Skoðun Grikkland: Mikið aðhald en enginn árangur Lars Christensen skrifar Nú byrjar það aftur. Grikkland hefur gert enn einn samninginn við ESB og AGS varðandi samningsstöðu sína. Skoðun 1.6.2016 09:30 Halldór 01.06.16 Halldór 1.6.2016 09:24 Til í slaginn Oddný Harðardóttir skrifar Samfylkingin, jafnaðarmannaflokkur Íslands, hefur ákveðið að blása til landsfundar 3. – 4. júní, endurnýja forystusveit flokksins og skerpa á stefnumálunum. Samfylkingin mun mæta fersk til leiks að loknum landsfundi. Skoðun 1.6.2016 08:00 Innganga og útganga Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ekkert jafnast á við undrið þegar barn fæðist. Í síðustu viku tók ég mér nokkurra daga sumarfrí til að heilsa dótturdóttur minni sem kom í heiminn dökkhærð og undurfríð. Bakþankar 1.6.2016 07:00 Verkleysið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í gær var birt svört skýrsla um stöðu salernismála á ferðamannastöðum á Íslandi. Skýrslan var unnin að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála og kemst að þeirri, ekki beint óvæntu, niðurstöðu að málin séu ekki í góðum horfum. Fastir pennar 1.6.2016 07:00 Hratt og hljótt Erling Freyr Guðmundsson skrifar Það er sama hvort fólk ætlar að hittast í matarboði, hóa til ættarmóts eða hafa samband við fjarstaddan félaga að tæknin sem við notum til að koma þessu í kring hefur gjörbreyst á örfáum árum. Skoðun 1.6.2016 07:00 Ná ekki endum saman! Björgvin Guðmundsson skrifar Ellilífeyrisþegi kom að máli við mig og sagðist eiga erfitt með að láta enda ná saman.Hann hefur tæpar 100 þúsund krónur úr lífeyrissjóði á mánuði en vegna skerðingar á lífeyri almannatrygginga og skattlagningar fær hann ekki nema 219 þúsund á mánuði samanlagt frá TR og lífeyrissjóðnum eftir skatt. Hann er einhleypur. Skoðun 1.6.2016 07:00 Gestasprettur í borginni Jakob Frímann Magnússon skrifar Fáa hefði órað fyrir því árið 2003 að 300 þúsund erlendir ferðamenn þess árs á Íslandi yrðu orðnir að heilum 2 milljónum árið 2017. Skoðun 1.6.2016 07:00 Samfylking mannúðar Helga Birna Gunnarsdóttir skrifar Við fólk sem stöndum að stjórnmálaaflinu Samfylking, viljum búa í samfélagi sem byggir á tveim grundvallar hugtökum; jöfnuði og vali. Skoðun 1.6.2016 07:00 Halldór 31.05.16 Halldór 31.5.2016 09:24 Reykingar þrefalda áhætt- una á ótímabærum dauða Gunnar Sigurðsson skrifar Þriðjudagurinn 31. maí er alþjóðlegi, „dagurinn án tóbaks“. Tilgangur hans er að vekja athygli á skaðsemi tóbaks. Skoðun 31.5.2016 07:00 Pabbastund Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég á ekki margar minningar um pabba minn sem lést langt fyrir aldur fram. Því dýrmætari eru augnablikin sem lifa í hugskotinu. Lykt, hlátur, háhestur. Ég breytist í stelpuskott. Bakþankar 31.5.2016 07:00 Mikilvægt hlutverk dagforeldra Skúli Helgason skrifar Inga Hanna Dagbjartsdóttir, fulltrúi í Barninu, félagi dagforeldra í Reykjavík, skrifar mér opið bréf sem birtist í Fréttablaðinu þann 14. maí síðastliðinn. Skoðun 31.5.2016 07:00 Ofmetið frelsi Þorbjörn Þórðarson skrifar Launafólk finnur ekkert fyrir gjaldeyrishöftunum enda eru vöru- og þjónustuviðskipti undanþegin höftum. Að þessu sögðu er hins vegar mjög brýnt að losa um gjaldeyrishöftin fyrir lífeyrissjóði. Fastir pennar 31.5.2016 07:00 Umdeild ummæli Magnúsar Orra Schram Birgir Dýrfjörð skrifar "Við eigum að stofna nýja hreyfingu sem stefni saman fólki frá miðju til vinstri. Hreyfingu sem rúmar fjölbreyttar raddir og mörg sjónarmið.” Skoðun 30.5.2016 15:48 Menntun eitt öflugasta vopnið til þess að breyta heiminum Jónína Sigurðardóttir skrifar Það er skoðun margra að hver sem er geti kennt eða sinnt börnum. Börn verja bróðurparti af deginum á menntastofnunum, á frístunda- og íþróttaheimilum og viljum við að sjálfsögðu að þar sé vel menntað fólk sem sinnir þeim. Skoðun 30.5.2016 15:45 Uppgangur Vinstri grænna er ekkert fagnaðarefni fyrir feður Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Feðrum er vandi á höndum þegar þeir gera upp hug sinn við alþingiskosningar, þar sem stjórnmálin eru almennt áhugalaus um mannréttindi þeirra eftir skilnað. Skoðun 30.5.2016 14:51 Fyrirheit um fríar máltíðir Ívar Halldórsson skrifar Ég ætlaði að skrifa grein um allt annað. Skoðun 30.5.2016 12:58 Rangfærslur og villandi framsetning Útlendingastofnunar Gísli Hvanndal skrifar Útlendingastofnun er gjörn á að benda á rangfærslur annarra. Það er því ekki úr vegi að benda á rangfærslur og villandi framsetningu í máli Kristínar Völundardóttur, forstjóra stofnunarinnar. Skoðun 30.5.2016 09:55 Halldór 30.05.16 Halldór 30.5.2016 09:21 Að hafa skoðun á öllu Helga Vala Helgadóttir skrifar Jafnvel þó að börnin mín alist upp við það að það teljist eðlilegt að brjálast yfir hundinum Lúkasi og rassinum á Gretu Salóme en teljist óeðlileg öfgaróttækni að vera misboðið yfir launamisrétti. Bakþankar 30.5.2016 07:00 Af-lands-plánun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við erum þjóð sem borgum iðnaðarmönnum svart og gefum aldrei undir nokkrum kringumstæðum stefnuljós, bara af því að maður fer ekki eftir reglum. Skoðun 30.5.2016 07:00 Bættur hagur heimilanna Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Það sem af er kjörtímabilinu hefur 40 milljörðum króna verið varið til heilbrigðismála, meðal annars með því að stórbæta kjör heilbrigðisstéttanna. Skoðun 30.5.2016 07:00 Steypan stenst Lýður Árnason og Þórður Már Jónsson skrifar Þorbjörn Þórðarson fréttamaður skrifaði grein í Fréttablaðið þann 19. maí undir heitinu "Steypa leiðrétt“. Greinin er skrifuð til höfuðs grein undirritaðra frá 20. apríl síðastliðnum sem heitir "Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar“. Skoðun 30.5.2016 07:00 Föðurbetrungar Magnús Guðmundsson skrifar Nýstúdentarnir með hvíta kolla og sólskinsbros streyma út úr skólum landsins þessa dagana og það er svo sannarlega ástæða til þess að óska þeim öllum til hamingju með áfangann. Fastir pennar 30.5.2016 07:00 Afreksstefna íþróttafélaga á Íslandi Þorvaldur Guðjónsson skrifar Forvarnir eru gríðarlega vítt hugtak. Það sem mörgum er efst í huga eru forvarnir gegn tóbaki og vímuefnum sem er vissulega mikilvægur þáttur í forvörnum. Skoðun 30.5.2016 06:00 Hvert skal leita í veikindum Helga María Guðmundsdóttir skrifar Þegar almenn veikindi eða slys koma upp, þá er það ekki einungis sjúkdómsástndið eða áverkinn sem er vandamálið, heldur vaknar upp spurningin um hvert á að leita. Skoðun 30.5.2016 06:00 Dýr í neyð Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Kettir eru vinsæl selskapsdýr og sem samfélag viljum við að vel sé búið að köttum, jafnt sem öðrum dýrum. Um allt land er hins vegar vandamál sem tengist velferð og vellíðan katta sem verður að takast á við af ábyrgð, en margir kettir hér á landi veslast upp úr hungri og vosbúð, allt frá kettlingum upp í fullorðna ketti. Skoðun 30.5.2016 06:00 Illa staðið að rétti barns til sameiginlegrar forsjár foreldra á Íslandi François Scheefer skrifar Í velflestum þróuðum, vestrænum ríkjum er sameiginleg forsjá barna nánast heilög regla samkvæmt alþjóðlegum samþykktum er varða réttindi barna. Skoðun 28.5.2016 12:15 Sýnum í verki Helgi Hjörvar skrifar Þegar þrír af fjórum kjósendum flokks hætta að styðja hann snýst það ekki um umbúðir heldur innihald, um stefnu og trúverðugleika. Til að snúa vörn í sókn dugar ekki að tala. Samfylkingin þarf að gera. Skoðun 28.5.2016 11:39 « ‹ ›
Grikkland: Mikið aðhald en enginn árangur Lars Christensen skrifar Nú byrjar það aftur. Grikkland hefur gert enn einn samninginn við ESB og AGS varðandi samningsstöðu sína. Skoðun 1.6.2016 09:30
Til í slaginn Oddný Harðardóttir skrifar Samfylkingin, jafnaðarmannaflokkur Íslands, hefur ákveðið að blása til landsfundar 3. – 4. júní, endurnýja forystusveit flokksins og skerpa á stefnumálunum. Samfylkingin mun mæta fersk til leiks að loknum landsfundi. Skoðun 1.6.2016 08:00
Innganga og útganga Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ekkert jafnast á við undrið þegar barn fæðist. Í síðustu viku tók ég mér nokkurra daga sumarfrí til að heilsa dótturdóttur minni sem kom í heiminn dökkhærð og undurfríð. Bakþankar 1.6.2016 07:00
Verkleysið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í gær var birt svört skýrsla um stöðu salernismála á ferðamannastöðum á Íslandi. Skýrslan var unnin að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála og kemst að þeirri, ekki beint óvæntu, niðurstöðu að málin séu ekki í góðum horfum. Fastir pennar 1.6.2016 07:00
Hratt og hljótt Erling Freyr Guðmundsson skrifar Það er sama hvort fólk ætlar að hittast í matarboði, hóa til ættarmóts eða hafa samband við fjarstaddan félaga að tæknin sem við notum til að koma þessu í kring hefur gjörbreyst á örfáum árum. Skoðun 1.6.2016 07:00
Ná ekki endum saman! Björgvin Guðmundsson skrifar Ellilífeyrisþegi kom að máli við mig og sagðist eiga erfitt með að láta enda ná saman.Hann hefur tæpar 100 þúsund krónur úr lífeyrissjóði á mánuði en vegna skerðingar á lífeyri almannatrygginga og skattlagningar fær hann ekki nema 219 þúsund á mánuði samanlagt frá TR og lífeyrissjóðnum eftir skatt. Hann er einhleypur. Skoðun 1.6.2016 07:00
Gestasprettur í borginni Jakob Frímann Magnússon skrifar Fáa hefði órað fyrir því árið 2003 að 300 þúsund erlendir ferðamenn þess árs á Íslandi yrðu orðnir að heilum 2 milljónum árið 2017. Skoðun 1.6.2016 07:00
Samfylking mannúðar Helga Birna Gunnarsdóttir skrifar Við fólk sem stöndum að stjórnmálaaflinu Samfylking, viljum búa í samfélagi sem byggir á tveim grundvallar hugtökum; jöfnuði og vali. Skoðun 1.6.2016 07:00
Reykingar þrefalda áhætt- una á ótímabærum dauða Gunnar Sigurðsson skrifar Þriðjudagurinn 31. maí er alþjóðlegi, „dagurinn án tóbaks“. Tilgangur hans er að vekja athygli á skaðsemi tóbaks. Skoðun 31.5.2016 07:00
Pabbastund Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég á ekki margar minningar um pabba minn sem lést langt fyrir aldur fram. Því dýrmætari eru augnablikin sem lifa í hugskotinu. Lykt, hlátur, háhestur. Ég breytist í stelpuskott. Bakþankar 31.5.2016 07:00
Mikilvægt hlutverk dagforeldra Skúli Helgason skrifar Inga Hanna Dagbjartsdóttir, fulltrúi í Barninu, félagi dagforeldra í Reykjavík, skrifar mér opið bréf sem birtist í Fréttablaðinu þann 14. maí síðastliðinn. Skoðun 31.5.2016 07:00
Ofmetið frelsi Þorbjörn Þórðarson skrifar Launafólk finnur ekkert fyrir gjaldeyrishöftunum enda eru vöru- og þjónustuviðskipti undanþegin höftum. Að þessu sögðu er hins vegar mjög brýnt að losa um gjaldeyrishöftin fyrir lífeyrissjóði. Fastir pennar 31.5.2016 07:00
Umdeild ummæli Magnúsar Orra Schram Birgir Dýrfjörð skrifar "Við eigum að stofna nýja hreyfingu sem stefni saman fólki frá miðju til vinstri. Hreyfingu sem rúmar fjölbreyttar raddir og mörg sjónarmið.” Skoðun 30.5.2016 15:48
Menntun eitt öflugasta vopnið til þess að breyta heiminum Jónína Sigurðardóttir skrifar Það er skoðun margra að hver sem er geti kennt eða sinnt börnum. Börn verja bróðurparti af deginum á menntastofnunum, á frístunda- og íþróttaheimilum og viljum við að sjálfsögðu að þar sé vel menntað fólk sem sinnir þeim. Skoðun 30.5.2016 15:45
Uppgangur Vinstri grænna er ekkert fagnaðarefni fyrir feður Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Feðrum er vandi á höndum þegar þeir gera upp hug sinn við alþingiskosningar, þar sem stjórnmálin eru almennt áhugalaus um mannréttindi þeirra eftir skilnað. Skoðun 30.5.2016 14:51
Fyrirheit um fríar máltíðir Ívar Halldórsson skrifar Ég ætlaði að skrifa grein um allt annað. Skoðun 30.5.2016 12:58
Rangfærslur og villandi framsetning Útlendingastofnunar Gísli Hvanndal skrifar Útlendingastofnun er gjörn á að benda á rangfærslur annarra. Það er því ekki úr vegi að benda á rangfærslur og villandi framsetningu í máli Kristínar Völundardóttur, forstjóra stofnunarinnar. Skoðun 30.5.2016 09:55
Að hafa skoðun á öllu Helga Vala Helgadóttir skrifar Jafnvel þó að börnin mín alist upp við það að það teljist eðlilegt að brjálast yfir hundinum Lúkasi og rassinum á Gretu Salóme en teljist óeðlileg öfgaróttækni að vera misboðið yfir launamisrétti. Bakþankar 30.5.2016 07:00
Af-lands-plánun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við erum þjóð sem borgum iðnaðarmönnum svart og gefum aldrei undir nokkrum kringumstæðum stefnuljós, bara af því að maður fer ekki eftir reglum. Skoðun 30.5.2016 07:00
Bættur hagur heimilanna Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Það sem af er kjörtímabilinu hefur 40 milljörðum króna verið varið til heilbrigðismála, meðal annars með því að stórbæta kjör heilbrigðisstéttanna. Skoðun 30.5.2016 07:00
Steypan stenst Lýður Árnason og Þórður Már Jónsson skrifar Þorbjörn Þórðarson fréttamaður skrifaði grein í Fréttablaðið þann 19. maí undir heitinu "Steypa leiðrétt“. Greinin er skrifuð til höfuðs grein undirritaðra frá 20. apríl síðastliðnum sem heitir "Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar“. Skoðun 30.5.2016 07:00
Föðurbetrungar Magnús Guðmundsson skrifar Nýstúdentarnir með hvíta kolla og sólskinsbros streyma út úr skólum landsins þessa dagana og það er svo sannarlega ástæða til þess að óska þeim öllum til hamingju með áfangann. Fastir pennar 30.5.2016 07:00
Afreksstefna íþróttafélaga á Íslandi Þorvaldur Guðjónsson skrifar Forvarnir eru gríðarlega vítt hugtak. Það sem mörgum er efst í huga eru forvarnir gegn tóbaki og vímuefnum sem er vissulega mikilvægur þáttur í forvörnum. Skoðun 30.5.2016 06:00
Hvert skal leita í veikindum Helga María Guðmundsdóttir skrifar Þegar almenn veikindi eða slys koma upp, þá er það ekki einungis sjúkdómsástndið eða áverkinn sem er vandamálið, heldur vaknar upp spurningin um hvert á að leita. Skoðun 30.5.2016 06:00
Dýr í neyð Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Kettir eru vinsæl selskapsdýr og sem samfélag viljum við að vel sé búið að köttum, jafnt sem öðrum dýrum. Um allt land er hins vegar vandamál sem tengist velferð og vellíðan katta sem verður að takast á við af ábyrgð, en margir kettir hér á landi veslast upp úr hungri og vosbúð, allt frá kettlingum upp í fullorðna ketti. Skoðun 30.5.2016 06:00
Illa staðið að rétti barns til sameiginlegrar forsjár foreldra á Íslandi François Scheefer skrifar Í velflestum þróuðum, vestrænum ríkjum er sameiginleg forsjá barna nánast heilög regla samkvæmt alþjóðlegum samþykktum er varða réttindi barna. Skoðun 28.5.2016 12:15
Sýnum í verki Helgi Hjörvar skrifar Þegar þrír af fjórum kjósendum flokks hætta að styðja hann snýst það ekki um umbúðir heldur innihald, um stefnu og trúverðugleika. Til að snúa vörn í sókn dugar ekki að tala. Samfylkingin þarf að gera. Skoðun 28.5.2016 11:39
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun