Skoðun

Auðvitað skipta áföll máli

Óttar Guðmundsson skrifar

Viðtal við mig í þessu blaði fyrir nokkru var túlkað á þann veg að ég væri andvígur allri umræðu um áföll. Svo er alls ekki. Ég hef um langt skeið velt fyrir mér áhrifum áfalla á þroskasögu fólks og ber mikla virðingu

Bakþankar

Hvernig veröld steypist

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Að morgni 25. janúar 1995 afhenti aðstoðarmaður Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Við handfang töskunnar blikkaði lítið ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi að flugskeyti hafði verið skotið á loft af Noregshafi.

Fastir pennar

Náttúruhamfarir af mannavöldum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Landvernd krafðist þess í vikunni að ríkisstjórnin gripi til tafarlausra aðgerða til að vernda lífríki Mývatns og aðstoðaði sveitarstjórn á svæðinu við að koma fráveitumálum í ásættanlegt horf. Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi gekk raunar skrefinu lengra og taldi ástæðu til að kalla saman neyðarfund í ríkisstjórn vegna málsins.

Fastir pennar

Gefið okkur val

Þóranna Jónsdóttir skrifar

Ég las nú í vikunni pistil þar sem Andri Snær var hvattur til að draga forsetaframboð sitt til baka.

Skoðun

Pírötum rænt

Erna Ýr Öldudóttir skrifar

Í vetur hefur stefna Pírata í stjórnarskrármálinu hvílt þungt á mér.

Skoðun

Takk, mamma

Hildur Björnsdóttir skrifar

Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei.

Bakþankar

Allt í boði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Stjórnmálaástandið eftir birtingu Panama-­skjalanna er áhugavert. Könnun Fréttablaðsins sem birt er í dag á fylgi flokkanna sýnir að annar ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn, tekur stökk frá síðustu könnun úr rúmlega 21 prósenti í tæp 30 prósent.

Fastir pennar

Íslensk sérþekking nýtist öðrum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Ísland hefur skapað sér stöðu sem alþjóðleg miðstöð umræðu og samstarfs um jarðhitanýtingu. Þekkingin sem byggst hefur upp hérlendis nýtist nú langt utan landsteinanna og með jákvæðum áhrifum víða um heim.

Skoðun

Facebook-firring

Þórlindur Kjartansson skrifar

Hvað var eiginlega í gangi hjá Guðmundi Runólfssyni frá Hlíðarhúsum þann 19. apríl 1894? Þótt ótrúlegt megi virðast þá má slá því föstu að hann hafi verið í ruglinu.

Fastir pennar

Framtíðin er þeirra

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu.

Skoðun

Gylfi Páll Hersir: Bandaríkin burt úr Guantánamo

Gylfi Páll Hersir skrifar

Það verður að skila aftur landsvæðinu sem umlykur bandarísku herstöðina á Guantánamo og tekið var með ólögmætum hætti,“ og binda enda á 55 ára viðskiptabann Bandaríkjastjórnar, ítrekaði Raúl Castro, forseti Kúbu, þegar

Skoðun

Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Með því að stutt er til næstu þingkosninga er ástæða til þess að velta þvi fyrir sér hvaða stjórnmálaflokkar muni helst styðja kjaramál eldri borgara. Reynsla eldri borgara af stjórnmálaflokkunum er ekki góð.

Skoðun

Réttlæti læknamafíunnar

Árni Richard Árnason skrifar

Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð í Orkuhúsinu þar sem voru teknar sinar frá tveimur vöðvum í aftanverðu lærinu. Seinna kom í ljós að krossbandið var rangt staðsett og slitnaði af þeim sökum.

Skoðun

Landspítalinn verður tæplega starfhæfur

Vilhelm Jónsson skrifar

Óafturkræf mistök munu eiga sér stað gangi eftir að þvinga nýbyggingu háskólasjúkrahúss með skúrbyggingapúsli og bútasaumi á næstu áratugum, sem mun eðlilega aldrei ljúka.

Skoðun

Airbnb lífið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal hefur ákveðið að banna útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma.

Fastir pennar

Sitjandinn á Salóme

Frosti Logason skrifar

Árið 2016 er ekki hálfnað en það er samt strax orðið eitt viðburðaríkasta ár sem ég hef upplifað. Andlát meistara eins og David Bowie, Prince og Lemmy hafa varpað ljósi á hversu magnað tímabil

Bakþankar

Hjálpum Sýrlendingum að vera heima hjá sér

Hildur Þórðardóttir skrifar

Næstum daglega heyrum við átakanlegar sögur af hrakningum sýrlenskra flóttamanna sem hvergi fá inni. En ef Frakkar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu ekki blandað sér í stríðið í Sýrlandi væri það líklega löngu búið.

Skoðun

Stjórnarskrá fyrir framtíðina

Andri Snær Magnason skrifar

Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú

Skoðun

Sagan af holunni dýru

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í Nígeríu var mér fyrir mörgum árum sögð saga af sveitaþorpi þar sem lífið gekk sinn vanagang mann fram af manni. Vegurinn í gegnum þorpið ef veg skyldi kalla var mjúkur moldarvegur og myndaðist í honum þegar rigndi hola svo djúp

Fastir pennar

Að sækja námslánin í skattaskjól

Arngrímur Vídalín skrifar

Ég verð stundum svolítið hugsi yfir því hvað námsmönnum er gert erfitt fyrir hér á landi alveg að ófyrirsynju, og það er ekki alveg laust við þá tilfinningu að það andi köldu yfir axlirnar á okkur með reglulegu millibili.

Skoðun

Brexit: Ætti ég að vera eða fara?

Lars Christensen skrifar

Evrópusambandsríkin gætu einnig valið vel ígrundaða kostinn og viðurkennt loksins að fáir Evrópubúar vilja Evrópska ofurríkið og að svarið við vanda Evrópu er einmitt umbætur úr smiðju Breta og minni miðstýring.

Skoðun

Leiðin áfram er aukið norrænt samstarf

Stjórn Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði skrifar

Í meira en 60 ár hefur Norðurlandaráð stuðlað að auknu samstarfi og samstöðu norrænu þjóðanna með þeim óumdeilda árangri að í dag eru samfélög Norður­landanna allra talin einhver þau farsælustu í heiminum

Skoðun

Má ekki ræða öll mál leiðsögumanna?

Jakob S. Jónsson skrifar

Ég hef á þessum vettvangi fjallað nokkuð um málefni Félags leiðsögumanna í þeirri von að eitthvað af þrennu myndi gerast: í fyrsta lagi að leiðsögumenn fengju þann samastað í tilverunni sem gæti eflt stéttarvitund þeirra og

Skoðun

Um hvað þarf samstöðu nú?

Árni Páll Árnason skrifar

Síðustu vikur hefur tjöldunum verið svipt frá veruleika sem við trúðum ekki að væri jafn alvarlegur og raun ber vitni: Valdamesta fólk atvinnulífsins og stjórnmálanna hefur efnast á okkar kostnað og flutt svo verðmætin burt

Skoðun

Ömmuskott

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Á þessum degi fyrir nákvæmlega sjö árum eignaðist ég nýtt hlutverk í lífinu þegar ömmustelpan Bergþóra Hildur fæddist inn í þennan heim. Ég var enn í barneign en eggjastokkarnir klingdu ekkert þegar ég fékk ömmuskottið í fangið

Bakþankar

Hafðu áhrif

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Gæði skólastarfs og menntun barna er undirstaða velferðar hverrar þjóðar. Framúrskarandi skólastarf byggir á mörgum samverkandi þáttum þar sem kennarar, stjórnmálamenn og foreldrar eru mikilvægir áhrifavaldar.

Skoðun