Skoðun

Opið bréf til stjórnarformanns Íslandspósts

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Kæri Eiríkur. Langafi minn var einn af síðustu landpóstunum sem fóru um á hestum eða gangandi og starfaði í sveitum Þingeyjarsýslu snemma á síðustu öld. Hann var aufúsugestur hvar sem hann kom og sagt var að hann bæri með sér glaðværð á bæi auk póstsins.

Skoðun

Oftar en einu sinni

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sé mönnum alvara með því sem þeir segja þurfa þeir jafnan að segja sama hlutinn oftar en einu sinni. Segi menn skoðun sína aðeins einu sinni kann að liggja fiskur undir steini. Tökum dæmi.

Fastir pennar

Tónlistarnám fyrir rétti

Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar

Föstudaginn 13. nóvember féll dómur í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar við nám á framhaldsstigi í tónlist. Samtök tónlistarskóla í Reykjavík og stéttarfélög tónlistarmanna stóðu sameinuð að málsókninni með Tónlistarskólanum því um er að ræða mál sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir framtíð tónlistarmenntunar á Íslandi.

Skoðun

Það er betra að fæðast á kosningaári

Örn Úlfar Sævarsson skrifar

Fæðingarorlof feðra er ónýtt. Þetta vita allir nýbakaðir feður. Bæði pabbarnir sem hafa ekki nýtt sér þessi réttindi á liðnum árum og pabbarnir sem hafa tekið sénsinn á fjárhagslegu öryggi fjölskyldunnar til að njóta samverustunda við nýfætt krútt.

Skoðun

Víða þarf að rétta hlut

Fengju aldraðir og öryrkjar sambærilega afturvirka hækkun og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum þjóðarinnar og embættismönnum sem undir ráðið heyra þá myndi það þýða að framfærsla hluta hópsins færi úr 172.000 í 187.996 krónur. Þar munar tæpum 16 þúsund krónum.

Fastir pennar

Að deila reynslu sinni á opinberum vettvangi

Ráð Rótarinnar skrifar

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Þögnin sem ríkti um kynferðisafbrot hefur verið rofin með byltingu. Þolendur slíkra glæpa finna styrkinn í samstöðunni og stuðningnum sem þeir fá þegar þeir segja frá. Rótin fagnar þessu og ekki síst því sem snýr að valdeflingu þolenda.

Skoðun

Krónan og kjörin

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Meirihluti Íslendinga vill taka upp nýjan gjaldmiðil samkvæmt nýlegri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Í tengslum við birtingu könnunarinnar lýstu margir álitsgjafar yfir þeirri skoðun að upptaka annarrar myntar myndi bæta kjör almennings. Þó slíkt geti haft kosti í för með sér, hefur reynsla annarra ríkja sýnt að því fylgja jafnframt ókostir.

Skoðun

Öll þurfum við að borða

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar

Alla mína tíð á vinnumarkaði, hjá öllum þeim sem ég hef unnið fyrir hefur „aldrei verið til neinn peningur“. Þið kannist við þessar ræður. „Það er hart í ári“, „þú veist hvernig þetta er“, bla bla bla.

Skoðun

Íslenskur sjávarútvegur – Staða og horfur

Helga Sigurrós Valgeirsdóttir skrifar

Sjávarútvegur vegur þungt í landsframleiðslu okkar Íslendinga. Í ritinu skoðum við hvernig gengi krónunnar hefur áhrif á framlag greinarinnar til landsframleiðslunnar.

Skoðun

Sorrý Villi

Hanna Eiríksdóttir skrifar

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Nýlega lét Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögfræðingur þau orð falla í sjónvarpsþætti að umræðan um kynferðisbrotamál væri, á köflum, alltof mikil hér á landi. Er slæmt að tala um Jyoti Singh sem var hópnauðgað, barin og misþyrmt af fimm karlmönnum í strætó í desember 2012 á Indlandi af því að hún vogaði sér að fara í bíó að kvöldi til ásamt vini sínum? Morðingjum hennar fannst hún eiga það skilið að vera misþyrmt og drepin fyrir það eitt að vera úti um kvöld í fylgd karlmanns.

Skoðun

Er hefð að níðast á lífeyrisþegum?

Guðmundur Magnússon skrifar

Samkvæmt frétt í Fréttablaðinu 20. nóvember 2015 hækka grunnlaun þingmanna um 60.585 krónur í alls 712.030 krónur og fá þeir eingreiðslu upp á 545.265 krónur þar sem hækkunin er afturvirk. Þá hækka grunnlaun ráðherra, fyrir utan forsætisráðherra, um 106.991 krónu, í 1.257.425 krónur

Skoðun

Jólasaga

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Pabbi trommar glaðlega á stýrið. Feðginin eru á leið í Kringluna að undirbúa jólin. Í bílstólnum situr lítil dúlla. Dúðuð í snjógalla, með gylltar englakrullur og eplakinnarnar gægjast undan lambhúshettu. „Pabbi, ertu nokkuð stressaður?“ spyr sú litla.

Bakþankar

Nýja löggjöf í kynferðis­brotamálum, strax!

Dagný Ósk Aradóttir skrifar

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: 2015. Byltingarárið. Þúsundir kvenna hafa á þessu ári deilt reynslu sinni af ofbeldi. Konur hafa risið upp og vakið athygli á því misrétti og ofbeldi sem þær verða fyrir, krafist yfirráða yfir eigin líkama. Konur verða fyrir ofbeldi á hverjum einasta degi í samfélagi okkar

Skoðun

Hver á að græða á heilsugæslunni?

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Nú er ljóst að heilbrigðisráðherra er að leggja lokahönd á undirbúning fyrir einkavæðingu heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fljótlega verður þeim undirbúningi sem nú stendur yfir í ráðuneytinu lokið og hafist handa við að hrinda í framkvæmd stefnumáli Sjálfstæðismanna um aukinn einkarekstur og einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.

Skoðun

Grunnstoðir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það er mjög erfitt að taka undir með formanni fjárlaganefndar og líta á þessa ráðstöfun fjármuna ríkisins til kirkjunnar, hátt í 400 milljónir, sem breytingu í þágu grunnþjónustunnar.

Fastir pennar

Pistlahöfundur á lyfjum

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Skrautbúinn maður rétti mér miða. Ég leit á og sá að hann var að bjóða stinningarlyf, vörn gegn illa auganu, seið til að vinna ástir kvenna og síðan sérstakt lygalyf. Þetta vakti athygli mína þó ég sé ýmsu vanur á leið minni heim úr vinnu enda margt kynlegra kvista í Malagaborg.

Bakþankar

TiSA-samningurinn og lýðræði á útsölu

Bergsveinn Birgisson skrifar

Ísland er eitt þeirra 50 þjóðríkja innan WTO (World Trade Organisation) sem nú taka þátt í gerð alþjóðlegs samnings sem á yfirborðinu á að snúast um hagræðingu allrar þjónustu landa á milli, en snýst í raun um endanlega yfirtöku stórfyrirtækja á öllum sviðum mannlífs og náttúru.

Skoðun

Óttaviðbrögð

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ekki þarf mikið til að æra óstöðuga og kemur ekki á óvart að í ákveðnum hópum hér á landi hafi forsprökkum hryðjuverkaárásanna í París tekist að æsa upp fordóma og hatur á öðru fólki. Í slíku andrúmslofti er sérstaklega mikilvægt að sæmilega hugsandi fólk gæti að því að bæta ekki olíu á eld sundrungar og ótta.

Fastir pennar

Listin að lifa saman

Derya Ozdilek og Toshiki Toma skrifar

Við höfum tekið skref í þá átt að geta sagt það list að lifa saman. List sem skapast af fjölbreytileika mannlífs, ólíkum bakgrunni okkar, venjum, gildum, menningu og trúararfi.

Skoðun

Hraðvirkustu almenningssamgöngurnar

Jón Karl Ólafsson skrifar

Það er hverju landi nauðsynlegt að búa yfir góðu og öruggu samgöngukerfi sem tengir landshlutana saman. Það er sérstaklega mikilvægt í harðbýlu landi eins og Íslandi, þar sem fjarlægðir geta oft verið miklar.

Skoðun

Úr NATÓ án tafar!

Ástþór Magnússon skrifar

Óásættanlegt er að Íslendingar séu hluti af hernaðarbandalagi sem nú hefur skotið niður rússneska þotu sem vann að því að uppræta fyrir okkur hryðjuverkahópa sem ógna heimsfriðnum. Íslendingar eiga að senda Rússum samúðarkveðjur, fordæma þennan stríðsglæp og segja skilið við NATÓ.

Skoðun

Háð og holl ráð

Ívar Halldórsson skrifar

Í kjölfar þess að um 400 saklausir borgarar hafa látið lífið á stuttum tíma í árásarhrinum Rússa í Sýrlandi er eðlilegt að líta í kringum sig.

Skoðun

"Barnaleg einfeldni“

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Forseti Íslands minnti á það í kjölfar hryðjuverkanna í París að hatursfullt tal um íslam og múslima almennt væri einungis vatn á myllu ódæðismannanna og til marks um að þeim hefði tekist ætlunarverk sitt.

Fastir pennar