Skoðun

Enn er ósamið við sjómenn

Valmundur Valmundsson skrifar

Sjómenn og útgerðarmenn urðu sammála um áramótin síðustu, eftir að uppúr viðræðum slitnaði í desember, að ræða hvað við værum sammála um og leggja það fyrir sjómenn.

Skoðun

Menntun er arðbær fjárfesting

Sigrún Dögg Kvaran skrifar

Komið hefur fram í umsögnum um nýtt frumvarp um LÍN að með nýju kerfi sé líklegra að nemendur velji arðbærar námsleiðir.

Skoðun

Íslendingar 800.000 árið 2050

Unnsteinn Jóhannsson skrifar

Á ársfundi Bjartrar framtíðar nú um helgina var samþykkt mjög mikilvæg ályktun sem felur í sér að Ísland setji sér markmið í að fjölga íbúum landsins.

Skoðun

Eldri borgarar gætu orðið af 5,3 milljörðum

Haukur Ingibergsson og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar

Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Í kostnaðarmati með frumvarpinu er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 5,3 milljarða árið 2017. Það merkir að heildargreiðslur til eldri borgara aukast um þá fjárhæð 2017.

Skoðun

Til þeirra sem hugsa um börnin mín

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Leikskólabarn er í um 2.700 vökustundir heima á ári en foreldrar sem hafa börnin sín aðra hverja viku fá 1.350 vöku­stundir á ári. Leikskólastarfsmenn eru 1.800 vökustundir á ári með leikskólabörnum í átta tíma vistun.

Bakþankar

Lýðræði í landinu?

Kári Stefánsson skrifar

Fyrir nokkrum dögum barst mér skýrsla McKinsey um Landspítalann. Ég hef aldrei kiknað í hnjánum af aðdáun á ráðgjafarfyrirtækjunum stóru sem hafa það fyrir sið að senda sveitir unglinga inn í fyrirtæki, stofnanir og jafnvel sjálfstæð ríki

Skoðun

Þjóðarsátt um lífeyrismál

Hafliði Helgason skrifar

Samkomulag ríkisins og stéttarfélaga opinberra starfsmanna er mikilvægt skref í þá átt að auka gagnsæi og stöðugleika. Samanburður kjara á vinnumarkaði verður mun auðveldari en áður.

Fastir pennar

Eðli okkar fjær?

Heiðdís Sigurðardóttir skrifar

Ráðstefnan, Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Áhrif markaðsafla á sjálfsmynd og hegðun ,er þörf vitundarvakning um þessi mál og hvetur til jákvæðari og heilbrigðari sýnar á okkur sjálf: Þarft veganesti í leit okkar að jafnvægi, vellíðan og sátt.

Skoðun

Að byggja til framtíðar

Aron Leví Beck skrifar

Áfram streyma ferðamenn til Íslands í löngum bunum, litlar hvítar rútur þeysast um æðakerfi landsins sneisafullar af fólki í ævintýraleit.

Skoðun

Plebbaskapur

Magnús Guðmundsson skrifar

Af einhverjum ástæðum virðist stjórnvöldum á hverjum tíma nánast fyrirmunað að sjá tækifærin sem felast í vexti og viðgangi lista og menningar í landinu.

Fastir pennar

Þingið brást – þjóðin axli ábyrgð

Ólafur Arnalds skrifar

Búvörusamningurinn var nýverið samþykktur á Alþingi af 19 þingmönnum sem er innan við þriðjungur þingheims. Innan við helmingur þeirra greiddi atkvæði. Þingmenn skuldbundu þjóðina til um 150 milljarða greiðslna auk annars óbeins stuðnings;

Skoðun

Er læk sama og samþykki?

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Fallinn er nú frá, faðir minn Jón Jónsson“ "læk“ "Ég þoli ekki ísbúðina á horninu“ "læk“ "Móðir barnanna minna er illa meinandi skepna“ "læk“ Hvað þýða eiginlega þessi læk?

Bakþankar

Þjóðarþráttin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Enn einir þjóðarþráttarsamningarnir voru samþykktir á dögunum á Alþingi og allt fór það fram samkvæmt dagskrá – eftir vandlega undirbúinni dagskrá þar sem atkvæðagreiðsla þingmanna er táknrænt leikrit í lokin.

Fastir pennar

Jafnréttismál á kross­götum - Jafnrétti án mis­mununar?

Formenn fimm aðildarfélaga BHM skrifar

Jafnrétti er hugtak sem okkur hefur gengið misvel að átta okkur á hvað þýðir í raun. Þetta er hugtak sem allir eiga að þekkja og helst að vera hjartanlega sammála um merkingu þess. Raunin er þó líklega sú að fæst okkar hafa krufið hugtakið til mergjar

Skoðun

Hugarfarsbylting

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins hafa verið til umræðu og einkum hefur verið bent á þá staðreynd að frambærilegar konur hafi víða borið skarðan hlut frá borði.

Fastir pennar

Í draumaheimi

Óttar Guðmundsson skrifar

Í febrúarmánuði árið 1930 heimsótti Helgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi, Jónas Jónsson frá Hriflu, dómsmálaráðherra, þar sem hann lá veikur í flensu. Erindi læknisins var að skýra sjúklingnum frá þeim grun sínum að hann væri haldinn alvarlegum geðsjúkdómi.

Bakþankar

Skólamál sett í forgang

Skúli Helgason skrifar

Meirihluti borgarstjórnar hefur blásið til sóknar í skólamálum með aðgerðum í leikskólum og grunnskólum. Aðgerðirnar eru í tíu liðum og fela í sér að 919 milljónum króna er bætt við fjárveitingar til skólamála á þessu hausti.

Skoðun

Helvítis túristar

Logi Bergmann skrifar

Við viljum endilega fá túrista. Við viljum bara ekki fá þessa sem við erum með núna. Við viljum fá túrista sem fara út á land og borga ógeðslega mikið fyrir hótel og bílaleigubíla og mat.

Fastir pennar

Af búvörulögum og dýraníði

Hallgerður Hauksdóttir skrifar

Dæmi um alvarleg dýraníð sem menn hafa framið nýverið voru kanína sem bundin var föst og kveikt í henni og kú sem var bundin aftan í jeppa og dregin til dauða. Við skulum ekki leggja þetta að jöfnu við skort á atlæti.

Skoðun

Brjálaðar kellingar

María Bjarnadóttir skrifar

Emmeline Pankhurst þótti ekkert sérstök móðir. Hún á að hafa gert upp á milli barnanna sinna og haldið upp á þær dætur sem tóku þátt í hungurverkföllum og sættu hræðilegri meðferð í fangelsi

Bakþankar

Stjórnarkreppa

Bergur Ebbi skrifar

Ég man eftir því óljóst úr barnæsku minni að það var alltaf eitthvert vesen að stýra landinu. Á 9. áratugnum voru margar ríkisstjórnir myndaðar og mikið um rifrildi og bakstungur. Það var líka óðaverðbólga og samningar milli launþega og vinnuveitanda höfðu ekki mikinn líftíma.

Fastir pennar

Þögn er afstaða

Finnur Árnason skrifar

Búvörulögin svokölluðu voru samþykkt á Alþingi í vikunni. Aðeins 19 þingmenn samþykktu lögin, eða um 30 prósent þingmanna. Aðrir voru fjarverandi eða sátu hjá.

Skoðun

Glatað tækifæri

Hafliði Helgason skrifar

Búvörusamningar sem binda skattborgara þessa lands til 140 milljarða greiðslna til næstu tíu ára voru samþykktir með atkvæðum nítján þingmanna.

Fastir pennar