Skoðun Halldór 12.04.16 Halldór 12.4.2016 09:07 Liggur ljóst fyrir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það liggur alveg ljóst fyrir, að ríkisstjórnarinnar bíða gríðarlega mikilvæg verkefni. Það liggur líka alveg ljóst fyrir að þessi ríkisstjórn hefur staðið sig afskaplega vel í því að auka ójöfnuð í samfélaginu. Bakþankar 12.4.2016 07:00 Hvað viltu læra? Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú um stundir standa þúsundir ungmenna frammi fyrir því að velja sér námsleið að loknu grunnskólanámi. Með þeirri ákvörðun eru mörkuð skref í átt að framtíðarstarfinu. Skoðun 12.4.2016 07:00 Um málsvörn Bjarna varðandi túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna Hrafn Ásgeirsson skrifar Meðal viðbragða Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við ásökunum um vanskráningu eignarhaldsfélags í hagsmunaskrá þingmanna vorið 2009 er sú afdráttarlausa fullyrðing hans að reglur Skoðun 12.4.2016 07:00 Grísland Þorbjörn Þórðarson skrifar Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir. Fastir pennar 12.4.2016 07:00 Hefði Ólafur Ragnar átt að undirrita þingrofsbeiðnina? Hildur Þórðardóttir skrifar Þar sem ég gef kost á mér til forseta, velti ég eðlilega fyrir mér viðbrögðum þess sem nú gegnir því embætti og hvað ég hefði gert í hans stöðu í síðustu viku. Skoðun 11.4.2016 22:32 Halldór 11.04.16 Halldór 11.4.2016 09:05 Óheppni? Magnús Guðmundsson skrifar Það fylgja því oft blendnar tilfinningar að vera Íslendingur. Oft og tíðum erum við stolt af sögu okkar, menningu, listum og afreksfólki, að ógleymdri einstakri náttúru. Fastir pennar 11.4.2016 07:00 Vika ársins Berglind Pétursdóttir skrifar Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði. Bakþankar 11.4.2016 00:00 Ný stjórnmál Magnús Orri Schram skrifar Stjórnmálamenningin skrapaði botninn í síðustu viku en líklega eru betri tímar fram undan. Í fyrsta lagi er krafa almennings um breytingar skýr. Í öðru lagi held ég að ný stjórnarskrá muni hjálpa mikið til að taka íslensk stjórnmál uppá næsta stig. Skoðun 11.4.2016 00:00 Panamaskurðurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þjóðin horfði opinmynnt á Bjarna Benediktsson kynna nýja ríkisstjórn um daginn. Þetta er yfirleitt prúður maður, sem lækkar röddina þegar honum rennur í skap, en þarna birtist okkur dreissugur náungi Fastir pennar 11.4.2016 00:00 Nýtt upphaf Árni Páll Árnason skrifar Atburðir liðinnar viku hafa valdið straumhvörfum í íslenskum stjórnmálum. Ekkert er nú eins og áður. Almenningur og rannsóknir fjölmiðla hafa haft meiri áhrif en fordæmi eru fyrir og knúið fram afsögn forsætisráðherra Skoðun 11.4.2016 00:00 Gunnar 09.04.16 Gunnar 9.4.2016 16:00 Stóri afleikurinn Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Íslenskir stjórnmálamenn eru ekki einir um vandræðagang og feluleiki. Fastir pennar 9.4.2016 07:00 Ráðamenn, portkonur og djúpsteikt kjúklingalæri Sif Sigmarsdóttir skrifar Stjórnmálamenn þessa lands eru eins og portkonur. Íslenskur almenningur er Salómon konungur. Það er komið að okkur að fella yfir þeim dóm. Fastir pennar 9.4.2016 07:00 Afi kemur í heimsókn Óttar Guðmundsson skrifar Ég er 32. í röð afkomenda Egils Skallagrímssonar í beinan legg. Fyrir nokkrum árum gaf ég út bókina Hetjur og hugarvíl um geðveiki í Íslendingasögum. Ég gerði hlut Egils sem stærstan enda er hann með langflestar geðgreiningar Bakþankar 9.4.2016 07:00 Heiðarleiki og hagur fleiri í forgrunn Hermundur Sigmundsson skrifar Undanfarna daga hefur mikið verið rætt í fjölmiðlum um ýmis mál sem tengjast spillingu, siðleysi og vöntun á heiðarleika sem virðast einkenna íslensk stjórnmál á Íslandi í dag. Skoðun 9.4.2016 07:00 Lítið breytt ríkisstjórn Andri Sigurðsson skrifar Fléttan sem ríkisstjórnin bauð okkur uppá í vikunni er hönnuð til að hámarka möguleika hennar sjálfrar til að halda völdum eins lengi og mögulegt er. Skoðun 8.4.2016 19:49 Er skömmin mín? Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar Mér líður illa. Síðan ég horfði á Kastljósþáttinn umtalaða hef ég upplifað margar vondar tilfinningar. Skoðun 8.4.2016 09:48 Halldór 08.04.16 Halldór 8.4.2016 09:22 Kosningar strax Óli Kristján Ármannsson skrifar Þrátt fyrir breytingar sem gerðar hafa verið á ráðherraskipan í ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er uppi hávær krafa um enn frekari breytingar og kosningar jafnskjótt og hægt er að koma þeim við. Fastir pennar 8.4.2016 07:00 Dramb er falli næst Hildur Björnsdóttir skrifar Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari. Bakþankar 8.4.2016 07:00 Skilaboð til Heimis og Lars Þórlindur Kjartansson skrifar Þegar karlmenn nálgast fertugt er hætt við því að síðustu dreggjar drauma þeirra um stórafrek í íþróttum séu smám saman að gufa upp. Örfá dæmi eru til um menn sem ná umtalsverðum árangri í íþróttum á fimmtugsaldri, Fastir pennar 8.4.2016 07:00 Hver eru stóru málin? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Í þeirri fullkomnu upplausn sem ríkt hefur í íslenskum stjórnmálum undanfarna daga hefur stjórnmálamönnum verið tíðrætt um þau stóru mál sem þurfi að sinna. Skoðun 8.4.2016 07:00 Fyrirmyndardagurinn - atvinna fyrir alla Gissur Pétursson skrifar Vinnumálastofnun stendur í dag 8. apríl fyrir skipulagningu Fyrirmyndardagsins í þriðja skiptið. Skoðun 8.4.2016 07:00 Aðskilnaður ríkis og Spaugstofu Ragnar Hansson skrifar Hver man ekki eftir því þegar Ríkissjónvarpið rauf loks 20 ára stjórnartíð Spaugstofunnar eftir hávær mótmæli þjóðarinnar: „Ekki okkar Spaugstofa! Vanhæf Spaugstofa!“ Skoðun 7.4.2016 10:10 Halldór 07.04.16 Halldór 7.4.2016 09:07 Sjokkið í skírnarveislunni Aldís Arna Tryggvadóttir skrifar Skoðun 7.4.2016 08:00 2.0 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Engin marktæk rök styðja fullyrðingar um að ekki sé hægt að boða strax til kosninga. Engin fyrirliggjandi mál eru með þeim hætti að starfsstjórn gæti ekki lokið þeim áður en þing verður rofið. Fastir pennar 7.4.2016 07:00 Við sleppum bara stærðfræðinni! Rannveig Óladóttir skrifar Skólastjórnendur í grunnskólum eru að skipuleggja næsta skólaár og þurfa að láta enda ná saman. Það vantar tíma og það vantar peninga. Í ónefndum skóla fá stjórnendur hugmynd Skoðun 7.4.2016 07:00 « ‹ ›
Liggur ljóst fyrir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það liggur alveg ljóst fyrir, að ríkisstjórnarinnar bíða gríðarlega mikilvæg verkefni. Það liggur líka alveg ljóst fyrir að þessi ríkisstjórn hefur staðið sig afskaplega vel í því að auka ójöfnuð í samfélaginu. Bakþankar 12.4.2016 07:00
Hvað viltu læra? Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú um stundir standa þúsundir ungmenna frammi fyrir því að velja sér námsleið að loknu grunnskólanámi. Með þeirri ákvörðun eru mörkuð skref í átt að framtíðarstarfinu. Skoðun 12.4.2016 07:00
Um málsvörn Bjarna varðandi túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna Hrafn Ásgeirsson skrifar Meðal viðbragða Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við ásökunum um vanskráningu eignarhaldsfélags í hagsmunaskrá þingmanna vorið 2009 er sú afdráttarlausa fullyrðing hans að reglur Skoðun 12.4.2016 07:00
Grísland Þorbjörn Þórðarson skrifar Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir. Fastir pennar 12.4.2016 07:00
Hefði Ólafur Ragnar átt að undirrita þingrofsbeiðnina? Hildur Þórðardóttir skrifar Þar sem ég gef kost á mér til forseta, velti ég eðlilega fyrir mér viðbrögðum þess sem nú gegnir því embætti og hvað ég hefði gert í hans stöðu í síðustu viku. Skoðun 11.4.2016 22:32
Óheppni? Magnús Guðmundsson skrifar Það fylgja því oft blendnar tilfinningar að vera Íslendingur. Oft og tíðum erum við stolt af sögu okkar, menningu, listum og afreksfólki, að ógleymdri einstakri náttúru. Fastir pennar 11.4.2016 07:00
Vika ársins Berglind Pétursdóttir skrifar Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði. Bakþankar 11.4.2016 00:00
Ný stjórnmál Magnús Orri Schram skrifar Stjórnmálamenningin skrapaði botninn í síðustu viku en líklega eru betri tímar fram undan. Í fyrsta lagi er krafa almennings um breytingar skýr. Í öðru lagi held ég að ný stjórnarskrá muni hjálpa mikið til að taka íslensk stjórnmál uppá næsta stig. Skoðun 11.4.2016 00:00
Panamaskurðurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þjóðin horfði opinmynnt á Bjarna Benediktsson kynna nýja ríkisstjórn um daginn. Þetta er yfirleitt prúður maður, sem lækkar röddina þegar honum rennur í skap, en þarna birtist okkur dreissugur náungi Fastir pennar 11.4.2016 00:00
Nýtt upphaf Árni Páll Árnason skrifar Atburðir liðinnar viku hafa valdið straumhvörfum í íslenskum stjórnmálum. Ekkert er nú eins og áður. Almenningur og rannsóknir fjölmiðla hafa haft meiri áhrif en fordæmi eru fyrir og knúið fram afsögn forsætisráðherra Skoðun 11.4.2016 00:00
Stóri afleikurinn Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Íslenskir stjórnmálamenn eru ekki einir um vandræðagang og feluleiki. Fastir pennar 9.4.2016 07:00
Ráðamenn, portkonur og djúpsteikt kjúklingalæri Sif Sigmarsdóttir skrifar Stjórnmálamenn þessa lands eru eins og portkonur. Íslenskur almenningur er Salómon konungur. Það er komið að okkur að fella yfir þeim dóm. Fastir pennar 9.4.2016 07:00
Afi kemur í heimsókn Óttar Guðmundsson skrifar Ég er 32. í röð afkomenda Egils Skallagrímssonar í beinan legg. Fyrir nokkrum árum gaf ég út bókina Hetjur og hugarvíl um geðveiki í Íslendingasögum. Ég gerði hlut Egils sem stærstan enda er hann með langflestar geðgreiningar Bakþankar 9.4.2016 07:00
Heiðarleiki og hagur fleiri í forgrunn Hermundur Sigmundsson skrifar Undanfarna daga hefur mikið verið rætt í fjölmiðlum um ýmis mál sem tengjast spillingu, siðleysi og vöntun á heiðarleika sem virðast einkenna íslensk stjórnmál á Íslandi í dag. Skoðun 9.4.2016 07:00
Lítið breytt ríkisstjórn Andri Sigurðsson skrifar Fléttan sem ríkisstjórnin bauð okkur uppá í vikunni er hönnuð til að hámarka möguleika hennar sjálfrar til að halda völdum eins lengi og mögulegt er. Skoðun 8.4.2016 19:49
Er skömmin mín? Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar Mér líður illa. Síðan ég horfði á Kastljósþáttinn umtalaða hef ég upplifað margar vondar tilfinningar. Skoðun 8.4.2016 09:48
Kosningar strax Óli Kristján Ármannsson skrifar Þrátt fyrir breytingar sem gerðar hafa verið á ráðherraskipan í ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er uppi hávær krafa um enn frekari breytingar og kosningar jafnskjótt og hægt er að koma þeim við. Fastir pennar 8.4.2016 07:00
Dramb er falli næst Hildur Björnsdóttir skrifar Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari. Bakþankar 8.4.2016 07:00
Skilaboð til Heimis og Lars Þórlindur Kjartansson skrifar Þegar karlmenn nálgast fertugt er hætt við því að síðustu dreggjar drauma þeirra um stórafrek í íþróttum séu smám saman að gufa upp. Örfá dæmi eru til um menn sem ná umtalsverðum árangri í íþróttum á fimmtugsaldri, Fastir pennar 8.4.2016 07:00
Hver eru stóru málin? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Í þeirri fullkomnu upplausn sem ríkt hefur í íslenskum stjórnmálum undanfarna daga hefur stjórnmálamönnum verið tíðrætt um þau stóru mál sem þurfi að sinna. Skoðun 8.4.2016 07:00
Fyrirmyndardagurinn - atvinna fyrir alla Gissur Pétursson skrifar Vinnumálastofnun stendur í dag 8. apríl fyrir skipulagningu Fyrirmyndardagsins í þriðja skiptið. Skoðun 8.4.2016 07:00
Aðskilnaður ríkis og Spaugstofu Ragnar Hansson skrifar Hver man ekki eftir því þegar Ríkissjónvarpið rauf loks 20 ára stjórnartíð Spaugstofunnar eftir hávær mótmæli þjóðarinnar: „Ekki okkar Spaugstofa! Vanhæf Spaugstofa!“ Skoðun 7.4.2016 10:10
2.0 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Engin marktæk rök styðja fullyrðingar um að ekki sé hægt að boða strax til kosninga. Engin fyrirliggjandi mál eru með þeim hætti að starfsstjórn gæti ekki lokið þeim áður en þing verður rofið. Fastir pennar 7.4.2016 07:00
Við sleppum bara stærðfræðinni! Rannveig Óladóttir skrifar Skólastjórnendur í grunnskólum eru að skipuleggja næsta skólaár og þurfa að láta enda ná saman. Það vantar tíma og það vantar peninga. Í ónefndum skóla fá stjórnendur hugmynd Skoðun 7.4.2016 07:00
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun