fastir pennar 20.11.2015 07:00 Við viljum borga myndlistarmönnum Hlynur Hallsson skrifar Það kostar mikið að reka listasafn en þeim peningum er vel varið og reksturinn skilar sér margfalt aftur til samfélagsins. Börn, ungmenni og fullorðnir njóta myndlistar, fræðast um menningu okkar og sögu, sjá hlutina í nýju ljósi og víkka sjóndeildarhringinn, fá tækifæri til að skapa og hrífast með fjölbreyttum verkum listamanna. Skoðun 20.11.2015 07:00 Landssöfnun Samhjálpar – Styðjum uppbyggingu í Hlaðgerðarkoti Jón Norðfjörð skrifar Mikilvæg starfsemi Samhjálpar er og hefur verið leið til betra lífs fyrir marga einstaklinga. Þannig starfi og árangri vill Samhjálp skila áfram til samfélagsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð verið öflug til stuðnings þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Skoðun 20.11.2015 07:00 Óskir fatlaðs fólks Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands hefur undanfarna mánuði staðið fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Skoðun 20.11.2015 07:00 Skýrsla um trúarlíf á Íslandi Þórlindur Kjartansson skrifar Það er fagnaðarefni að Íslendingar skuli nú fá inn um bréfalúguna málgagnið Betra land, sem gefið er út af sjónvarpsstöðinni Omega. Ekki svo að skilja að í blaðinu sé eintómt fagnaðarerindi, þótt það sé tilgangur útgefandans. Fastir pennar 20.11.2015 07:00 Umhverfismál – grímulausar vangaveltur Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það er snúið að vera umhverfissinni af þeirri einföldu ástæðu að umhverfismál eru svo víðtæk og með óteljandi snertifleti. Þegar umhverfismál eru annars vegar eru málin því miður sjaldan bara svört eða hvít Skoðun 20.11.2015 07:00 Páll Winkel og skjólstæðingar hans Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, kemur reglulega fram í fjölmiðlum og ræðir þar ýmislegt er viðkemur fangelsismálum, frelsissviptingu og betrun. Það vekur hins vegar furðu mína að samhliða annars málefnalegri umræðu, hefur Páll ítrekað veist ómaklega að ákveðnum skjólstæðingum sínum í fangelsinu á Kvíabryggju. Hann brýtur á þeim sem ekki geta varið sig og hefur orðið uppvís að því að fara með rangt mál. Skoðun 20.11.2015 07:00 Halldór 19.11.15 Halldór 19.11.2015 08:47 Ferðakostnaður: Um gagnsæi og innihald Ögmundur Jónasson skrifar Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu. Skoðun 19.11.2015 07:00 Hraðþingið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Almenn samstaða virðist vera um það hjá óbreyttum þingmönnum að þeir hafi lítið sem ekkert að gera. Í umræðum á Alþingi fyrir skemmstu var um það rætt undir liðnum fundarstjórn forseta að margar þingnefndir hefðu of lítið að gera sem setti þingmál í uppnám. Fastir pennar 19.11.2015 07:00 Rök fyrir alþjóðlegri menntun Robert Barber skrifar Nú nær 10 mánuðum eftir að ég hóf störf sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi hef ég síendurtekið upplifað hversu stóran sess alþjóðleg tengsl hafa á Íslandi. Það hefur komið mér á óvart að hitta svo marga Íslendinga sem lagt hafa stund á nám í Bandaríkjunum, Bretlandi og öðrum löndum Evrópu og heimsins. Skoðun 19.11.2015 07:00 Hendur og hælar Þorvaldur Gylfason skrifar Vantraust almennings á stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú meira en áður úti í heimi. Því veldur margt að því er virðist, m.a. aukið vægi peninga á vettvangi stjórnmálanna og misskipting lífsgæða. Þessir tveir áhrifavaldar tengjast þar eð peningaöflum hefur tekizt að laða stjórnmálamenn og flokka til fylgilags við aukinn ójöfnuð í skiptingu auðs og tekna. Fastir pennar 19.11.2015 07:00 Íslenskt heilbrigðiskerfi í fallbaráttu – bætum um betur Reynir Arngrímsson og Tómas Guðbjartsson skrifar Íslendingar búa við heilbrigðiskerfi sem lengi vel gat státað af árangri sem jafnaðist á við það sem best þekktist í hinum vestræna heimi. Þetta mátti lesa úr lýðheilsutölum um lífslíkur, mæðravernd og árangur skurðaðgerða svo fátt eitt sé nefnt. Skoðun 19.11.2015 07:00 Er fækkun námsmanna erlendis hluti af stefnu íslenskra stjórnvalda? Dagur Skírnir Óðinsson og Þórður Jóhannsson skrifar Námsmönnum erlendis sem taka námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fer fækkandi ár hvert. Hver skyldi vera skýringin á því? Við sem störfum að málefnum námsmanna erlendis höfum áhyggjur af því að niðurskurður á framfærslu námsmanna sem hefur verið framkvæmdur tvö ár í röð geti haft mikið um það að segja. Skoðun 19.11.2015 07:00 Fíllinn í stofunni Frosti Logason skrifar Undanfarin vika hefur verið mannkyninu erfið. Fréttir af sjálfsmorðsárásum dynja á okkur úr öllum heimshornum. Margir setja upp franskan fána til þess að sýna samstöðu en aðrir eru brjálaðir yfir því að ekki sé boðið upp á líbanskan eða nígerískan fána. Hræsni er stóra vandamálið okkar. Bakþankar 19.11.2015 07:00 Öryggisdagar Strætó og VÍS Jóhannes Rúnarsson skrifar Öryggisdagar Strætó og VÍS standa nú yfir, en þeir eru nú haldnir í sjöunda sinn. Markmið þeirra er að auka forvarnir í umferðinni með áherslu á fækkun slysa á fólki, minnka tjón, auka öryggi bílstjóra og öryggi í umferðinni almennt. Skoðun 19.11.2015 07:00 Hjúkrun bjargar mannslífum Ólafur G. Skúlason skrifar Við stöndum nú á krossgötum. Hvert skal stefna? Eigum við að halda áfram á sömu braut eða eigum við að breyta til? Getum við haldið áfram við óbreyttar aðstæður? Þessum spurningum velta hjúkrunarfræðingar fyrir sér í dag í kjölfar ákæru á hendur samstarfskonu þeirra Skoðun 19.11.2015 07:00 Samskipti ríkis og ríkiskirkju Valgarður Guðjónsson skrifar Umræðan um stöðu ríkiskirkjunnar er satt best að segja orðin frekar þreytandi. Margir talsmenn kirkjunnar virðast fastir í rangfærslum og villandi málflutningi. Skoðun 19.11.2015 07:00 Hvar vill fólk búa? Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Mikilvægasta verkefni stjórnvalda á Íslandi er að gera þessa eyju að eftirsóknarverðum stað fyrir fólk til að vilja búa á. Skoðun 18.11.2015 15:53 Viðvörunarmerki frá „dr. Alúminíum“ Lars Christensen skrifar Þátttakendur á fjármálamörkuðum segja stundum að alþjóðlegi koparmarkaðurinn hafi doktorspróf í hagfræði – þess vegna er talað um "dr. Kopar“ – vegna getu sinnar til að spá um vendipunkta í hagkerfi heimsins. Fastir pennar 18.11.2015 12:00 Halldór 18.11.15 Halldór 18.11.2015 07:30 « ‹ ›
Hryðjuverk og viðbrögð Árni Páll Árnason skrifar Við urðum öll agndofa við árásirnar í París í liðinni viku. Framundan er tími óvissu í alþjóðamálum og við vitum ekki hvaða áhrif þessir atburðir muni hafa til lengri tíma litið. Það er mikilvægt að muna að þessi ofbeldisverk hafa ekkert með trú eða þjóðerni að gera. Skoðun 21.11.2015 07:00
Ég hata útlendinga Pawel Bartoszek skrifar Ég er í lest. Er með mikinn farangur. Þegar komið er á leiðarenda þarf ég ég að fara tvær ferðir úr lestinni með allt dótið. Mér til skelfingar keyrir lestin af stað um leið og ég hef borið út töskurnar. En veskið, síminn og lyklarnir liggja enn á litlu borði við gluggann! Bakþankar 21.11.2015 07:00
Kamelljón skiptir um lit Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ólafi tókst að vinna sér nýtt bakland og skipta um fylgi. Dæmigert fyrir hið pólitíska kamelljón. Fastir pennar 21.11.2015 07:00
Það sem ég vonast eftir á Parísarfundinum Ban Ki-moon skrifar Í þau tæplega níu ár sem ég hef verið aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hef ég ferðast til margra staða víða um heim þar sem afleiðingar loftslagsbreytinga eru þegar farnar að blasa við. Ég hef margoft rætt við leiðtoga ríkja heims, forystumenn í atvinnulífi og almenna borgara um brýna þörf fyrir andspyrnu á heimsvísu. Skoðun 21.11.2015 07:00
Frá sjóræningjaumhverfi til viðskipta Guðrún Björk Bjarnadóttir skrifar Nokkur stærstu rétthafasamtök landsins sem eru fulltrúar tónhöfunda, flytjenda, hljómplötuframleiðenda, kvikmyndagerðarmanna og myndrétthafa, gerðu nýverið samkomulag við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um túlkun dómstóls Skoðun 20.11.2015 07:00
Jafnaldrinn með pípuna Birta Björnsdóttir skrifar Ég hef aldrei haft áhyggjur af aldri, finnst verulega gaman að eldast og kannski sérstaklega vegna þess að mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja hvort ég sé talin systir móður minnar eða dóttir systur minnar. Bakþankar 20.11.2015 07:00
Bjart er yfir betri Landspítala á betri stað Guðjón Sigurbjartsson og Örn Þórðarson skrifar Samtök um Betri spítala á betri stað (BS) lögðu í júní 2015 fram fjárhagslegan samanburð, yfirfarinn af KPMG, sem sýnir að það er um 100 milljörðum króna hagkvæmara að reisa nýjan spítala á besta mögulega stað en að byggja við og endurgera gamla spítalann á Hringbraut. Skoðun 20.11.2015 07:00
Að taka til Óli Kristján Ármannsson skrifar Dálítið skondið er að hlutfall þeirra sem halda vilja í krónuna og hafna henni er mjög nálægt hlutfalli þeirra sem halda vilja ríkissambandi við kirkjuna og ekki. Niðurstöðurnar virðast í fljótu bragði innan skekkjumarka. Fastir pennar 20.11.2015 07:00
Við viljum borga myndlistarmönnum Hlynur Hallsson skrifar Það kostar mikið að reka listasafn en þeim peningum er vel varið og reksturinn skilar sér margfalt aftur til samfélagsins. Börn, ungmenni og fullorðnir njóta myndlistar, fræðast um menningu okkar og sögu, sjá hlutina í nýju ljósi og víkka sjóndeildarhringinn, fá tækifæri til að skapa og hrífast með fjölbreyttum verkum listamanna. Skoðun 20.11.2015 07:00
Landssöfnun Samhjálpar – Styðjum uppbyggingu í Hlaðgerðarkoti Jón Norðfjörð skrifar Mikilvæg starfsemi Samhjálpar er og hefur verið leið til betra lífs fyrir marga einstaklinga. Þannig starfi og árangri vill Samhjálp skila áfram til samfélagsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð verið öflug til stuðnings þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Skoðun 20.11.2015 07:00
Óskir fatlaðs fólks Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands hefur undanfarna mánuði staðið fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Skoðun 20.11.2015 07:00
Skýrsla um trúarlíf á Íslandi Þórlindur Kjartansson skrifar Það er fagnaðarefni að Íslendingar skuli nú fá inn um bréfalúguna málgagnið Betra land, sem gefið er út af sjónvarpsstöðinni Omega. Ekki svo að skilja að í blaðinu sé eintómt fagnaðarerindi, þótt það sé tilgangur útgefandans. Fastir pennar 20.11.2015 07:00
Umhverfismál – grímulausar vangaveltur Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það er snúið að vera umhverfissinni af þeirri einföldu ástæðu að umhverfismál eru svo víðtæk og með óteljandi snertifleti. Þegar umhverfismál eru annars vegar eru málin því miður sjaldan bara svört eða hvít Skoðun 20.11.2015 07:00
Páll Winkel og skjólstæðingar hans Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, kemur reglulega fram í fjölmiðlum og ræðir þar ýmislegt er viðkemur fangelsismálum, frelsissviptingu og betrun. Það vekur hins vegar furðu mína að samhliða annars málefnalegri umræðu, hefur Páll ítrekað veist ómaklega að ákveðnum skjólstæðingum sínum í fangelsinu á Kvíabryggju. Hann brýtur á þeim sem ekki geta varið sig og hefur orðið uppvís að því að fara með rangt mál. Skoðun 20.11.2015 07:00
Ferðakostnaður: Um gagnsæi og innihald Ögmundur Jónasson skrifar Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu. Skoðun 19.11.2015 07:00
Hraðþingið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Almenn samstaða virðist vera um það hjá óbreyttum þingmönnum að þeir hafi lítið sem ekkert að gera. Í umræðum á Alþingi fyrir skemmstu var um það rætt undir liðnum fundarstjórn forseta að margar þingnefndir hefðu of lítið að gera sem setti þingmál í uppnám. Fastir pennar 19.11.2015 07:00
Rök fyrir alþjóðlegri menntun Robert Barber skrifar Nú nær 10 mánuðum eftir að ég hóf störf sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi hef ég síendurtekið upplifað hversu stóran sess alþjóðleg tengsl hafa á Íslandi. Það hefur komið mér á óvart að hitta svo marga Íslendinga sem lagt hafa stund á nám í Bandaríkjunum, Bretlandi og öðrum löndum Evrópu og heimsins. Skoðun 19.11.2015 07:00
Hendur og hælar Þorvaldur Gylfason skrifar Vantraust almennings á stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú meira en áður úti í heimi. Því veldur margt að því er virðist, m.a. aukið vægi peninga á vettvangi stjórnmálanna og misskipting lífsgæða. Þessir tveir áhrifavaldar tengjast þar eð peningaöflum hefur tekizt að laða stjórnmálamenn og flokka til fylgilags við aukinn ójöfnuð í skiptingu auðs og tekna. Fastir pennar 19.11.2015 07:00
Íslenskt heilbrigðiskerfi í fallbaráttu – bætum um betur Reynir Arngrímsson og Tómas Guðbjartsson skrifar Íslendingar búa við heilbrigðiskerfi sem lengi vel gat státað af árangri sem jafnaðist á við það sem best þekktist í hinum vestræna heimi. Þetta mátti lesa úr lýðheilsutölum um lífslíkur, mæðravernd og árangur skurðaðgerða svo fátt eitt sé nefnt. Skoðun 19.11.2015 07:00
Er fækkun námsmanna erlendis hluti af stefnu íslenskra stjórnvalda? Dagur Skírnir Óðinsson og Þórður Jóhannsson skrifar Námsmönnum erlendis sem taka námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fer fækkandi ár hvert. Hver skyldi vera skýringin á því? Við sem störfum að málefnum námsmanna erlendis höfum áhyggjur af því að niðurskurður á framfærslu námsmanna sem hefur verið framkvæmdur tvö ár í röð geti haft mikið um það að segja. Skoðun 19.11.2015 07:00
Fíllinn í stofunni Frosti Logason skrifar Undanfarin vika hefur verið mannkyninu erfið. Fréttir af sjálfsmorðsárásum dynja á okkur úr öllum heimshornum. Margir setja upp franskan fána til þess að sýna samstöðu en aðrir eru brjálaðir yfir því að ekki sé boðið upp á líbanskan eða nígerískan fána. Hræsni er stóra vandamálið okkar. Bakþankar 19.11.2015 07:00
Öryggisdagar Strætó og VÍS Jóhannes Rúnarsson skrifar Öryggisdagar Strætó og VÍS standa nú yfir, en þeir eru nú haldnir í sjöunda sinn. Markmið þeirra er að auka forvarnir í umferðinni með áherslu á fækkun slysa á fólki, minnka tjón, auka öryggi bílstjóra og öryggi í umferðinni almennt. Skoðun 19.11.2015 07:00
Hjúkrun bjargar mannslífum Ólafur G. Skúlason skrifar Við stöndum nú á krossgötum. Hvert skal stefna? Eigum við að halda áfram á sömu braut eða eigum við að breyta til? Getum við haldið áfram við óbreyttar aðstæður? Þessum spurningum velta hjúkrunarfræðingar fyrir sér í dag í kjölfar ákæru á hendur samstarfskonu þeirra Skoðun 19.11.2015 07:00
Samskipti ríkis og ríkiskirkju Valgarður Guðjónsson skrifar Umræðan um stöðu ríkiskirkjunnar er satt best að segja orðin frekar þreytandi. Margir talsmenn kirkjunnar virðast fastir í rangfærslum og villandi málflutningi. Skoðun 19.11.2015 07:00
Hvar vill fólk búa? Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Mikilvægasta verkefni stjórnvalda á Íslandi er að gera þessa eyju að eftirsóknarverðum stað fyrir fólk til að vilja búa á. Skoðun 18.11.2015 15:53
Viðvörunarmerki frá „dr. Alúminíum“ Lars Christensen skrifar Þátttakendur á fjármálamörkuðum segja stundum að alþjóðlegi koparmarkaðurinn hafi doktorspróf í hagfræði – þess vegna er talað um "dr. Kopar“ – vegna getu sinnar til að spá um vendipunkta í hagkerfi heimsins. Fastir pennar 18.11.2015 12:00
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun